Fréttatíminn


Fréttatíminn - 07.09.2012, Blaðsíða 58

Fréttatíminn - 07.09.2012, Blaðsíða 58
42 heilsa Helgin 7.-9. september 2012  HEILSA HOLLUSTAN Í FYRIRRÚMI Rodalon sótthreinsun • Gegn myglusveppi • Eyðir lykt úr fatnaði Endursölustaðir: Afreksvörur • BYKO • Femin.is • Fjarðarkaup • Lyfjaverslanir Opið virka daga kl. 9 -18 og laugardaga kl. 11 - 16 • Stórhöfða 25 • Sími 569 3100 • eirberg.is 8 ástæður fyrir því að borða hollan mat 1Til að koma í veg fyrir hjarta- og æðasjúkdómaMikil neysla fitu, sérstaklega á mettuðum fitusýrum svo sem dýrafitu og fitu úr mjólkurvörum getur orðið til þess að auka líkurnar á hjarta- og æðasjúkdómum. Mettuð fita getur safnast saman inni á æðaveggjun- um og þrengt þá og er það ein algengasta ástæðan fyrir hjartaáföllum. 2Til að koma í veg fyrir háan blóðþrýstingMargir neyta meira natríums en þeir þurfa á að halda og kemur stór hluti þess úr salti. Minni saltneysla hefur reynst mörgum vel sem þjást af of háum blóðþrýstingi. 3Til að minnka líkurnar á krabbameiniMikil neysla alkóhóls, reyktrar fæðu eða unninnar matvöru getur aukið hættuna á sumum tegundum krabbameins. 4. Til að koma í veg fyrir offituÞegar fólk neytir fleiri hitaeininga en það brennir eru aukahitaeiningarnar geymdar sem fita. Fólk sem þjáist af offitu er í áhættuhópi varðandi fjölda sjúkdóma, svo sem sykursýki 2, háþrýsting, of hátt kólesteról, hjarta- og æðasjúkdóma og gallsteina. 5Til að koma í veg fyrir meltingar-vandamál. Lítil neysla trefja getur valdið meltingarvandamálum á borð við vindverki, hægðatregðu, langvarandi niðurgang eða gyllinæð. 6Til að auka vellíðanHeilbrigt mataræði og hreyfing eykur al-menna vellíðan, jafnt andlega sem líkamlega. 8Til að auka orku, sveigj- anleika og úthald. Heilbrigt mataræði inniheldur öll þau næringarefni sem þarf til að styrkja vöðvana, sinarnar og beinin sem byggja stoðkerfi líkamans. 7.Til að sofa beturHeilbrigt mataræði stuðlar að djúpum, nær-andi svefni sem veldur því að fólk vaknar afslappað og endurnært. Gott jafnvægi próteins og kolvetna hjálpar til við að koma í veg fyrir sveiflur í orkuþörf þeirra sem sækja í sykurríkar, unnar matvörur. Blóðsykurinn helst jafn og þar með orkan.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.