Fréttatíminn


Fréttatíminn - 07.09.2012, Blaðsíða 46

Fréttatíminn - 07.09.2012, Blaðsíða 46
Órafmögnuð gleði „Við vorum að gefa út geisladiskinn Þá áttu líf og boðum tónleika í Edrúhöllinni í Von 21. september,“ segir Ómar Diðriksson, söngvari og gítarleikari, en hann hefur verið út um allt að spila í sumar ásamt félögum sínum. Meðlimir kvartettsins hans Ómars eru allir gamlir í hettunni og kalla sig Sveitasyni. Þeir hafa verið lengi að en það var ekki fyrr en árið 2009 að þeir byrjuðu að gera markvisst út á eigin frumsamda tónlist. „Við spilum raddaða og órafmagnaða tónlist í kántríbúningi og við höfum fengið flottar móttökur. Ég hlakka rosalega til að spila í Von því það er svo gaman að spila fyrir fólk sem kemur til að hlusta því við erum ekki að spila balltónlist. Við erum að reyna að segja eitthvað með lögunum okkar og finnst við hafa ýmislegt fram að færa.“ Allt sem þú vildir vita um alkóhól- isma á 45 mínútum Vikulegu kynn- ingarfundirnir um alkóhólisma, fyrir aðstandend- ur, eru alltaf jafn vinsælir en fund- irnir eru haldnir alla fimmtudaga klukkan 18. Það eru allir velkomnir en aðaláherslan er á vanda aðstand- enda alkóhólista og fíkla. Þá erum við að tala um hluti eins og meðvirkni og þau úrræði sem eru í boði fyrir aðstandendur. Það eru samt alltaf allir velkomnir og hægt að ganga inn af götunni og sitja fundinn í Edrú- höllinni í Von, Efstaleiti 7. Alkóhólismi í gegnum linsuna Síðasta vetur mæltist Mánudagsbíó vel fyrir í Von, Efstaleiti 7, og í vetur verður framhald á bíóinu. Sýningar hefjast að nýju núna á mánudaginn klukk- an 21 og þá verður á dagskrá hin klassíska Trainspotting; meistaraverk Danny Boyle (sem nú er hvað mest dáður fyrir að hafa samið og leikstýrt opnunarhátíð ólympíu- leikanna). Trainspotting er byggð á sjálfs- æfisögulegri bók Irvine Welsh, skosks heróínista sem náði sér út úr fíkninni og varð stjarna við útgáfu Trainspotting (og hefur ekki enn náð að fylgja þeirri bók almennilega eftir.) En Trainspotting gerði ekki bara stjörnu úr Boyle og Welsh heldur ekki síður Ewan McGregor, sem er frábær í aðalhlutverkinu. Á eftir Trainspotting koma nokkrar myndir um konur sem kljást við áfengis- og vímuefnafíkn: Anna Hathaway í Rachel Getting Married, Tilda Swinton í Julia og Sandra Bullock í 28 Days. Síðan fylgja fleiri myndir um ýmsar hliðar áfengis- og vímuefnasýki og fáeinar um batann (en það hafa færri myndir verið gerðar um hann). Í fyrra hófust sýningar á mánudagsmyndum Í Von; kVikmyndum frá öllum tÍmum sem fjalla um áfengis- og VÍmuefnasýki. Þessar sýningar enduðu sÍðan með lÍtilli kVikmyndahátÍð Í BÍó ParadÍs; skemmd ePli Í ParadÍs. s hVað: Tónleikar P hVar: Von, Efstaleiti 7 æ hVenÆr: 21. september kl. 21.00 m fyrir hVern: Allir velkomnir L nánar: www.saa.is s hVað: Kynningarfundur fyrir aðstandendur alkóhólista P hVar: Von, Efstaleiti 7 æ hVenÆr: Fimmtudögum kl. 18 m fyrir hVern: Allir velkomnir L nánar: www.saa.is s hVað: Mánudagsbíó P hVar: Von, Efstaleiti 7 æ hVenÆr: Mánudagskvöld kl. 21.00 m fyrir hVern: Allir velkomnir L nánar: www.saa.is ómar diðriks og sVeitasynir með tónleika Í Von Meðlimir Ómars Diðriks og Sveitasona eru Ómar Diðriksson, Rúnar Þór Guðmundsson, Halldór Halldórsson og Guð- mundur Eiríksson. Trainspotting, meistaraverk Danny Boyle frá árinu 1996. 6 SEPTEMBER 2012
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.