Fréttatíminn


Fréttatíminn - 07.09.2012, Blaðsíða 43

Fréttatíminn - 07.09.2012, Blaðsíða 43
MÁNUDAGUR: 12.05-12.55 AA-fundur (opinn) 19.00-20.00 OA-fundur (fyrsta mánudag í mánuði) 19.30-20.30 AA-fundur (FÍH deild) ÞRIÐJUDAGUR: 18.00-19.00 GA-fundur 20.00-21.00 AA-fundur (kvennafundur) 20.00-21.00 Al-Anon-fundur MIÐVIKUDAGUR: 12.05-12.55 AA-fundur (kvennafundur) 17.05-18.00 LSR-fundur 20.00-21.00 Kjarnakonur SÁÁ FIMMTUDAGUR: 12.05-12.55 AA-fundur 20.30-21.30 AA-fundur (víkingar) 20.30-21.30 AA-fundur (pólskur fundur) 20.15-21.15 OA-fundur FÖSTUDAGUR: 18.00-19.00 AA-fundur (kvennafundur) 18.00-19.00 LSR-fundur SUNNUDAGUR 10.30-11.30 AA-fundur (opinn) 16.30-18.00 AA-fundur (sögufundur) Við Sveinbjörn, „Terrordisco“, vorum bæði að spila á Edrúhá-tíðinni að Laugalandi um versl- unarmannahelgina en upplifun mín á þeirri samkomu var öðruvísi en maður á að venjast og töluvert skemmtilegri,“ segir plötusnúðurinn Natalie G. Gunn- arsdóttir, sem stendur að svokölluðum Danz Eleganz kvöldum í Edrúhöllinni í Von, Efstaleiti. Hún ríður á vaðið í kvöld klukkan 22 og svo mánaðarlega. Hugmyndin kviknaði sem sagt á Edrúhátíðinni og segir Natalie að það sé fáránlegt að það sé ekki valmögu- leiki að fara á svona reif, eða hvað á að kalla það, sem er þá sett upp sem alvöru skemmtun án áfengis- og vímuefna. Minnist Templarahallarinnar „Ég man sjálf eftir Templarahöllinni þar sem fólk kom saman og skemmti sér án áfengis og þar steig ég mín fyrstu skref í skemmtanabransanum fimm ára gömul með afa mínum. Þannig að mín fyrsta upplifun af dans- skemmtun var án áfengis. Draumurinn er að sjálfsögðu að endurvekja gömlu Templarahöllina og það gerist kannski síðar en núna ætlum við allavega að sjá hvort fólk er til í þetta og tékka á eftir- spurninni. Góðir hlutir gerast hægt og mér finnst mikilvægt að svona skemmt- un sé í boði. Þeir sem ég hef talað við eru mjög spenntir fyrir þessu fram- taki og finnst þetta góður valkostur. Mér finnst líka áríðandi að efla félagslíf innan SÁÁ fyrir ungt fólk og sýna fram á og sanna að það er lang skemmtileg- ast að skemmta sér á heilbrigðan máta án vímuefna.“ Silkimjúk og smekkvís gleði Natalie er að vonum mjög spennt fyrir Danz Eleganz í kvöld og lofar góðri skemmtun. „Danz Eleganz verður í boði í hverjum mánuði en í kvöld verð- um við fjögur saman: Ég, Shaft, Terror- disco og DJ. Exos. Við munum brúa bil danstónlistarstefnanna frá a til ö nema trans. Ég held að trans verði skilinn eftir heima. Ég verð með silkimjúka blöndu af gamalli hústónlist og teknói. Shaft spilar hústónlist, Exos er vel þekktur teknókóngur Íslands og Ter- rordisco býður upp á smekkvísa gleði og almennt stuð með því sem hann kýs að kalla raðhús,“ segir Natalie í góðum gír fyrir kvöldið. 12 sporafundir í Edrúhöllinni Reif í Edrúhöllinni í kvöld Í Edrúhöllinni í Von verður brjálað stuð í hverjum mánuði en um er að ræða svokölluð Danz Eleganz kvöld þar sem ungt fólk kemur saman, edrú, og dansar við dynjandi tóna færustu plötusnúða landsins. Terror Disco og Yamaho munu ríða á vaðið á fyrsta Danz Eleganz kvöldinu. s HVAÐ: Danz Eleganz P HVAR: Von Efstaleiti 7 æ HVENÆR: Í kvöld frá 22 – 3 og svo mánaðarlega m FYRIR HVERN: Allir velkomnir L NÁNAR: www.saa.is Í Von ættu allir að geta fundið sér fund við hæfi. LJ Ó SM YN D : H AR I 3 2012 SEPTEMBER
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.