Fréttatíminn


Fréttatíminn - 07.09.2012, Blaðsíða 96

Fréttatíminn - 07.09.2012, Blaðsíða 96
HELGARBLAÐ Sætúni 8, 105 Reykjavík. Sími: 531 3300 ritstjorn@frettatiminn.is www.frettatiminn.is Hrósið... ... fær fyrrverandi ráðherrann og sendiherrann Eiður Guðnason sem hefur skrifað eitt þúsund mola um málfar í fjölmiðlum á bloggsíðu sinni þar sem hann tuskar til bögubósa og vandar um fyrir fjölmiðlafólki sem hefur oft á tíðum dapurleg tök á móðurmálinu. Eiður getur verið harður í horn að taka en á hrós skilið fyrir eljuna í þessu vanþakkláta starfi. HÚN ER FLOTT Hugrökk og djörf Aldur: 34 ára. Starf: Lögmaður. Búseta: 101 Reykjavík. Maki: Nei. Foreldrar: Rannveig Jóhannsdóttir lektor við Kennaraháskóla Íslands og Sverrir Einarsson heitinn, rektor MH. Menntun: Lögfræði. Fyrri störf: Lögmaður 365, yfir Jafningjafræðslunni, framkvæmdastjóri V-dagsins. Áhugamál: Pólitík, þjóðmál og femínismi. Stjörnumerki: Vog. Stjörnuspá: Stjörnuspá Moggans í gær hafði þetta að segja um Hildi: „Þú ert sterkari en áður. Dragðu bara djúpt andann og taktu eitt skref í einu. Allir hafa gott af smátilbreytingu svo skelltu þér út á lífið í kvöld.“ H ún getur kaffært hvaða manneskju sem er í pólitískum rökræðum,“ segir Erla Björg Gunnarsdóttir, kynningarstjóri Forlagsins, um vinkonu sína, Hildi Sverrisdóttur lögmann. Sandra Hlíf Ocares tekur undir það en þær Hildur kynntust í lögfræðinni í HR, „úti í sígó“, og varð Söndru strax ljóst að nýja vinkonan var hugrökk og djörf. „Að mínu mati eru hennar helstu kostir einnig hennar stærstu gallar. Ég get samt fullyrt að hún veit nákvæmlega hvað hún er að gera og ég veit að hún er ánægð með umræðuna sem hefur skapast um nýju bókina hennar, Fantasíur.“ Hildur Sverrisdóttir lögmaður hefur heldur betur verið í umræðunni að undanförnu en fyrir rúmri viku gaf hún út bókina Fantasíur en í henni er að finna kynlífsfantasíur íslenskra kvenna. Bókin hefur verið umdeild fyrir innihaldið en gagnrýnandi Fréttatímans, Páll Baldvin Baldvinsson, gaf henni eina stjörnu í síðustu viku og sagði „stílfræðilegt og bókmenntalegt gildi“ sagnanna í bókinni lítið. Hildur er umdeild. Hildur SverriSdóttir  BakHliðin AFMÆLISTILBOÐ! RÚMFATALAGERINN ER 25 ÁRA TILBOÐIN GILDA TIL 12.09.2012 www.rumfatalagerinn.is SPARIÐ 30.000 140 X 200 SM. INNIFA LINYFIRD ÝNA SWEET DREAMS AMERíSk DýnA Vönduð og góð dýna með sterkri hliðarstyrkingu. Í efra lagi er áföst 10 sm. þykk yfirdýna úr hágæða svampi. Í neðra lagi eru u.þ.b. 140 BONELL gormar pr. m2. Fætur fylgja með. 90 x 200 sm. 79.950 120 x 200 sm. 99.950 140 x 200 sm. 79.950 153 x 203 sm. 119.950 183 x 203 sm. 129.950 VELOUR COMFORT gESTARúM Sniðug lausn fyrir þá sem þurfa að taka á móti gestum en hafa lítið pláss. Auðveldara getur þetta ekki verið! Vindsæng með innbyggðri rafmagnspumpu. Taska fylgir. Stærð: B157 x L203 x H47 sm. GESTARÚM 9.995 TRIVOR Sæng Gæða andadúnsæng fyllt með 90% af hvítum andadúni og 10% af hvítum andafjöðrum. Sængin er saumuð í 5 x 7 ferninga með 3 sm. háum veggj- um á milli hólfa sem gefa fyllingunni meira pláss og halda jafnari hita. Þolir þvott við 60°C. Sæng: 140 x 200 sm. Þyngd: 950 g. Einstök gæði! 90% DÚNN SÆNG FULLT VERÐ: 22.950 12.950 FRÁBÆRT VERÐ! FULLT VERÐ: 109.950 79.950 140 X 200 SM. 99 VERÐ NÚ FRÁ: 25 ÁRA AFMÆLISTILBOÐ AFSLÁTTUR ALLIR MYNDARAMMAR 25% FULLT VERÐ: 1.995 995 AFSLÁTTUR 50% BLAnCA SængUR- VERASETT Falleg sængurvera- sett úr 100% poly- ester. Stærð: 140 x 200 sm. og koddaver 50 x 70 sm. JERSEY TEYgJULök Mjög góð teygjulök úr 100% bómull. Nokkrir litir. Ath. sumir litir eru ekki fáanlegir í öllum stærðum. Dýpt í öllum stærðum: 45 sm. Stærðir: 120 x 200 sm. 2.295 140 x 200 sm. 2.495 180 x 200 sm. 2.995 90 X 200 SM. 1.995 AFSLÁTTUR 44%
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.