Fréttatíminn


Fréttatíminn - 07.09.2012, Blaðsíða 49

Fréttatíminn - 07.09.2012, Blaðsíða 49
„Á næsta ári eru liðin 20 ár síðan ég byrjaði í gönguferðum erlendis og ég hef lengi hugsað um það að taka edrúfólk í Alpana. Fólk vill kannski ekki endilega fara til Benedorm þar sem eru bara barir og ströndin og í Ölpunum er svo fallegt umhverfi sem er nærandi fyrir bæði líkama og sál,“ segir Margrét Árnadóttir leið- sögumaður sem hefur ákveðinn stað í Þýskalandi í huga og er farin að plana ferðina í samstarfi við SÁÁ og Úrval Útsýn. „Við stefnum á að fara að ári í göngu- og dekurferð og gista á Hotel Oberstdorf sem er 700 fer- metra spa-hótel með sundi og gufum. Þetta er dásamlegur staður og um- hverfið er ofboðslega fallegt. Þarna eru gönguleiðir við hæfi flestra og fólk þarf ekki að fá sjokk yfir því að þetta séu Alparnir því það er búið að leggja mikið í að gera góða göngu- stíga svo þetta er mun auðveldara en það lítur út fyrir að vera.“ Lífið byrjar fyrst þegar maður verður edrú NAFN: Bjarni Bjarkason ALDUR: 30 STARF: Gullsmíðanemi EDRÚDAGUR: 20. ágúst 2010 NAFN: Sigrún Emma Björnsdóttir ALDUR: 27 STARF: Verkefnastjóri hjá Vodafone EDRÚDAGUR: 12. apríl 2012 NAFN: Helena Hrund ALDUR: 26 STARF: Nemi við HR EDRÚDAGUR: 20.september 2005 NAFN: Sigurþór Jónsson ALDUR: 30 STARF: Golfkennari EDRÚDAGUR: 27. mars 2012 LEiðSöGUmAðURiNN mARGRéT ÁRNADóTTiR: Planar edrú-göngu um Alpana s HVAð: Gönguferð P HVAR: Þýsku Ölpunum æ HVENÆR: Haustið 2013 m FYRiR HVERN: Allir velkomnir L NÁNAR: www.saa.is Gönguleiðirnar eru við hæfi flestra. Magga hefur farið í gönguferðir erlendis í hartnær 20 ár. 9 2012 SEPTEMBER
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.