Fréttatíminn - 19.11.2010, Blaðsíða 1
Við horfum
fram á við
„Ég gifti mig í svörtum gallabux-
um og gylltri peysu. En systir mín
greiddi mér svo fallega og ég var
með rauðan bensínstöðvarblóm-
vönd,“ segir Erla Björk Jónsdóttir,
guðfræðingur og æskulýðsfulltrúi
í Laugarneskirkju.Þannig lýsir
hún stundinni þegar hún giftist
ástinni sinni og barnsföður, Þor-
móði Geirssyni, þar sem hann lá á
gjörgæsludeild Landspítalans eftir
heilablóðfall.
„Innst inni vissi ég hvert stefndi
og hver endirinn yrði. Ég hugsaði
því: Hvað er það fallegasta sem ég
gæti gert fyrir stelpurnar mínar.
Hvernig get ég búið til eins fallega
kveðjuathöfn og hægt er fyrir þær.“
Tímamót voru um daginn þegar
ár var liðið frá andláti Þormóðs.
„En sorgin hefur engin tímamörk.“
Erla segir ekki hægt að ganga að
hlutunum vísum. „Við lifum einn
dag og getum ekki ímyndað okkur
að heimurinn snúist á hvolf á einni
nóttu, að ekkert verði eins og áður.
Það sem við gengum að er allt í einu
horfið.“
gag@frettatiminn.is
Ó K E Y P I S
Ó K E Y P I S
Ó K E Y P I S
Ó K E Y P I S
Ó K E Y P I S
Ó K E Y P I S
Ó K E Y P I S
Ó K E Y P I S
Ó K E Y P I S
Ó K E Y P I S
Ó K E Y P I S
Ó K E Y P I S
Ó K E Y P I S
Ó K E Y P I S
Mæðgurnar Erla Björk, Auður Rós og
Freydís Lilja, sem situr í fangi móður
sinnar ásamt högnanum Ísidór.
22
3058
Erla Björk jónsdóttir missti manninn sinn Þormóð Geirsson fyrir rúmu ári
Hafa sett 15 milljarða í Helguvík
2. tölublað 1. árgangur
Ó K E Y P I S
Ó K E Y P I S
Ó K E Y P I S
Ó K E Y P I S
Ó K E Y P I S
Ó K E Y P I S
Ó K E Y P I S
Ó K E Y P I S
Ó K E Y P I S
Ó K E Y P I S
Ó K E Y P I S
Ó K E Y P I S
Ó K E Y P I S
Ó K E Y P I S
HELGARBLAÐ 19.-21. nóvember 2010
8. tölublað 1. árgangur
Jólabjórinn
dæmdur
Það er heil
veröld sem
kemur upp
úr þessu glasi.
86norðurál hefur sett fimmtán milljarða króna í álversframkvæmdirnar í Helguvík en ekki hefur fundist lausn
á því hvort það fær straum til framleiðslunnar.
Ágúst Hafberg, framkvæmdastjóri við-
skiptaþróunar Norðuráls, þvertekur ekki fyrir
að fari málið á versta veg fyrir álfyrirtækið
geti komið til málaferla þar sem það freisti
þess að fá allt það fé sem það hefur lagt í fram-
kvæmdina til baka.
Deilt er um magn orkunnar sem afhenda
á álverinu í Helguvík, sem og verð. Júlíus
Jónsson, forstjóri HS Orku, segir forsendur
samnings þeirra við Norðurál í raun brostnar
en þrýstingurinn í samfélaginu á að álverið
rísi geri það að verkum að þeim hjá HS Orku
hafi verið umhugað um að af verkefninu yrði.
Fjórir milljarðar sem settir hafi verið í undir-
búning Reykjanesvirkjunar staðfesti það. „En
við getum ekki, í ljósi stundaratvinnuástands,
ráðist í tugmilljarða framkvæmdir og tuttugu
ára samninga sem ekki standa undir sér.“
gag@frettatiminn.is Fréttaskýring á síðum 16-18
Norðurál hefur þegar fjárfest fyrir milljarða króna í álveri sem óvíst er hvort nokkru sinni verður tekið í noktun.
Ósk Norðfjörð
hennar?
Mótaður af sovéskum
járnaga fimleikanna.
Kristín
Eiríksdóttir
Höfundur einnar
merkilegustu
bókar ársins.
Aldrei aftur háa vexti
Hvernig stendur á því að
eftir 25 mánuði af taum-
lausri tjáningu erum við
engu nær niðurstöðu?“ alvöru grillaður kjúklingur
ViðtAl
Gísli Örn
einstakt
eitthvað alveg
Skipholt 50A • sími: 581 4020
www.gallerilist.is
Við lifum einn dag og getum
ekki ímyndað okkur að
heimurinn snúist á hvolf á
einni nóttu, að ekkert verði
eins og áður.
BT
fjórBlöðungur í miðju Blaðsins
62 mAtur
bÓKADÓmur
Gunnar Smári Egilsson finnur skýringuna á hruninu.
Hvað segja
poppfræðing-
arnir um nýja
lagið?
síða 38 Ljó
sm
yn
d/
H
ar
i