Fréttatíminn - 19.11.2010, Blaðsíða 77

Fréttatíminn - 19.11.2010, Blaðsíða 77
1 Belle de jour er frönsk kvikmynd sem var frumsýnd árið 1967. Þetta var mjög eró- tísk mynd og verulega umdeild á þeim tíma. Klæðnaður- inn sem aðalpersónan klæddist var gríðarlega öflugur og flottur og hefur helstu fatahönnuði heims dreymt um sams konar hönnun alveg síðan kvikmyndin var fyrst sýnd. 2 Audrey Hepburn, í hlut- verki Holly Golightly, gerði kvikmyndina Breakfast at Tiffany’s eftirminnilega árið 1961 þegar hún klæddist svarta, litla kjólnum sem gerði allt vitaust á þeim tíma. Byrjunaratriðið er hvað mest þekkt þegar hún kíkir inn um búðarglugga í umtalaða kjólnum, með perlur um háls- inn og stóru sólgleraugun. Það hefur ríkt gjörsamlegt æði fyrir þess- ari samsetn- ingu alveg frá þeim tíma til dagsins í dag. 3 Kvikmyndin Grease er ein af áhrifamestu kvikmyndum allra tíma þegar kemur að tísku. Ýktu hárgreiðslurnar, leðurfötin, andlitsförðunin. Við ættum öll að kann- ast við þessa flóru því enn lifir þessi tíska í dag, mis- munandi áberandi þó. Leðurjakkarnir og þröngu buxurnar sem við göngum í daglega. Við ættum að vita hvaðan þetta kemur. 4 Factory Girl er kvikmynd frá árinu 2006 sem fjallar um tískudrottninguna Edie Sedwick sem leikin er af Siennu Miller. Þar skartar hún glæsilegum klæðnaði; stuttum kjólum, gegnsæum sokka- buxum, stórum skart- gripum og öfga- kenndri andlits- förðun. 5 Cher Horowitz varð hetja kaþólskra skólastúlkna um allan heim. Hún lék aðalhlut- verkið í Cluless árið 1995 sem var ein vin- sælasta kvik- mynd 9. áratugarins. Hún klæddist helst köflóttum flíkum, svo sem pilsum og háum hnésokkum. Kvikmyndir sem veittu innblástur Við fáum tískuinnblástur alls staðar frá. Í umhverf- inu sem við lifum í, tíma- ritum, netinu og ekki síst kvikmyndum. Þær hafa gríðarleg áhrif á okkur, hvort sem við erum með- vituð um það eða ekki. En hvaða kvikmyndir hafa verið hvað þekktastar fyrir að veita okkur slíkan inn- blástur? Bókanir í síma 420-8815 l sales@bluelagoon.is I www.bluelagoon.is Jólahlaðborð LAVA í Bláa Lóninu „all ir fá þá eit thvað fal legt“ Ómótstæðilegt jólahlaðborð í einum glæsilegasta sal landsins Helgarnar 26. & 27.nóvember, 3. & 4.desember og 10. & 11.desember Fordrykkur við komu í boði hússins og allir gestir fá boðsmiða í Bláa Lónið Sannkölluð tónlistarveisla verður í höndum þeirra Ara Braga Kárasonar og Ómars Guðjónssonar og fá þeir til liðs við sig úrval tónlistarmanna. Verð 6500 krónur á mann tíska 77 Helgin 19.-21. nóvember 2010 Best klæddu konur ársins samkvæmt Vogue Á dögunum setti bandaríska tísku- tímaritið Vogue saman lista með tíu best klæddu konum ársins. Efst á listanum var fegurðardísin Blake Lively sem slegið hefur í gegn í þáttunum Gossip Girl. Þrátt fyrir ungan aldur hefur hún afrekað mikið um ævina, leikið í stórmyndum og vinsælum þáttum. Hún er talin vera góð fyrirmynd fyrir ungar stúlkur og fatasmekkurinn er ekki af verri endanum. Í öðru sæti á listanum er leikkonan Marion Cotillard og í því þriðja engin önnur en forsetafrúin, Michelle Obama. Treystir aðeins sjálfri sér „Glennugangur selur“ var haft eftir bresku þokkadísinni Katie Price, betur þekktri sem Jordan, á dög- unum. Síðustu vikur hefur hún unnið hörðum höndum að framleiðslu á nýja ilmvatninu sínu, Precious Love, sem hún kynnti í London í gær, 18. nóvember. Ánægð stillti hún sér upp með fallega brosið sitt, þokkafulla líkamann og sinn einstaka persónu- leika í von um að heilla nærstadda. Price tekur málið allt í eigin hendur, segist sjálf sjá um markaðssetningu vörunnar og auglýsingaherferðina þar sem hún treystir aðeins sjálfri sér í það verk.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.