Fréttatíminn - 19.11.2010, Blaðsíða 35
Gunnlaugur Guðmundsson, er löngu
þjóðþekktur stjörnuspekingur enda hefur
hann starfað óslitið við fagið síðan 1981,
hér á landi og í Bandaríkjunum, Evrópu og
Asíu. Hver er ég? er byggð er á áratuga–
reynslu atvinnumanns í stjörnuspeki.
Í Hver er ég? – bókinni um stjörnuspeki – eru töflur sem spanna
tímabilið frá 1920 til 2040. Það gerir þér kleift að gera persónu-
lýs ingu fyrir sjálfan þig, vini, vinnufélaga, maka, kærasta, foreldra,
börn og barnabörn, alla sem þú hefur áhuga á að kynnast betur.
Þú getur lesið um grunneðli og lífsorku fólks, tilfinningar þess, hugsun, ást, samskipti og
framkvæmdamáta. Bent er á það sem þarf að varast og vísað á leiðir til að auka orku þína og
ná þar með betri árangri í lífinu.
Þær upplýsingar sem Hver er ég? gefur eru því verðmætar,
svo ekki sé meira sagt.
Sími 562 2600
N
æ
st
ALLT ÞAÐ SEM ÞÚ
VILT VITA UM ÞIG
OG ÞÍNA …
Hér eru fléttaðar saman ótrúlega spennandi og persónulegar frásagnir af því sem raunverulega
gerðist í eldgosinu í Eyjafjallajökli og sögulegasta farþegaflugi samtímans, þegar 747 þota var
um það bil að hrapa í hafið árið 1982 með 263 um borð eftir að hafa verið flogið inn í öskuský.
Þetta flug var ein helsta ástæða flugbannsins í Evrópu.
Íbúarnir undir Eyjafjöllum lýsa því þegar þeir yfirgefa skyndilega heimili sín
– fyrst vegna flóða og síðan öskuskýsins ógurlega. Bændur sjá vart handa
sinna skil - svefnlausir í ógnvekjandi þögn og myrkri öskunnar. Og Eric
Moody, einn frægasti flugstjóri sögunnar, og
farþegar hans lýsa því þegar vélin var að steypast
í hafið og allir áttu von á að þeir myndu deyja.
Sími 562 2600
Útkallsbækur Óttars Sveinssonar hafa verið
í efstu sætum metsölulistanna á hverju ári frá
1994, sem er einstakt, og hafa komið út víða
um heim. Lesendur gleyma sér í spennandi
frásögn þar sem höfundurinn og söguhetjurnar
sjálfar lýsa sönnum atburðum.
FLUGFERÐ UPP Á
LÍF OG DAUÐA OG
ÓGNIN UNDIR EYJAFJÖLLUM