Fréttatíminn - 19.11.2010, Blaðsíða 65

Fréttatíminn - 19.11.2010, Blaðsíða 65
matur 65Helgin 19.-21. nóvember 2010 Í bókinni má finna brot af því besta sem Gestgjafinn stendur fyrir. Klassískar uppskriftir í takt við tíðarandann. Í tilefni dagsins er undirtitill nýjustu afurðar Gestgjafans. Splunkuný matreiðslubók, gefin út í tilefni 30 ára afmælis tímaritsins. 160 161 Villisveppabakafyrir 4-6 30x30 cm smjördeigsörk, 5 mm þykksmjörúði 3 bollar hrísgrjón eða þurrkaðar baunir Stingið göt með gaffli í deigið með 5 cm millibili. Úðið hringmót eða pönnu með smjör- úðanum. Leggið deigið ofan í mótið og þrýstið því upp með brúnum. Skerið deigið þannig að það verði jafnhátt og mótið. Setjið hrísgrjónin ofan á deigið í mótinu og bakið við 180°C í 15 mín. Takið þá hrísgrjónin úr mótinu og notið við annað tækifæri (grjónin er nauðsyn- legt að hafa til að fá rétt form á bökuskelina). Setjið mótið síðan aftur í ofninn í 7-10 mín. Fylling: 3 msk. olía 2 laukar, skornir í báta 500 g villisveppir, skornir í bita3 dl mjólk 3 egg salt og nýmalaður pipar 100 g rifinn ostur 3 msk. brauðraspur Hitið olíu á pönnu og steikið laukinn og sveppina í 3-4 mín. Kryddið með salti og pipar og setjið síðan í skál. Setjið mjólkina og eggin í skálina og blandið vel saman. Hellið loks blöndunni í formið með deiginu og stráið osti og raspi yfir. Bakið við 180°C í 20-30 mín. 134 135 Líbanskur kjúklingaréttur fyrir 4 2 msk. sítrónusafi 6-8 hvítlauksgeirar 1-2 tsk. óreganó 1 tsk. paprika 1 tsk. kummin 1/2-1 tsk. cayenne-pipar 1 rautt chili-aldin, saxað 1-2 tsk. púðursykur 1 laukur, sneiddur 6 kjúklingabitar Blandið öllu saman í sk ál nema kjúklingabitum . Setjið bitana í eldfast m ót og hellið krydd- leginum yfir. Geymið í k æli, helst yfir nótt. Bakið við 180°C í u.þ.b. 30-40 mín. eða þar til kjúklingurinn er steiktu r í gegn. Berið fram með kúskúsi og fersku salat i. 104 105 Þessa snúða má baka og frysta. Hitið þá síðan upp í ofnskú ffu með álpappír yfir í 10-15 mín. í 140°C heitum ofni. Hafið aðeins leng ri tíma fyrir meira magn. Fylltir blaðdei gssnúða r 28 stk. 2-3 msk . olía 1 lauku r, saxað ur smá tt 6 stilka r vorlau kur, sax aðir 1 ítalsk ur ostu r með s ólþurrk uðum t ómötum , gróft r ifinn 1 krukk a peppe ronata 1 msk. þurrkuð eða 2 m sk. fers k steins elja 1 pakki blaðde ig (6 de igblöð) 60 g sm jör Hitið of ninn í 2 00°C. St eikið la uk og v orlauk á pönnu . Setjið í skál ás amt ost inum, p eppe- ronata og stein selju. B ragðbæ tið með salti og pipar. S etjið 3 b löð af b laðdeig i á borð ið. Smyrjið með sm jöri á m illi laga . Farið e ins að v ið hin þ rjú blöð in í pak kanum . Breiðið úr fyllingu nni á bl aðdeigi ð. Rúllið lengri h liðinni á deigp lötunni upp, pe nslið að eins me ð smjöri t il að lím a samsk eytin. S kerið hv erja len gju í 14 -16 bita . Raðið bitunum á böku nar- pappírs klædda ofnplö tu, setji ð e.t.v. a ðeins a f rifnum osti á h vern sn úð og b akið í m iðjum ofni í 15 mín. 82 83 Salat með parmaskinku, perum og grilluðum aspasfyrir 4 400-500 g aspasstönglar2 perur, skornar í 8-10 báta hver2-3 msk. olía 200 g blandað salat 8 sneiðar parmaskinka eða önnur skinka sem ykkur finnst góð 100 g geita- eða mozzarella-ostur50 g ristaðar pekan- eða valhnetur Sinneps-salatsósa: 1 msk. vínedik 1 tsk. grófkornasinnepögn af sykri eða hunangi3 msk. jómfrúarolía salt og pipar Skerið örlítið neðan af aspasstönglum, skrælið neðri hlutann ef þarf, og skerið þá síðan í tvennt. Veltið aspas og perubátum upp úr olíu og grillið eða steikið á grillpönnu. Dreifið úr salatinu á fat, raðið aspas, perum, skinku, osti og hnetum ofan á. Hrærið saman edik, sinnep og sykur í skál. Hellið olíunni smátt og smátt út í og þeytið á meðan. Kryddið með salti og pipar eftir smekk. Hellið sósunni yfir salatið. Stráið svolítið af salti og nýmöluðum pipar yfir. 54 55 Draumarúllafyrir 8 6 egg 140 g sykur50 g kakó Hitið ofninn í 200°C. Þeytið saman egg og sykur þar til blandan verður ljós og létt. Sigtið kakó saman við og blandið varlega með sleikju. Setjið bökunarpappír í ofn- skúffu eða rúllutertuform og brjótið upp á endana svo þeir nái upp með hliðunum, smyrjið pappírinn með olíu eða smjöri. Hellið deiginu í skúffuna, breiðið úr því og bakið í 18-20 mín. Látið kökuna bíða í 5-10 mín. Losið um kökuna við kantana og hvolfið henni á sykurstráðan bökunar- pappír. Fylling: 225 g súkkulaði3 msk. vatn 3 egg, rauður og hvítur aðskildar 2 1/2 dl rjómi2 msk. flórsykur Bræðið súkkulaði og vatn saman við vægan hita og hrærið eggjarauður saman við. Gætið þess að hafa súkkulaðið ekki of heitt og eggjarauðurnar við stofuhita, þá fer allt vel. Best er að bræða súkkulaðið yfir vatns- baði við mjög vægan hita í 20-30 mín. og jafnvel má byrja á því um leið og byrjað er að baka kökuna. Stífþeytið eggjahvítur og bætið þeim saman við, fyrst smávegis og síðan öllu. Blandið vel saman og smyrjið yfir kökuna. Þeytið rjóma og smyrjið honum ofan á súkkulaðimúsina. Rúllið kökunni upp og sigtið flórsykur yfir. Þetta er ótrúlega ferskur og ljúffengur ís. Það er mjög gott að gera hann í ísvél en fyrir þá sem ekki eiga svoleiðis undratæki er lítið mál að frysta hann í víðu íláti og hræra í honum af og til. Hindberjaís1 lítri 250 g hindber, frosin150 g sykur250 g grísk jógúrt1 ¾ dl rjómiörlítið salt 1-2 msk. sítrónu- eða límónusafiAfþíðið hindberin og maukið í matvinnsluvél. Blandið öllu saman og hrærið þar til syk- urinn er uppleystur. Frystið. Takið út eftir 2-3 klst. eða þegar ísinn er farin að frjósa aðeins og hrærið þá í. Frystið aftur og hrærið vel tvisvar í viðbót. Ísinn geymist í frysti í 3-4 mánuði en það er gott að hræra hann upp í hrærivél ef hann hefur verið lengi í frysti. Það er fallegt að bera ísinn fram í skálum sem hafa verið kældar 2-3 klst. í frysti og setja nokkur fersk hindber með. Ný matreiðslubók frá Gestgjafanum Kökur, klúbbaréttir, forréttir, aðalréttir og eftirréttir sem hæfa við öll tækifæri, hvort sem er hversdags eða við sérstök tilefni. Ný bók! Örþunnar normal­ brauðsneiðar smurðar með smjöri, fersku blóðbergi dreift yfir og svo ristaðar í ofni þangað til þær eru stökkar í gegn. Lambalundir þurr­ kryddaðar með blóð­ bergi, salti og pipar og snöggsteiktar á vel heitri pönnu. Þunnum sneiðum af lamba­ lundinni komið fyrir á normalbrauðinu og toppað með rabar­ barasultu með vanillu frá Hallormsstað og þunnum eplaskífum. Íslenska hrökkkexið Hrökkvi með vænu stykki af bragðgóða og bragð­ sterka íslenska ostinum Ísbúa frá Akureyri toppað með hrútaberjahlaupi gerðu úr hrútaberjum, einnig frá Akureyri. Þótt ísbúinn sé unnin úr sams konar gerlum og hinn þekkti Gamle Ole úr Danaveldi, þá er hann bæði ljúffengari og á allan hátt mildari fyrir lyktarskynið. Allt þetta hráefni fæst í Búrinu, Nóatúni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.