Fréttatíminn - 19.11.2010, Blaðsíða 71

Fréttatíminn - 19.11.2010, Blaðsíða 71
Smiðjuvegi 34 |Rauð gata | www.bilko.is | Sími 557-9110 Jeppadekk DEKK PERUR RAFGEYMAR RÚÐUÞURKUR BREMSUKLOSSAR ALÞRIF & TEFLONBÓN SMURÞJÓNUSTA SÆKJUM OG SKILUM Allt á einum stað! Smiðjuvegi 34 |Rauð gata | www.bilko.is | Sími 557-9110 Umfelgun með afslætti þessa dagana fyrir bæði fólksbíla og jeppa! Frábært verð Komdu núna og fáðu fría vetrarskoðun í leiðinni! G RA FI KE R Vertu í Vildarþjónustu Byrs og fáðu aukin fríðindi, persónulega þjónustu og sjálfvirkar lausnir sem veita þér betri yfirsýn yfir fjármálin. Þannig færðu tíma fyrir það sem skiptir máli. Að auki færðu ýmis sértilboð hjá samstarfsaðilum. VILDARÞJÓNUSTUTILBOÐ – EXPRESSFERÐIR BYR | Sími 575 4000 | www.byr.is DY N A M O R EY K JA V ÍK Það er gaman að ferðast. Þess vegna bjóða Expressferðir viðskiptavinum í Vildarþjónustu Byrs þrjár ferðir á kostakjörum í janúar og febrúar. Vertu í Vildarþjónustu Byrs og skelltu þér til Berlínar. Njóttu þess besta í Berlín Kynntu þér kostina á byr.is VILDARÞJÓNUSTA BYRS Fyrrverandi fær enga Wall Street- peninga Dómari í New York hefur vísað frá kröfu Diöndru Douglas, fyrr- verandi eiginkonu Michaels Douglas, um að henni beri að fá helming launanna fyrir leik hans í Wall Street: Money Never Sleeps. Kröfuna gerði Diandra á þeirri forsendu að þau Michael voru hjón þegar hann lék í fyrri Wall Street-myndinni árið 1987. Michael, sem hefur nýlokið meðferð vegna krabbameins í hálsi, er sagður hafa fagnað úrskurðinum og lögfræðingur hans segir málið aldrei hafa átt erindi fyrir dómstól og allra síst í New York. Dómarinn lagði ekki mat á réttmæti kröfunnar og vísaði málinu frá þar sem gengið var frá skilnaði hjónanna í Kaliforníu en ekki New York. Foreldrar Britneyj- ar saman á ný Lynne og Jamie Spears, foreldrar Britneyjar, virðast vera að ná saman á ný, átta árum eftir að þau skildu. Kunn- ugir segja að þeim gangi vel og þau séu hamingjusöm. Parið sást skemmta sér í Los Angeles í síðustu viku þar sem ekki fór á milli mála að vel fór á með þeim á meðan þau dönsuðu við lög dóttur sinnar á borð við Toxic og Gimme More. Gibson lætur hart mæta hörðu Mel Gibson er ekki af baki dottinn þótt mannorð hans sé alvarlega laskað eftir hremmingar síðustu mánaða. Á mánudag ætlar hann að fara fyrir dómara og krefjast fulls forræðis yfir Luciu, dóttur hans og Oksönu Grigorievu. Gibson mun einnig gera kröfu um að Oksana fái aðeins að hitta barnið undir eftirliti. Rök Gibsons eru þau að móðirin hafi borið ljótar lygar á Gibson í fjölmiðlum í þeim tilgangi að sverta mannorð hans og slík hegðun þjóni ekki hagsmunum Luciu litlu. Dómarinn hefur áður varað Oksönu við því að hún geti misst forræðið, tjái hún sig við fjölmiðla.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.