Fréttatíminn - 19.11.2010, Blaðsíða 73

Fréttatíminn - 19.11.2010, Blaðsíða 73
4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun STÖÐ 2 07:00 Aðalkötturinn 07:25 Litla risaeðlan 07:40 Sumardalsmyllan 07:45 Lalli 07:50 Elías 08:00 Algjör Sveppi 08:40 Go Diego Go! 4 09:00 Mörgæsirnar frá Madagaskar 09:25 Histeria! 09:50 Bolt 11:25 Röddin 2010 12:00 Spaugstofan 12:30 Nágrannar 12:50 Nágrannar 13:10 Nágrannar 13:30 Nágrannar 13:50 Nágrannar 14:15 Smallville (6/22) 15:00 Modern Family (17/24) 15:25 Grey’s Anatomy (8/22) 16:20 Eldsnöggt með Jóa Fel 16:55 Oprah 17:40 60 mínútur 18:30 Fréttir Stöðvar 2 19:25 Frasier (16/24) 19:55 Sjálfstætt fólk 20:35 Hlemmavídeó (5/12) 21:10 The Mentalist (7/22) 21:55 Numbers (5/16) 22:40 The Pacific (10/10) 23:45 60 mínútur 00:30 Spaugstofan 01:00 Daily Show: Global Edition 01:25 Glee (1/22) 02:10 V (10/12) 02:55 The Event (7/13) 03:40 Dollhouse (7/13) 04:30 Thank You for Smoking Snjöll og bráðfyndin ádeila á tóbaksiðnaðinn. Nick Naylor er gríðalega mikilvægur fyrir tóbaksfyrirtækin þar sem hann er opinber talsmaður þeirra og er einstak- lega fær í að snúa á andstæðinga sína í rökræðum. Myndin státar af her þekktra leikara á borð við Aaron Eckhart, Mariu Bello, Adam Brody, William H. Macy, Robert Duval og Rob Lowe. 06:00 Fréttir Fréttir Stöðvar 2 endur- sýndar frá því fyrr í kvöld. 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 09:05 Spænski boltinn: Real Madrid - Atl. Bilbao 10:50 Spænski boltinn: Almeria - Barcelona 12:35 Grænland 13:15 Cimb Asia Pacific Classic 16:15 Portúgal - Spánn 18:00 NBA körfuboltinn: Toronto - Boston Beint 21:00 U, The 22:50 Árni í Cage Contender VII 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 07:35 Liverpool - West Ham 09:20 Birmingham - Chelsea 11:05 Arsenal - Tottenham 12:50 Premier League World 2010/11 13:20 Blackburn - Aston Villa Beint 15:45 Fulham - Man. City Beint 18:00 Sunnudagsmessan 19:00 Blackburn - Aston Villa 20:45 Sunnudagsmessan 21:45 Fulham - Man. City 23:30 Sunnudagsmessan 00:30 Man. Utd. - Wigan 02:15 Sunnudagsmessan SkjárGolf 09:00 Hong Kong Open (2/2) 13:00 Hong Kong Open (2/2) 17:00 PGA Tour Yearbooks (10/10) 17:45 Golfing World (70/70) 18:35 Hong Kong Open (2/2) 22:35 Junior Ryder Cup 2010 23:25 ESPN America 00:20 Golfing World (70/70) 06:00 ESPN America 21. nóvember sjónvarp 73Helgin 19.-21. nóvember 2010 9024 Salvör Nordal Stefnumót með frambjóðendum Nokkrir frambjóðendur til stjórnlagaþings bjóða til stefnumóts á Sólon Íslandus við Bankastræti laugardaginn 20. nóvember kl. 13-18. Þetta er eitt af örfáum tækifærum sem kjósendum bjóðast til að hitta frambjóðendur, kynnast þeim, spyrja þá og skiptast á skoðunum. Heitt á könnunni. Vonumst til að sjá ykkur sem fl est! 4327 Gísli Már Gíslason 4547 Eggert Ólafsson 8496 Helga Sigurjónsdóttir 6219 Guðrún Högnadóttir Frambjóðendur skipuleggja þennan viðburð sem einstaklingar og taka ekki við fjárframlögum. 4426 Margrét Dóra Ragnarsdóttir 2853 Þorkell Helgason 2325 Vilhjálmur Þorsteinsson  Í sjónvarpinu Gossip Girl  Sú var tíðin að fullorðnir fjölskyldumeðlimir kúrðu í sófanum yfir Gossip Girl og urruðu á vini og vandamenn sem duttu inn um dyrnar upp úr klukkan átta á miðvikudagskvöldum og skelltu á hina sem hringdu. En nú situr undirrituð ein að þættinum. Betri helmingurinn hefur gefist upp! Fordekruðu ungmennin toga í sjónvarpsfíkilinn, enda nýjar leikfléttur þar sem baráttan í einkalífi foreldranna Lilyar og Rufus tekur vart enda og öfund Blair í garð bestu vinkonu sinnar, hinnar meðvirku Serenu, rjátlast ekki af henni. Svo ekki sé minnst á að ástalíf ungmennanna minnir helst á afskekkt bæjarfélag þar sem makavalið er ekki óþrjótandi og ungmenni máta sig hvert við annað þar til besta lausnin finnst. Þessi fjórða þáttaröð er safarík þótt nú örli á Leiðarljóssheilkenninu og glugga þurfi í alfræðiorðabók (Wikipedia örugg- lega best þar) til að rekja þráðinn í því hver hefur verið með hverjum. Þáttastjórnendur Gossip Girl eru líka orðnir mjög meðvitaðir um áhrif sín á tískuna því ungmennin eru hætt að vera bara töff og eru farin að kynna nýjustu strauma hennar í hverjum þætti. Við sem erum farin að máta axlapúðana frá 1986 inn í jakk- ana rekum upp stór augu þegar Serena spígsporar um götur Parísar í silfruðum jakka með púðum sem vísa upp og mynda horn yfir handleggjunum. Framúrstefnulegt. Og leikararnir eru svo stíft greiddir, og strákarnir hárblásnir, að minnir helst á Hollywood-stjörnuna Burt Reynolds og kolluna hans. Hvert aukakíló hefur einnig verið skafið af þeim á milli þáttaraða, svo ósnertanleiki þeirra magnast. Erfitt að skilja hvað makinn er að spá. Hvað á það að þýða að gefast upp núna? Þetta er ansi fínt sjón- varpsefni og betra fyrir það eitt að Jenny Hump- hrey er fjarverandi mestan part seríunnar. Hún var löngu hætt að vera sympatísk. Fjórar stjörnur í stíl við fjórðu þáttaröðina. Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir Fordekruð ungmenni toga í sjónvarpsfíkla
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.