Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.05.1995, Blaðsíða 17

Læknablaðið - 15.05.1995, Blaðsíða 17
LÆKNABLAÐIÐ 1995; 81 391 þeim sem unnu í meðgöngu og hinum sem ekki unnu, þó konur í erfiðisvinnu fæddu léttari börn, eins og sést hefur annars staðar (7,8). í raun eru margar konur óvinnufærar undir lok meðgöngu. Að gera öllum þunguðum kon- um kleift að hætta vinnu fyrir fæðinguna gæti verið þjóðhagslega hagkvæmt, með tilliti til jákvæðra áhrifa á lengd meðgöngu og heil- brigði barna og mæðra. Gera mætti konum auðveldara en nú er að hefja töku fæðingar- orlofs fyrir fæðingu, til dæmis fjórum eða átta vikum fyrir áætlaðan fæðingardag. Hvort orlof eftir fæðingu ætti að styttast að sama skapi, eins og nú er um sumar starfsstéttir samkvæmt kjarasamningum, er álitamál. Æskilegast væri að skerða í engu núverandi fæðingarorlof, heldur lengja fæðingarorlof allra kvenna með þeim hætti að láta það einnig taka til síðasta mánaðar meðgöngunnar. Þá yrði að huga að því hvernig ætti að samræma slíkt töku veik- indaorlofs eða sjúkradagpeninga. Þakkir Erni Ólafssyni stærðfræðingi á Landspítal- anum er þökkuð aðstoð við staðtölureikninga og Björku Vilhelmsdóttur félagsráðgjafa á Kvennadeild Landspítalans gagnlegar ábend- ingar um bótarétt. HEIMILDIR 1. Bringedal B, Tjugum J. Maternity allowance or medical certificate — a matter of antenatal care? In: Proceedings of the 12th Nordic Congress of Perinatal Medicine, Ber- gen 1989. (Abstract 41) 2. Voigt S. Sygemelding under graviditet. Ugeskr Læger 1993; 155: 86-9. 3. Lundby IH, Tellnes G, Stray-Pedersen B. Graviditet og sykmelding. Tidskr Nor Lægeforen 1988; 108: 2291-4. 4. Sydsjö A, Sydsjö G, Wijma B. Hög sjukfránvaro under graviditeten trots val utbyggt föraldraförsakringssystem. Lakartidningen 1989; 86: 4142-4. 5. Júlíusdóttir S. Den kapabla familjen i det islándska sam- hallet. University of Göteborg, 1993. (Thesis) 6. Myllinen L. Work during pregnancy. Acta Obstet Gyne- col Scand 1991; 70: 629-30. 7. Mamelle N, Bertucat I, Munoz F. Pregnant women at work: rest periods to prevent preterm birth? Paediatr Perinat Epidemiol 1989; 3: 19-28. 8. Naeye R. Peters EC. Working during pregnancy: Ef- fects on the fetus. Pediatrics 1982; 69: 724-7. 9. Clapp JF, Dickstein S. Endurance exercise and preg- nancy outcome. Medicine and Science in Sports and Exercise. 1984; 6: 556-2. 10. NOMESKO. Births and infant mortality in the Nordic countries. Kpbenhavn: NOMESKO, 1993. 11. Steingrímsdóttir Þ, Kristjánsdóttir B, Geirsson RT. Breytingar á legbotnshæð í meðgöngu hjá íslenskum konum. Læknablaðið 1987; 73: 369-74. 12. Biering G, Snædal G, Sigvaldason H, Ragnarsson J, Geirsson RT. Size at birth in Iceland. Acta Paediatr Scand 1985; 319/Suppl.: 68-73. 13. Gunnlaugsson S, Geirsson RT. Þyngdaraukning ís- lenskra kvenna í meðgöngu. Læknablaðið 1992; 78: 115-7. 14. Hagstofa íslands. Vinnumarkaðskönnun Hagstofunnar í marslok 1993. Hagtíðindi 1993; 78: 232-9.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.