Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.05.1995, Page 17

Læknablaðið - 15.05.1995, Page 17
LÆKNABLAÐIÐ 1995; 81 391 þeim sem unnu í meðgöngu og hinum sem ekki unnu, þó konur í erfiðisvinnu fæddu léttari börn, eins og sést hefur annars staðar (7,8). í raun eru margar konur óvinnufærar undir lok meðgöngu. Að gera öllum þunguðum kon- um kleift að hætta vinnu fyrir fæðinguna gæti verið þjóðhagslega hagkvæmt, með tilliti til jákvæðra áhrifa á lengd meðgöngu og heil- brigði barna og mæðra. Gera mætti konum auðveldara en nú er að hefja töku fæðingar- orlofs fyrir fæðingu, til dæmis fjórum eða átta vikum fyrir áætlaðan fæðingardag. Hvort orlof eftir fæðingu ætti að styttast að sama skapi, eins og nú er um sumar starfsstéttir samkvæmt kjarasamningum, er álitamál. Æskilegast væri að skerða í engu núverandi fæðingarorlof, heldur lengja fæðingarorlof allra kvenna með þeim hætti að láta það einnig taka til síðasta mánaðar meðgöngunnar. Þá yrði að huga að því hvernig ætti að samræma slíkt töku veik- indaorlofs eða sjúkradagpeninga. Þakkir Erni Ólafssyni stærðfræðingi á Landspítal- anum er þökkuð aðstoð við staðtölureikninga og Björku Vilhelmsdóttur félagsráðgjafa á Kvennadeild Landspítalans gagnlegar ábend- ingar um bótarétt. HEIMILDIR 1. Bringedal B, Tjugum J. Maternity allowance or medical certificate — a matter of antenatal care? In: Proceedings of the 12th Nordic Congress of Perinatal Medicine, Ber- gen 1989. (Abstract 41) 2. Voigt S. Sygemelding under graviditet. Ugeskr Læger 1993; 155: 86-9. 3. Lundby IH, Tellnes G, Stray-Pedersen B. Graviditet og sykmelding. Tidskr Nor Lægeforen 1988; 108: 2291-4. 4. Sydsjö A, Sydsjö G, Wijma B. Hög sjukfránvaro under graviditeten trots val utbyggt föraldraförsakringssystem. Lakartidningen 1989; 86: 4142-4. 5. Júlíusdóttir S. Den kapabla familjen i det islándska sam- hallet. University of Göteborg, 1993. (Thesis) 6. Myllinen L. Work during pregnancy. Acta Obstet Gyne- col Scand 1991; 70: 629-30. 7. Mamelle N, Bertucat I, Munoz F. Pregnant women at work: rest periods to prevent preterm birth? Paediatr Perinat Epidemiol 1989; 3: 19-28. 8. Naeye R. Peters EC. Working during pregnancy: Ef- fects on the fetus. Pediatrics 1982; 69: 724-7. 9. Clapp JF, Dickstein S. Endurance exercise and preg- nancy outcome. Medicine and Science in Sports and Exercise. 1984; 6: 556-2. 10. NOMESKO. Births and infant mortality in the Nordic countries. Kpbenhavn: NOMESKO, 1993. 11. Steingrímsdóttir Þ, Kristjánsdóttir B, Geirsson RT. Breytingar á legbotnshæð í meðgöngu hjá íslenskum konum. Læknablaðið 1987; 73: 369-74. 12. Biering G, Snædal G, Sigvaldason H, Ragnarsson J, Geirsson RT. Size at birth in Iceland. Acta Paediatr Scand 1985; 319/Suppl.: 68-73. 13. Gunnlaugsson S, Geirsson RT. Þyngdaraukning ís- lenskra kvenna í meðgöngu. Læknablaðið 1992; 78: 115-7. 14. Hagstofa íslands. Vinnumarkaðskönnun Hagstofunnar í marslok 1993. Hagtíðindi 1993; 78: 232-9.

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.