Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.05.1995, Qupperneq 24

Læknablaðið - 15.05.1995, Qupperneq 24
398 LÆKNABLAÐIÐ 1995; 81 Table VIII. Utility rate ofsmall bowel biopsy for celiac disease in Iceland. Patient population No of positive Total no of Utility rate A) Adults, A,+A2, all 23 810 0.028 A,) Adults, all except in Nordurland eystra region 13 1984-1991 439 0.030 a2) Adults, only in Nordurland eystra region, 1982-1991 10 371 0.027 B) Children in lceland 1977-1991 2 149* 0.013 * This is a minimum figure. All biopsies from before 1984 are probably not counted, because of lack of complete information from 1977-1983. greindust 1977 og 1978, viö 8 og 18 mánaða aldur. Þau höfðu bæði haft einkenni frá fárra mánaða aldri, þjáðst af niðurgangi, uppköstum og vanþrifum. Þau féllu út af sínum vaxtarkúrf- um, voru innan við fimmta hundraðshlutfall í þyngd og eðlileg lengdaraukning hætti. Þau voru kviðmikil og með fituskitu. Allir sjúkling- ar urðu einkennalausir við meðferð með glút- ensnauðu fæði og/eða sterameðferð, að meðal- tali eftir níu mánuði (miðgildið var fimm mán- uðir). Nytjahlutfall mjógirnissýnatöku var 0,028 hjá fullorðnunt, en helmingi lægra hjá börnum, eða 0,013 (tafla VIII). Reiknað var sérstaklega út nytjahlutfall fullorðinna á Norðurlandi eystra annars vegar og annarra hluta landsins hins vegar og var það mjög svipað (tafla VIII). Umræða Niðurstöður þessarar rannsóknar sýna að glútenóþol í görn er fátíður sjúkdómur á Is- landi. Mælt algengi hans í lok ársins 1991 var 1:9600, sem er mun lægra en í nágrannalönd- unum í Norðvestur-Evrópu, en þar er algengi yfirleitt á bilinu 1:1000-1:2000 (1). Algengi sjúkdómsins er sagt langhæst á vesturhluta Ir- lands 1:300 (5). Dæmi um algengari tölur eru frá Skotlandi, en þar er algengi 1:1639 (6) og í Svíþjóð er það 1:1047 hjá fullorðnum (7). Þannig virðist glúten-garnamein vera fimm til 10 sinnum algengara í flestum nálægum lönd- um en hér á landi. Þótt sjúkdómurinn sé ekki algengur hérlendis fór tíðni tilfella ört vaxandi á síðasta áratugi rannsóknartímabilsins. Þessu ber þó að taka með fyrirvara þar sem mæld tíðni (greind tilfelli) er ekki það sarna og raun- veruleg tíðni. Ljóst er að á síðustu árunt hefur fundist hópur sjúklinga, ógreindur frá fyrri tímabilum, samanber langa greiningartöf. Vafalítið hefur aukin þekking lækna á sjúk- dómnum haft hér áhrif, auk meiri vitneskju almennings um þennan kvilla. Auðveldari greiningartækni með speglun og sýnatöku hef- ur vafalítið haft sitt að segja (8). Vaxandi fjöldi vefjasýna er tekinn úr smáþörmum íslendinga til útilokunar á glútenóþoli. Dærni um slíkt er að öll sýni á FSA voru tekin á síðasta þriðjungi tímabilins. Nú má segja að töluvert sé leitað að sjúkdómnum, samanber fjölda innsendra vefjasýna. Hlutfall sýna með sjúkdóminn er þó lágt eða 0,028 hjá fullorðnum. Á það ber þó að h'ta að við höfum ekki upplýsingar um nytja- hlutfall þessarar rannsóknar frá öðrum löndum þannig að engan samanburð er að fá. Þetta þýðir að taka þarf sýni frá 36 íslenskum sjúk- lingum til að greina eitt tilfelli. Athuga ber hvort bæta megi val sjúklinga til sýnatöku, til dæmis með því að mæla glúten mótefni, en það er álit sumra (9). Ef litið er sérstaklega á íslensk börn er sjúk- dómurinn afar fátíður. Algengi hér, 1:34.100, er það lægsta sem lýst hefur verið í Evrópu (2,10,11). Þetta er þrátt fyrir mikla leit að sjúk- dómnum í börnum hérlendis síðasta áratug rannsóknartímabilsins, samanber fjölda smá- girnissýna, en mjög lágt nytjahlutfall rýrir tekt- irnar. Þörf ábending þar að lútandi er að helm- ingur fullorðinna í þessari rannsókn hafði ein- kenni þegar á barnsaldri. Þetta undirstrikar að raunverulegt algengi meðal barna er vafalítið hærra en okkar tölur segja til unt. Vandamálið virðist vera að finna þessi börn. í Svíþjóð hefur nýgengi glúten-garnameins farið vaxandi hjá börnum og er 3,5:1000 lifandi nýfædd börn (2). Þetta gerir glútenóþol einn algengasta lang- vinna barnasjúkdóminn í Svíþjóð. Hins vegar er nýgengi lágt í Dannrörku eða 0,09:1000 lif- andi nýfædd börn (10). Reiknað gildi á íslandi er enn lægra eða 0,016:1000. Athyglisverð er ójöfn dreifing glútenóþols tilfella eftir landshlutum, það er flestir sjúk- lingar greinast og alast upp á Norðurlandi eystra. Er þessi ntisdreifing sjúkdómsins raun- verulega eða ekki? Er eitthvað í unrhverfi, mataræði eða erfðaeiginleikum Norðlendinga sem kyndir undir þennan sjúkdóm? Vissulega
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.