Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.05.1995, Blaðsíða 37

Læknablaðið - 15.05.1995, Blaðsíða 37
LÆKNABLAÐIÐ 1995; 81 409 Risastór ofanþindarpoki í vélinda hjá sjúklingi með sögu um Zenkers poka Hallgrímur Guöjónsson1), Margrét Loftsdóttir1*, Hörður Alfreðsson2>, Baldur F. Sigfússon31 Guðjónsson H, Loftsdóttir M, Alfreðsson H, Sig- fússon BF A giant epiphrcnic csophageul diverticulum in a pa- tient with history of Zenker’s diverticulum Læknablaðið 1995; 81: 409-11 A sixty-three years old man, post Zenker’s diver- ticulectomy, presented witli a giant epiphrenic esophageal diverticulum. The diverticulum, which was symptomatic and progressively enlarging, was successfully removed by simple excision. Inngangur Nokkrar tegundir vélindapoka (diverticula) eru þekktar, en þeir eru útbunganir á einu eða fleiri lögum vélindaveggjarins. Pá má flokka eftir uppruna í þrýstisarpa (pulsion), togsarpa (traction) og meðfædda poka. Líffærafræðileg flokkun hefur hagnýtara gildi (1). Á þeim grundvelli er þeim skipt í Zenkers eða barka- kýliskoks- (hypopharynx) poka, miðvélinda- poka, poka í vegg (intramural) og ofanþindar- (epiphrenic) poka (1). Ofanþindarpokar eru taldir vera færri en 10% allra vélindapoka (2). Við greinum hér frá sjúklingi sem hafði risa- stóran ofanþindarpoka í tengslum við Zenkers sarp. Frá '’lyflækningadeild, 2,handlækningadeild og 3|röntgen- deild Landspítalans. Fyrirspurnir, bréfaskipti: Hallgrímur Guðjónsson, lyflækningadeild Landspítalans, 101 Fteykja- vík. Lykilord: Esophagus, diverticulum, epiphrenic, Zenk- er's. Fig. 1. Barium swallow study showing a Zenker's diverticul- um. Sjúkratilfelli Sextíu og þriggja ára gamall karlmaður leitar til læknis og kvartar um kyngingarörðugleika, ropa og tíða uppvellu (regurgitation) á illa lyktandi fæðuleifum, um eins árs skeið. Sjúk- lingurinn reykti og hafði þekkta langvarandi lungnateppu. Fimm árum áður fór sjúklingur í aðgerð þar sem fjarlægður var 3 cm stór Zenk- ers poki sem gaf einkenni. Röntgenrannsókn á vélinda frá þeim tíma sýndi auk Zenkers pok- ans (mynd 1), annan 3 cm stóran poka í neðsta
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.