Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.05.1995, Qupperneq 51

Læknablaðið - 15.05.1995, Qupperneq 51
LÆKNABLAÐIÐ 1995; 81 421 tenging fjölsykra við prótein eykur ónæmissvar gegn þeim. Gott mótefnasvar hefur fengist eftir bólusetn- ingu tveggja til fimm ára barna með fjölsykru af hjúpgerð 6B sem tengd hefur verið á Tetanus toxoid (Pn6B-TT). Frá 1988 hefur tíðni penicillin ónæmra pneumókokka farið vaxandi hér á landi, og eru þeir nú um 20% allra ræktaðra pneumókokka. Um 75% þeirra eru fjölónæmir sem næstum allir eru af hjúp- gerð 6B. í þessari rannsókn athuguðum við ónæmis- vekjandi áhrif bólusetningar með Pn6B-TT í tveim- ur hópum ungbarna. Hópur A var frumbólusettur við þriggja, fjögurra og sex mánaða aldur, en hópur B við sjö og níu mánaða aldur. Báðir hópamir voru endurbólusettir við 18 mánaða aldur. Blóð var tekið fyrir og fjórum vikum eftir hverja bólusetningu. Nefkoksræktun var gerð í hverri komu. Aukaverkanir voru skráðar sex, 24 og 48 klukkustundum eftir bólusetningu. Mótefni voru mæld með ELISA (IgG, IgGl, IgG2, IgA, IgM) og RIA (heildarmótefni). Eftir frumbólusetningu höfðu 2/21 í hópi A mynd- að meira en 300 ng Ab N/ml (verndandi mark) af heildarmótefnum í sermi, en 10/19 náðu því í hópi B (p<0,005). Niðurstöður um heildarmótefnamagn eftir síðustu bólusetningu liggja ekki enn fyrir. Sér- tæk IgG, IgA og IgM svörun eftir síðustu bólusetn- ingu má sjá í eftirfarandi töflu. Fj>fjórföld aukning eftir 18 mán. bólus. Fj. meö Pn6B > 3 ng/ml Fjöldi IgM igG . IgA igG A 21 15 11 10 16 B 19 10 16 5 15 Aukaverkanir voru mildar, það er staðbund- inn roði og bólga. Hiti (^38°C) sást eftir 13 af 142 bólusetningum. Þrjú börn fengu >38,7°C hita, sem skýrðist af öndunarfærasýkingu. Marktæka aukningu mátti sjá í IgG mótefnum eftir fyrstu þrjár bólusetningar í hópi A (p<0,01) og eftir tvær bólusetningar í hópi B (p<0,001), auk þess sem lokabólusetningin jók svarið enn betur í báðum hópum (p<0,001). Eftir 18 mánaða bólusetninguna reyndist ekki marktækur munur milli hópanna með tilliti til IgG mótefna, þó betra svar hafi fengist til að byrja með í hópi B. Niðurstöður okkar sýna að Pn6B-TT er ör- uggt bóluefni og eykur mótefnamyndun í ung- börnum. Þessi svörun er svipuð og sjá má eftir bólusetningu ungbarna með próteintengdum fjölsykrum af H. influenzae gerð b, og bendir til þess að tenging pneumókokka-fjölsykra við prótein geti reynst heillavænleg leið til þróunar bóluefnis til notkunar í ungbörnum. Höfundaskrá Atli Dagbjartsson ...................... 2, 4 Árni V. Þórsson ......................... 8 Björn Árdal ............................. 3 Elías Ólafsson .......................... 6 Elísabet Konráðsdóttir................... 8 Geir Friðgeirsson........................ 2 Gestur Pálsson........................... 2 Gestur Viðarsson......................... 9 Guðbjörg Jónsdóttir ..................... 7 Guðmundur K. Jónmundsson................. 5 Gunnar Biering .......................... 2 Hauser WA ............................... 6 Helgi Valdimarsson....................... 9 Hróðmar Helgason ........................ 7 Hörður Bergsteinsson..................... 2 Ingibjörg Halldórsdóttir ................ 1 Ingileif Jónsdóttir .................... 1, 9 Jón R. Kristinsson....................... 5 Karl G. Kristinsson...................... 9 Kristín E. Guðjónsdóttir ............... Kristín E. Jónsdóttir................... Pétur Lúðvígsson........................ Rachel, sjá Schneerson Schneerson R............................ Sigurveig Þ. Sigurðardóttir ............ 1, Sólveig Sigurðardóttir.................. Steinn Jónsson ......................... Sveinn Kjartansson ..................... W.Allen, sjá Hauser Þóra Víkingsdóttir........................ 1 Þórólfur Guðnason ...................... 1, 9 VOVOONVOVO ONfOOO
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.