Læknablaðið - 15.01.1996, Qupperneq 14
MA951001 GOTT FÓLK -
Áhrifavaldur
í lífi margra
Veldu íslenskt
magalyf sem
stenst fyllilega
samanburö viö
frumlyfiö(1) og
er auk þess
ódýrara2’
Veldu fyrst það besta
Omezól
omeprazol
Framleióandi: Lyfjaverslun íslands hf.. Borgartúni 7, 105
Reykjavlk. SÝRUHJÚPHYLKI; A 02 B C 01
Hvert sýruhjúphylki inniheldur: Omeprazolum INN 20 mg.
Eiginleikar. Lyfið blokkar prótónupumpuna (K+.H+-ATPasa) I
parletalfrumum magans. Lyfið dregur þannig úr framleiöslu maga-
sýru, bæði hvíldarframleiðslu og viö hvers kyns örvun. Lyfið frá-
sogast frá þörmum á 3-6 klst. og er aðgengi nálægt 35% eftir ein-
stakan skammt, en eykst í 60% við stöðuga notkun. Hvorki matur né
sýrubindandi lyf hafa áhrif á aðgengi lyfsins. Próteinbinding I blóði
er um 95%. Helmingunartími lyfsins í blóði er u.þ.b. 40 mlnútur, en
áhrif lyfsins standa mun lengur en þvl samsvarar og er taliö, aö
verkunin hverfi á 3-4 dögum. Lyfið umbrotnar algerlega. Umbrot eru
aðallega I lifur og skiljast umbrotsefnin að mestu út meö þvagi. Ábend*
ingar Sársjúkdómur ( skeifugörn og maga. Bólga ( vélinda vegna bak-
flæöis. Zollinger-Ellison heilkenni (syndrome). Æskilegt er, aö þessar
greiningar séu staöfestar meö speglun. Langtlmanotkun viö bólgu í
vélinda vegna bakflæöis eöa viö síendurteknum sárum í maga eöa
skeifugörn. Ekki er mælt meö notkun lyfsins lengur en ( 3 ár.
Frábendingar: Engar þekktar Meóganga og brjóstagjöf: Ekki er
ráölagt aö gefa lyfið á meögöngutíma og við brjóstagjöf nema brýn
ástæöa sé til. Aukaverkanir: Algengustu aukaverkanir eru frá meltingarvegi svo sem niðurgangur, ógleöi og hægöatregöa; einnig höfuðverkur.
Algengar(> 1%); Almennar: Höfuöverkur. Meltingarfærr. Niöurgangur, ógleöi, uppköst, hægöatregöa, kviöverkir og aukinn vindgangur. Sjaldgæfar
(0,1-1%): Almennar: Svimi, syfja, þreyta. Taugakerfi: Svefntruflanir, skyntruflanir. Húö: Útbrot, kláði. I stöku tilvikum hefur eftirfarandi veriö lýst I tengslum viö ómeprazól meöferö, en
orsakasamband er ekki sannað: Liðverkir, vöövaþreyta, vöðvaverkir. Tlmabundiö rugl og æsingur, þunglyndi og ofskynjanir. Munnþurrkur, bólga í munni, sveppasýkingar (munni.
Breytingar á lifrarenzýmum, encephalopathia hjá sjúklingum meö lifrarbilun, lifrarbólga meö eöa án gulu. Stækkun á brjóstkirtlum. Fækkun á hvltum blóökornum og blóöflögum.
Bjúgur. Þokusýn. Breytingar á bragöskyni. Aukiö Ijósnæmi, erythema multiforme, hárlos. Aukin svitamyndun. Hiti, berkjusamdráttur. Nýrnabólga. Milliverkanir Ómeprazól getur
minnkað umbrotshraöa díazepams, warfarlns og fenýtóíns I lifur. Fylgjast skal meö sjúklingum, sem fá warfarín eöa fenýtóin og getur veriö nauösynlegt aö minnka skammta.
Eiturverkanir Engar upplýsingar liggja fyrir um eiturverkanir I mönnum. Nákvæmar leiöbeiningar um meðferö eru þvl ekki þekktar. Skammtastæróir handa fullorónum
Sýruhjúphylkin á aö gleypa heil með a.m.k. 1/2 glasi af vatni. Tæma má innihald hylkjanna I t.d. skeið og taka lyfiö þannig inn en innihaldið má ekki tyggja. Gæta skal þess aö
geyma hylkin I vandlega lokuðu glasi. Skeifugarnarsár. Venjulegur skammtur er 20 mg á dag 12 vikur. Hafi sáriö ekki gróiö, má halda meöferö áfram 12 vikur I viöbót. Hjá sjúklingum,
sem hafa ekki svaraö annarri meöferö, hafa 40 mg einu sinni á dag verið gefin og sáriö gróiö, oftast innan 4 vikna. Magasár. Venjulegur skammtur er 20 mg á dag 14 vikur. Hafi
sárið ekki gróið, má halda meöferð áfram 14 vikur til viöbótar. Hjá sjúklingum, sem hafa ekki svaraö annarri meöferð, hafa 40 mg einu sinni á dag veriö gefin og sáriö gróiö, oftast
innan 8 vikna. Bólga I vélinda vegna bakflæöis: Venjulegur skammtur er 20 mg á dag I 4 vikur. Hafi bólgan ekki læknast, má halda meöferö áfram I 4 vikur til viöbótar. Hjá sjúkl-
ingum, sem hafa ekki svaraö annarri meöferö, hafa 40 mg einu sinni á dag veriö gefin og bólgan læknast, venjulega innan 8 vikna. Zollinger-Ellison heilkenni (syndromef. Venjulegur
skammtur er 60 mg einu sinni á dag. Finna þarf hæfilega skammta hverju sinni, en þeir geta veriö á bilinu 20-120 mg á dag. Fari dagsskammtur yfir 80 mg þarf aö skipta honum I
tvær lyfjagjafir. Langtlma meöferö vegna bakflæöis I vélinda eöa vegna síendurtekins sársjúkdóms í maga eöa skeifugörn: Venjulegur skammtur er 20 mg einu sinni á dag, sem má
hækka I 40 mg á dag, ef þörf krefur. Skammtastæróir handa börnum: Engin reynsla er af notkun lyfsins hjá börnum. Pakkningar 14 stk. kr. 3.953.-, 28 stk.
kr. 7.546.-. W Tilvísanir: (1) Dugger III, H.A. et al.: Bioequivalence evaluation of 20 mg omeprazole capsules. Pharmaconsult, Flemington, N.J., USA. (2) Lyfjaverösk.rá II,
Heilbrigöis-og tryggingamálaráöuneytiö, 1. aprll 1995.