Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.01.1996, Síða 21

Læknablaðið - 15.01.1996, Síða 21
LÆKNABLAÐIÐ 1996; 82 9 Faraldsfræði penicillín ónæmra pneumókokka Karl G. Kristinsson Kristinsson KG Epidemiology of Penicillin Resistant Pneumococci Læknablaðið 1996; 82; 9-19 Penicillin resistant and multiresistant pneumococci have become common all over the world. Pneumo- cocci resistant to cefotaxime and ceftriaxone have only become established in the USA, Spain and South Africa, although recently such strains have been described in the UK. Resistance to cefotaxime and ceftriaxone may spread faster than penicillin resistance. With 6-lactam resistant and multiresis- tant pneumococci, the choice of antimicrobials is reduced to a single class of antimicrobials, the glyco- peptides. Penicillin resistant pneumococci were introduced in Iceland in 1988, and had gained 20% incidence in pneumococcal infections in 1993. This rapid spread was associated with serogroups 6, 19 and 23, of which serotype 6B (multiresistant) was by far the most prevalent. During this period the incidence of penicillin resistant pneumococci remained low in the other Nordic countries. Since the practice of med- icine is very similar in these countries, it was impor- tant to search for epidemiological clues that would explain the difference. The following risk factors have been shown to be important in epidemiological studies conducted in Iceland: most Icelandic chil- dren attend day-care centres, where they have nu- merous contacts with children with respiratory tract infections during the long winter months. Antimi- crobial usage was high in children attending day care centres. The popularity of the sulpha-trimethoprim combination in Iceland may also be important, as it was shown to be an independent risk factor. Total use of antimicrobial agents declined in Iceland in the years 1991-1993 following a propaganda cam- paign against misuse and legislative changes that Fyrirspumir og bréfaskriftir; Karl G. Kristinsson, sýklafræði- deild Landspítalans, pósthólf 1465, 121 Reykjavík. Tölvu- póstur: karl@rsp.is. Lykilorð: Pneumococci, epidemiology, penicillin, resistan- ce, multiresistance. increased the cost of the antimicrobials for patients. The antimicrobial use in day-care centres was signif- icantly reduced from 1992 to 1995. In 1994 the in- cidence of penicillin resistant pneumococci de- creased to 17% (from 20% in 1993). Hopefully re- duction in antimicrobial use will continue and contribute to further lowering of resistance levels. Key words: Pneumococci, epidemiology, penicillin, resist- ance, multiresistance. Correspondence: Karl G. Kristinsson, Department of Clin- ical Microbiology, Landspítalinn, The National University Hospital, 101 Reykjavík, lceland. E-mail: karl@rsp.is. Ágrip Penicillín ónæmir og fjölónæmir pneumó- kokkar hafa náð að breiðast út um allan heim, og hafa náð mikilli útbreiðslu á sumum stöð- um. Cefótaxím og ceftríaxón ónæmi hjá pneu- mókokkum hefur til þessa aðeins náð fótfestu í Bandaríkjunum, Spáni og Suður Afríku, en nýlega var þannig stofnum þó lýst í Bretlandi. Hætta er á því að það kunni að breiðast hraðar út en penicillín ónærnið. Þegar pneumókokkar eru bæði fjölónæmir og ónæmir fyrir öllum þ-laktamlyfjunum er aðeins einn lyfjaflokkur eftir með góða verkun, glýkópeptíð (vankó- mýcín). Penicillín ónæmir pneumókokkar komu fyrst fram á Islandi í desember 1988, og höfðu þeir náð 20% nýgengi í pneumókokkasýking- um árið 1993. Þessi hraða útbreiðsla tengdist aðeins þremur hjúpgerðum, 6,19 og 23, en af þeim var hjúpgerð 6B (fjölónæm) langalgeng- ust. A sama tíma hélst nýgengi penicillín ónæmra pneumókokka lágt á hinuni Norður- löndunum. Þar sem lækningar eru iðkaðar nánast á sama hátt á Norðurlöndunum, skipti miklu máli að kanna hvaða þættir ættu mestan þátt í þessari hröðu útbreiðslu á íslandi. Inn- lendar rannsóknir hafa sýnt að ákveðnir áhættuþættir vega þungt, en þeir helstu eru: a) Dagvistun á leikskólum, þar sem börnin dvelja
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.