Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.01.1996, Síða 24

Læknablaðið - 15.01.1996, Síða 24
12 LÆKNABLAÐIÐ 1996; 82 Proportion of resistant strains (%) Fig. 1. Hypothetical model ofthe evolution of penicillin resist- ance in pneumococci, with an initial lag phase, an exponential phase and a stationary phase. Based on reference (44) . Fig. l.Estimated prevalence and distribution of penicillin re- sistant pneumococci in Europe. lín ónæmir pneumókokkar hafa breiðst út í heiminum. Þar sem ónæmið kom fyrst fram hefur hlutfall ónæmra stofna farið upp í 50- 60% (42,43). Svo virðist sem fjölgunin sé hæg fyrst eftir að stofnarnir koma fram, en síðan sé afar hröð fjölgun sem endi svo í stöðugum fasa. Með tilliti til þess og þróunarinnar á Spáni, í Frakklandi og Ungverjalandi, þá hefur sú kenning komið fram að þróun ónæmisins bygg- ist á hægum byrjunarfasa, hröðum vaxtarfasa og síðan jafnvægisfasa við tíðnina 50% fyrir pneumókokka (mynd 1) (44). Sé þetta rétt gæti hlutfall penicillín ónæmra pneumókokka auk- ist í 50% um allan heim, áður en jafnvægi kemst á. Samanburður á útbreiðslu Ferðalög á milli landa og heimsálfa eru í dag það tíð að penicillín ónæmir pneumókokkar hafa haft fjölmarga möguleika á að dreifast um heiminn. Því vekur athygli að algengi penicillín ónæmra stofna er mjög mismunandi eftir landsvæðum og löndum. Samanburður á tíðni- tölum er þó mjög erfiður þar sem þær eru ýmist byggðar á niðurstöðum frá sjúkrahúsum eða landsvæðum sem ýmist eru í dreifbýli eða þétt- býli og frá mismunandi tímabilum. Þrátt fyrir þessa annmarka er ljóst að útbreiðslan er mjög breytileg (mynd 2). Talið er að notkun sýklalyfja eigi stærstan þátt í því að auka sýklalyfjaónæmi og hæsta tíðni penicillín ónæmra og fjölónæmra pneu- mókokka hefur verið í löndum með mestu sýklalyfjanotkunina (45). Það hefur því vakið athygli að penicillín ónæmum pneumókokkum fjölgaði mjög hratt á Islandi, landi þar sem krafist hefur verið lyfseðla til afhendingar sýklalyfja og reynt hefur verið að draga úr sýklalyfjanotkuninni (46). Þetta gerðist á sama tíma og ónæmi hélst lágt í nágrannalöndum okkar (Bretlandi, Danmörk, Noregi, Svíþjóð, Finnlandi og Þýskalandi) (45). Ónæmir pneumókokkar á íslandi Á íslandi fannst fyrsti penicillín ónæmi stofninn í desember 1988. Það var alveg ónæm- ur stofn af hjúpgerð 9V, sem ræktaðist frá 29 ára gamalli konu með skútabólgu. Síðan þá hefur verið gert næmispróf á öllum pneumó- kokkum sem taldir eru mögulegir sýkingar- valdar, á sýklarannsóknadeildum Landspítal- ans, Borgarspítalans og Fjórðungssjúkrahúss- ins á Akureyri. Leitað er að penicillín ónæmi með oxacillín skífuprófi, sem er næmasta að- ferðin til slíks, en ónæmi er síðan staðfest með því að mæla lágmarksheftistyrk fyrir penicillíni (8,47). Það hefur verið gert á sýklafræðideild Landspítalans, sem einnig hefur hjúpgreint bakteríurnar með mótefnum frá Statens Ser- uminstitut í Kaupmannahöfn (48). Nú hefur verið safnað yfir 1000 penicillín ónæmum stofn- urn ásamt upplýsingum um uppruna stofn- anna.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.