Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.01.1996, Síða 28

Læknablaðið - 15.01.1996, Síða 28
16 LÆKNABLAÐIÐ 1996; 82 auki bættist við mjög mikil sýklalyfjanotkun á leikskólunum (57), sem gerði ónæmum pneu- mókokkum auðveldara að ná sér á strik, en næmum pneumókokkum. Erfiðara er að útskýra hvers vegna dreyfing- in hefur verið meiri og hraðari hér en á hinum Norðurlöndunum. Eftirfarandi þættir hafa þó án efa þýðingu: Þeir penicillín ónæmu pneu- mókokkar sem náðu útbreiðslu hér voru allir ónæmir fyrir súlfa og trímetóprími. Súlfa-trím- etóprím notkun virðist vera sterkur áhættu- þáttur fyrir því að börn beri penicillín ónæma pneumókokka (58), en notkun þess hefur verið mun meiri hér en á hinum Norðurlöndunum (55). Mikil sýklalyfjanotkun á leikskólunum hér skiptir einnig máli, en þótt ekki sé til sam- anburður á sýklalyfjanotkun barna á leikskól- um hérlendis og í Skandinavíu, er ólíklegt að hún sé jafmikil eða meiri á hinum Norðurlönd- unum. Fjöldi barna í fjölskyldu hefur verið meiri hér og sömuleiðis hafa barnseignarfrí og frí vegna veikinda barna verið styttri hérlendis en til dæmis í Svíþjóð. Þetta bæði stækkar áhættuhópinn (börn) og eykur álagið á leik- skólunum. Síðast en ekki síst má nefna meira vinnuálag á íslandi en hinum Norðurlöndun- um. Foreldrar hafa því minni tíma með börn- um sínum hérlendis, en það eykur álagið á leikskólana, og um leið er líklegra að börnin séu send á leikskólana áður en þau hafa að fullu náð sér eftir öndunarfærasýkingar og eru þá jafnvel enn að taka inn sýklalyf. Hvað hefur áunnist? Markvissum áróðri hefur verið beitt gegn ofnotkun sýklalyfja á íslandi á síðustu árum, bæði í hópi lækna svo og fyrir almenning. A mynd 8 má sjá breytingar á sýklalyfjanotkun á íslandi á síðustu árunum 1990-1993. Á þessum árum hefur notkun sýklalyfja á íslandi minnk- að, á sama tíma og hún hefur aukist á hinum Norðurlöndunum. Niðurstöður úr könnuninni á leikskólunum í Reykjavík sýndu að sýkla- lyfjanotkunin hjá börnum hefði minnkað marktækt (50). Persónulegar upplýsingar frá einstökum læknum benda til þess að þessi ár- óður sé að bera árangur. f stað þess að sækja það fast að börnin fái sýklalyf við efri öndunar- færasýkingum, er nú algengara að foreldrar vilji síður að börnin séu sett á sýklalyf. Ekki er það þó áróðrinum einum að þakka að notk- unin hefur minnkað. Á árinu 1991 gengu í gildi ný lög um þátttöku sjúklinga í greiðslu sýkla- lyfja og höfðu þau marktæk áhrif til minni sýklalyfjanotkunar á því ári, eins og sjá má á mynd 8. í löndum þar sem penicillín ónæmir pneu- mókokkar komu snemma til sögunnar hefur tíðni þeirra aukist í allt að 60%, áður en jafn- vægi var náð (44). Óttast var að þróunin yrði svipuð á íslandi. Nýlegar niðurstöður benda þó til þess að þróunin verði önnur hérlendis (50). Á síðasta ári lækkaði nýgengi penicillín ónæmra pneumókokka niður í 17% (frá 20% árið 1993) (mynd 4). Ekki er ólíklegt að ástæðan sé minni notkun sýklalyfja, ekki hvað síst minni notkun hjá börnum. Þetta er ánægju- leg þróun, og er óskandi að sýklalyfjanotkun haldi áfram að minnka og stuðli þannig að enn frekari fækkun á ónæmum sýklum. HEIMILDIR 1. Klein DL. Pneumococcal conjugate vaccines: review and update. Microbial Drug Resistance 1995; 1: 49-58. 2. Howie VM. Natural history of otitis media. Ann Otol Rhinol Laryngol 1975; 84/Suppl. 19: 67-72. 3. McKee CM, Houck CL. Induced resistance to penicillin of cultures of staphylococci, pneumococci and strepto- cocci. Proc Soc Exp Biol Med 1943; 53: 33-4. 4. Eriksen KR. Studies on induced resistance to penicillin in a pneumococcus type 1. Acta Pathol Microbiol Scand 1945; 22: 398^101. 5. Kislak JW, Razavi LMB, Daly AK, Finland M. Suscep- tibility of pneumococci to nine antibiotics. Am J Med Sci 1965; 250: 261-8. 6. Hansman D, Bullen MM. A resistant pneumococcus. Lancet 1967; ii: 264-5. 7. Hansman D, Glasgow H, Sturt J, Devitt L, Douglas R. Increased resistance to penicillin of pneumococci isolat- ed from man. N Engl J Med 1971; 284: 175-7. 8. Doern GV. Susceptibility tests of fastidious bacteria. In: Murray PR, Baron EJ, Pfaller MA, Tenover FC, Yol- ken RH, eds. Manual of Clinical Microbiology. 6th ed. Washington DC: American Society for Microbiology, 1995: 1342-9. 9. Appelbaum PC. World-wide development of antibiotic resistance in pneumococci [review]. Eur J Clin Micro- biol 1987; 6: 367-77. 10. Klugman KP. Pneumococcal resistance to antibiotics [review]. Clin Microbiol Rev 1990; 3: 171-96. 11. Baquero F, Martinez-Beltran J, Loza E. A review of antibiotic resistance patterns of Streptococcus pneumo- niae in Europe [review]. J Antimicrob Chemoth 1991; 28: 31-8. 12. Allen KD. Penicillin-resistant pneumococci [review]. J Hosp Infect 1991; 17: 3-13. 13. Appelbaum PC. Antimicrobial resistance in Streptococ- cus pneumoniae: an overview [review]. Clin Infect Dis 1992; 15: 77-83. 14. Appelbaum PC, Bhamjee A, Scragg JN, Hallett AF, Bowen AJ, Cooper RC. Streptococcus pneumoniae re- sistant to penicillin and chioramphenicol. Lancet 1977; ii: 995-7. 15. Casal J. Antimicrobial susceptibility of Streptococcus pneumoniae: serotype distribution of penicillin-resistant strains in Spain. Antimicrob Ag Chemoth 1982; 22: 222-5.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.