Læknablaðið - 15.01.1996, Side 35
LÆKNABLAÐIÐ 1996; 82
23
Tafla I. Skilgreiningar alnæmis á mismunandi tímum.
Ár (heimild) Fylgisýkingar Krabbamein Mælingar Skýringar
1982 (11) Lífshættuleg fylgisýking, einkum Pneumocystis carinii lungnabólga (PCL) Kaposis sarkmein Staðfest með ræktun eða vefjasýni. Sjúklingur undir 60 ára að aldri án sögu um ónæmisbilun eða ónæmis- hamlandi meðferð
1982 (12) Viöbót: Lungnabólga, heilahimnu- bólga eöa heilabólga af völdum aspergillosis, candidiasis, cryptococcosis, cytomegalo- veiru, nocardiosis, strongyloidosis, toxoplas- mosis, zygomycosis eða óvenjulegra berkla- baktería; vélindisbólga af völdum candida, cytomegaloveiru eða herpes simplex veiru; progressive multifocal leukoencephalopathy; viövarandi enterocolitis vegna cryptospori- diosis eða útbreiddur mucocutan herpes simplex í meira en fimm vikur Kaposis sarkmein Sjúkdómar sem segja fyrir um frumubundna ónæmis- bilun hjá sjúklingum sem hafa enga þekkta ástæðu fyrir henni
1985 (13) Viöbót: Útbreidd históplasmósis, viðvarandi niðurgangur af völdum isosporiasis (> Imánuður), bronchial candidiasis. Viðbót: Non-Hodgkins lymphoma (útbreitt, ódifferentierað af B-frumu gerð eða óþekktri fenótýpu, Kaposis sarkmein hjá þeim sem yngri eru en 60 ára HIV mótefni, veiruræktun Viðbætur taldar benda til alnæmis ef mótefni eru til staðar eða veiran ræktast
1986(14), Viðbót: 1987 (15,16) Ösophagal candidiasis, cryptococcosis utan lungna, niðurgangur af völdum cryptosporidiosis, cyto- megaloveiru sýking í öðrum líffærum en lifur, milta eða eitlum í sjúklingi > eins mánaðar, herpes simplex veiru sýking sem veldur berkjubólgu, pneumónítis eða vélindisbólgu í sjúklingi > eins mánaðar, lymphoid interstiti- al lungnabólga í sjúklingi < 13 ára aldri, Mycobacterium avium complex eða M. kansasii utan lungna, endurteknar alvarlegar bakteríusýkingar, HIV encephalopathy, HIV tæring (> 10% tap líkamsþunga samfara viðvarandi niðurgangi og þreytu) Viðbót: Eitlakrabbamein í heila Viöbót: Krafa um að mótefni gegn alnæmisveiru séu mælan- leg eða að hægt sé að rækta veiruna þar sem aðtæður eru fyrir hendi. Klínísk skilgreining talin gild ef rannsóknarniðurstaða er ekki fyrir hendi
1993 (21) Viðbót: Centers for Lungnaberklar, endurteknar Disease Control lungnabólgur á minna en (CDC) ári, ífarandi leghálskrabba- mein í HIV smituðum kon- um Viðbót: T4 hjálparfrumur < 0,2 x 109/L
1993(22) Viöbót: Ekki miöað við
European Sama og CDC skilgreining- fjölda T4 hjálpar-
Centreforthe infrá1993 frumna
Epidemio-
logical Monitor-
ing of AIDS