Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.01.1996, Side 49

Læknablaðið - 15.01.1996, Side 49
LÆKNABLAÐIÐ 1996; 82 35 Table IV. Number of Haemopliilus influenzae/Hib isolates from swabs, sputum or tracheal aspirates sent in for diagnostic purposes at different time periods from patients over 5 years ofage. Year/Months 6-10 years 11 -20 years yrs 21-60 years > 60 years Total/Hib (%) 1984/Jan-April 13/0 5/0 16/1 13/2 47/3 (6.4) 1986/Aug-Nov 10/0 7/0 23/2 23/1 63/3 (5) 1990/Sept-Dec 5/2 10/2 22/3 43/11 80/18 (22) 1994/Jan-Mar 23/0 18/0 49/0 31/0 121/0 Eftir 1989 hefur ekkert barn veikst af heila- himnubólgu af völdum Hib (mynd). Á árunum 1980-1989 greindist einn fullorð- inn, 61 árs kona, með heilahimnubólgu af völd- um Hib (1981). Eftir 1989 hefur einn fullorðinn greinst, 26 ára karlmaður árið 1993 (tafla II). Hib ræktaðist úr blóði 58 barna eldri en eins mánaðar og úr liðvökva þriggja barna á árun- um 1980-1989. Börnin voru á aldrinum sex mánaða til 10 ára og lifðu öll. Fimm þeirra greindust árið 1989, þar af hafði eitt sem einnig var með barkaloksbólgu (sjá síðar) fengið einn skammt af PRP-D (tafla I). Árin 1990-1991 ræktaðist Hib úr blóði þriggja barna eldri en eins mánaðar, þau lifðu öll. Eitt barn var óbólusett (tafla II), eitt barn hafði fengið einn PRP-D skammt og eitt þrjá skammta (tafla I). Eftir 1991 hefur Hib ekki ræktast úr blóði barns eldra en eins mánaðar (mynd). Á árunum 1980-1989 greindust átta fullorðn- ir (sjö konur og einn karl) og einn nýburi með blóðsýkingu af völdum Hib. Nýburinn var tek- inn með keisaraskurði á 27. viku meðgöngu og ræktaðist Hib frá leghálsi móður en blóð frá henni var ekki sent í ræktun. Á árunum 1990-1992 ræktaðist Hib úr blóði þriggja fullorðinna, sem allt voru þungaðar konur. Ein missti fóstur, önnur fæddi barn með Hib í blóði, sú þriðja fæddi ósýkt barn. Einnig ræktaðist Hib frá fylgju fæðandi konu og úr blóði nýburans (tafla II). Bráð barkaloksbólga er nær alltaf vegna Hib sýkingar, oft er Hib blóðsýking samfara. Á árunum 1980-1989 greindist 21 barn á aldr- inum 12 mánaða til fimm ára með þessa sýk- ingu, öll lifðu. Fimm börn veiktust 1989, fjögur voru óbólusett en eitt barn hafði fengið einn skammt af PRP-D (tafla I). Fjórtán voru lögð inn á Landspítala, fjögur á Landakotsspítala og þrjú á Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri. Blóð var sent í ræktun frá 18 og ræktaðist Hib frá 12 þeirra. Fjögur sem voru með neikvæða blóð- ræktun höfðu fengið sýklalyf áður en blóðsýni Table V H. influenzae isolates from nasopharyngeal swabs from children 0-6 years of age attending day-care centres in Reykjavík Year Months No H. infl. Day- strains care centres No children No Hib strains 1992 Feb A 47 20/0 March B 36 19/0 “ C 40 18/0 May D 55 18/0 Oct E 41 24/0 Total 5 219 99/0 var tekið, en Hib ræktaðist úr stroki af barka- loki frá einu þeirra. Eftir 1989 hefur þessi sjúkdómur ekki greinst hjá neinu barni á ofannefndum sjúkrahúsum. Tveir fullorðnir greindust með bráða barka- loksbólgu samfara blóðsýkingu af völdum Hib á árunum 1980-1989, 30 ára kona árið 1988 og 44 ára karl árið 1989, en síðan enginn. 2. Leit að Hib stofnum í sýnum frá börnum og fullorðnum. Hib stofnar reyndust vera 10- 16% af H. influenzae stofnum í sýnum öðrum en blóði, mænu- og liðvökva frá börnum yngri en sex ára árin 1984, 1986, 1990 og fyrstu þrjá mánuði ársins 1991 en fækkaði síðan ört. Frá október 1991 til maí 1992 fannst einn Hib stofn meðal 415 H. influenzae stofna og í janúar til mars 1994 einn meðal 282 í sýnum frá þessum aldurshópi (tafla III). Þessi eini Hib stofn sem fannst 1994 ræktaðist úr stroki af augnslímhúð þriggja rnánaða barns. Færri sýni bárust frá börnum eldri en fimm ára og fullorðnum. I þeim hópi voru Hib stofn- ar 5-6% á árunum 1984 og 1986, 22% árið 1990 en engir fundust 1994 (tafla IV). í sýnum frá 219 börnum á dagheimilum 1992 fannst enginn Hib stofn (tafla V). í nefkoksstrokum sem tekin voru í janúar 1993 frá 372 nemendum 17-21 árs fundust H. influenzae stofnar hjá 57, þar af var ein stúlka með Hib stofn (6). 3. Mótefnamælingar. Mótefni gegn hjúp-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.