Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.01.1996, Síða 58

Læknablaðið - 15.01.1996, Síða 58
42 LÆKNABLAÐIÐ 1996; 82 Trimeth.-sulpha Ampicillin Metronidazol Aminoglycosides 2nd gen. ccphalosporins 3rd gen. cephalosporins Penicillin Proportion of antimicrobials prescrihed Fig. 1. The most commonly prescribed antimicrobials for treatment of infections. Mctronidasol Cloxacillin 2nd gen. cephalosporins lst gen. ccphalosporins 43 17 17 0 10 20 30 40 50 Proportion of antimicrobials prescribed Fig. 2. The most commonly prescribed prophylactic agents. Fig. 3. Appropriateness of antimicrobial use. Sýklalyf sem mest voru notuð í forvarnarskyni eru sýnd á mynd 2. Meðferðarlengd: Sýklalyfjameðferð var að meðaltali beitt í 8,2 daga (vikmörk 1-47). Varnarmeðferð var hins vegar að meðaltali 1,4 dagar (vikmörk 1-4). Varnarmeðferð var beitt lengur en í tvo daga í 11 tilvikum (10%). Réttmœti meðferðar: Höfundunum tveimur (KGK og SG) sem mátu réttmæti meðferðar bar fullkomlega saman í 80,5% tilfella en í meginatriðum, það er hvort meðferð væri við- eigandi (rétt) eða óviðeigandi (ábótavant, röng), í 92,5% tilfella. í þeim tilfellum er ósamræmi gætti í mati þeirra komust þeir ávallt að sameiginlegri niðurstöðu. Meðferð 174 sjúklinga sem kannaðir voru fyrra tímabilið var talin rétt í 85 (49%) tilvik- um, í 72 (41%) tilvikum taldist henni vera ábótavant og hún röng í 17 (10%) tilvikum. Meðferð 128 sjúklinga á seinna tímabilinu var á sama hátt talin rétt í 52 (41%) tilvikum, henni taldist vera ábótavant í 49 (38%) tilvikum og hún röng í 27 (21%) tilvikum (p=0,02). Þegar meðferð á báðum rannsóknartímabil- um var metin saman (mynd 3) voru 137 sjúk- lingar (45%) taldir hafa fengið rétta meðferð, 121 sjúklingur (40%) taldist hafa fengið með- ferð sem var ábótavant en 44 sjúklingar (15%) fengu meðferð sem talin var röng. Sýklalyfja- meðferð 165 sjúklinga (55%) var þannig talin röng eða henni ábótavant. Á lyfjadeildum var hlutfall lyfjaávísana sem talið var vera ábótavant eða rangt 42%, á skurðdeildum 63% og á kvennadeildum 53% (p<0,001). í alls 121 tilviki taldist lyfjavali vera ábóta- vant. Oftast, eða í 73 tilvikum (60%), var lyfja- valið rangt en í 48 tilvikum (40%) voru lyfin talin gefin í röngum skömmtum. Af 195 tilvikum þar sem sýklalyfjum var ávís- að í meðferðarskyni var meðferð 92 (47%) sjúklinga talin rétt, meðferð 78 (40%) sjúk- linga var talið ábótavant og 27 (13%) töldust hafa fengið ranga meðferð. Af 83 tilvikum þar sem sýklalyf voru notuð í varnarskyni var með- ferð 39 (47%) sjúklinga talin rétt, meðferð 26 (31%) talið ábótavant og 18 (22%) röng. Með- ferð 24 sjúklinga sem fengu sýklalyf í varnar- og meðferðarskyni var talin rétt í sex (25%) tilfellum, meðferð talið ábótavant í 17 (71%) tilfellum og hún röng í einu (4%) tilfelli. Sé réttmæti meðferðar borin saman hjá sjúkling- um sem annað hvort fengu lyf til varnar eða í
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.