Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.01.1996, Síða 62

Læknablaðið - 15.01.1996, Síða 62
46 LÆKNABLAÐIÐ 1996; 82 Sýkingar á gjörgæsludeild Borgarspítalans Alma D. Möller11, Sigurður Guðmundsson21, Kristín Gunnarsdóttir3), Ólafur Þ. Jónsson3’ MöIIer AD, Guömundsson S, Gunnarsdóttir K, Jónsson ÓÞ Infections in the Intcnsivc Care Unit in Reykjavík City Hospital Læknablaðið 1996; 82: 46-52 Objective: To identify infection rates, sites, patho- gens, modes of acquisition and outcome in the In- tensive Care Unit (ICU) of Borgarspítalinn. Patients and methods: Two hundred patients admit- ted longer than 24 hours were studied prospectively. Definitions of infections were based on criteria from the Centers of Disease Control. Results: Seventy eight patients (39%) had a total of 128 infections. Sixty one percent were ICU ac- quired, 19% community acquired and 23% were other nosocomial infections. Thus, 24% of the pa- tients developed an ICU acquired infection. The most common infections were pneumonia 30%, uri- nary tract infection 30%, septicemia 7% and intra- abdominal infections 7%. The most common orga- nisms isolated were S. epidermidis, E. coli, entero- cocci, S. aureus, S. pneumoniae, H.influenzae and P. aeruginosa. Infected patients stayed significantly longer in the unit, 7.9 days, but non- infected pa- tients stayed 2.9 days. Infections were not related to age or gender, but were significantly associated with tracheal intubation, central lines, treatment with /7,-blockers, and underlying heart- or lung disease. Frá '’svæfinga- og gjörgæsludeild Háskólasjúkrahússins í Lundi, Svíþjóö, 2,lyflækningadeild Landspítalans, 3)svæf- inga- og gjörgæsludeild Borgarspítalans. Fyrirspurnir og bréfaskipti: Sigurður Guömundsson, lyflækningadeild Landspítalans, 101 Reykjavík. Lykilorö: Gjörgæsludeild, sýkingar. Niðurstööur þessarar rannsóknar voru kynntar á vegg- spjaldi (poster) á þingi norrænna svæfingaíækna i Reykja- vík (júní 1995. (23rd Congress of the Scandinavian Society of Anaesthesiologists. Reykjavík, lceland, June 12-16, 1995.) Ágrip birtist í: Acta Anaesthesiologica Scandinavica 1995; 39/Suppl. 105:156c, ágrip 84. ICU mortality for infected patients was 13%, for non-infected patients 7% (p=ns), but 81% and 91% of infected and non- infected patients, respectively, survived to hospital discharge (p<0.05). Conclusions: Nearly 40% of the ICU patients had an infection in the unit, 24% of the patients with ICU acquired infections. The need for continuing specific and accurate control and prevention of infections in the ICU setting is clear. Correspondence: Sigurður Guðmundsson, Depart- ment of Medicine, Landspítalinn/National Universi- ty Hospital, 101 Reykjavík, Iceland. E-mail: SIG- GUDM.@RSP.IS. ' Ágrip Tilgangur: Að kanna tíðni, sýkingarstaði, orsakir og tilurð sýkinga á gjörgæsludeild Borgarspítalans. Sjúklingar og aðferðir: Gerð var framsæ at- hugun á 200 sjúklingum sem lágu inni lengur en sólarhring. Stuðst var við skilmerki frá Centers of Disease Control, Atlanta við skilgreiningar á sýkingum. Niðurstöður: Sjötíu og átta sjúklingar (39%) greindust með samtals 128 sýkingar. Sextíu og eitt prósent voru gjörgæslusýkingar, 19% ut- anspítalasýkingar og 23% aðrar spítalasýking- ar. Gjörgæsludeildarsýkingu fengu því 24% sjúklinganna. Algengustu sýkingarnar voru lungnabólga (30%), þvagfærasýkingar (30%), blóðsýkingar (7%) og kviðarholssýkingar (7%). Algengustu sýklarnir voru S. epidermid- is, E. coli, enterókokkar, S. aureus, S. pneu- moniae, H. influenzae og P. aeruginosa. Lengd innlagna var marktækt lengri í sýkta hópnum (7,9 dagar) en í ósýkta hópnum (2,9 dagar). Sýkingar voru ekki tengdar aldri eða kyni en reyndust marktækt algengari hjá sjúklingum sem höfðu barkarennur eða miðbláæðaleggi, hlutu meðferð með H,-hemlum eða höfðu hjarta- og lungnasjúkdóma fyrir. Ekki var
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.