Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.01.1996, Page 64

Læknablaðið - 15.01.1996, Page 64
48 LÆKNABLAÐIÐ 1996; 82 Age (years) Fig. 1. Age and gender distribution ofinfected and uninfected patients. Urinary tract 30% Fig. 2. Sites ofinfection. Other infections: Wound infection 4, meningitis 1, encephalitis 1, braiti abscess 1, empyema 1, phar- yngitis 1, vaginitis 1, sinusitis 1, bursitis 1, Clostridium difficile colitis 1, acalculous cholecystitis 2. Katio of infected patients No. of patients Duration of stay in ICU (days) Fig. 3. Ratio of infected to uninfected patients in relation to duration of stay in the ICU. á gjörgæslu eða fyrstu 48 tímana eftir útskrift af gjörgæslu. Aðrar sýkingar sem upp komu inni á sjúkrahúsinu flokkuðust sem aðrar spítala- sýkingar (other nosocomial infections) (6). Allar upplýsingar og rannsóknarniðurstöður voru yfirfarnar og greindar af tveimur höfunda (ADM og SG). Við tölfræðilegan samanburð á aldri og legutíma var notað Mann-Whitney próf og við athugun á tengslum ýmissa þátta við sýkingatíðni var notað kí-kvaðrat próf. At- hugunin var samþykkt af siðanefnd Borgar- spítalans. Niðurstöður Hjá 78 sjúklingum (39%) greindust 128 sýk- ingar. Fimmtíu og fjórir sjúklingar (61%) höfðu eina sýkingu en 24 (31%) höfðu tvær eða fleiri sýkingar, mest fimm (tafla I). Dreifing sjúklinga eftir aldri og kyni kernur fram á mynd 1 þar sem einnig má sjá hlutfall sýktra og ósýktra. Ekki var marktækur munur á sýkingum meðal karla og kvenna. Meðalald- ur sýktra var 56,8 ár (1-89 ár) og ósýktra 51,5 ár (4-91 ár) (p=ekki marktækt). Algengustu sýkingarnar voru lungnabólgur (32%) og þvagfærasýkingar (30%) eins og fram kemur á mynd 2. Alls voru lagðir 76 miðbláæðaleggir hjá sjúklingunum 200 og reyndust níu sýktir eða 12%, en einungis 7% sýkinganna tengdust þeim. Algengustu sýkl- arnir sem greindust voru S. epidermidis, E. coli, enterókokkar, S. aureus, S. pneumoniae, H. influenzae og P. aeruginosa (tafla II). Af sýkingum reyndust 61% vera gjörgæslu- sýkingar, 19% utanspítalasýkingar og 23% aðrar spítalasýkingar. Af gjörgæslusjúklingum fengu því 33% spítalasýkingu og 24% þeirra gjörgæsludeildarsýkingu eins og þær voru skil- greindar. Tafla III sýnir skiptingu sjúklinga eft- ir deildum ásamt sýkingatíðni sem reyndist hæst meðal sjúklinga á lyfjadeild en lægst með- al sjúklinga á slysa- og bæklunarskurðdeild. Sýkingar voru algengari hjá sjúklingum sem haft höfðu barkarennur eða miðbláæðaleggi. Einnig var marktækt aukin sýkingatíðni hjá þeim sem meðhöndlaðir voru með H,-hemlum og eins hjá þeim sem höfðu verulega hjarta- og lungnasjúkdóma fyrir (tafla IV). Meðallegutími sýktra var 7,9 dagar (1-44 dagar) en ósýktra 2,9 dagar (1-24 dagar) (p=0,0001). Mynd 3 sýnir hlutfall sýktra og ósýktra eftir lengd legutíma. Ekki var mark- tækur munur á dánartíðni á gjörgæsludeild-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.