Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.01.1996, Qupperneq 70

Læknablaðið - 15.01.1996, Qupperneq 70
• Tölvuhannað lyf sem veldur öflugri hömlun á ACE bæði í plasma og vefjum' • Verkun er áreiðanleg allan sólarhringinn með einni töflu daglega1 • Æðastarfsemi og æðabygging kemst í eðlilegt horf hjá fólki með háþrýsting24 • Verkunarbyrjun er þýð og lyfið þolist mjög vel1 INHIBACE cilazapril Háþrýstings-/hjartabilunar- meðferð með aukakostum $ Stefán Thorarensen Síðumúla 32 • 108 Reykjavík • Sími 568 6044 Eiginlcikar: Lyfið hamlar hvata, sem breytir angíótensíni-I í angíótensín-II (ACE blokkari). Angíótensín-II er kröftugasta æðaherpandi efni lík- amans og stuðlar þar að auki að losun aldósteróns. Lyfið er forlyf, sem breytist hratt í lík- amanum yfir í virka formið, silazaprílat. Um 60% af gefnum skammti frásogast og umbrotnar í sil- azaprílat, sem skilst út í þvagi. Blóðþrýstingslækk- andi verkun lyfsins byrjar um einni klst. eftir inn- töku, er í hámarki eftir 3-7 klst. og varir í allt að 24 klst. Veginn helmingunartími silazaprílats í blóði er 9 klst., en er mun lengri ef nýrnastarfsemi er skert. Klerans er skammtaháður. Ábendingar: Hár blóðþrýstingur. Hjartabilun. Frábendingar: Ofnæmi fyrir lyfinu. Meöganga og brjóstagjöf. Lyflö má alls ekki nota á meö- göngu. I.yf af þessum flokki (ACE-hemjarar) geta valdið fósturskemmdum á öllum fósturstigum. Aukaverkanir: Flestar aukaverkanir lyfsins eru vægar og ganga yfir. Algengarí>l%): Höfuðverkur (4-5%), svimi (3-4%), þreyta (1-2%). Sjaldgæfar: Verkir fyrir brjósti. Syfja. Lágur blóðþrýstingur. Út- brot. Hósti. Mjög sjaldgæfar (<0,1%): Ofsabjúgur (urticaria) (andlit, varir, tunga, barki). Milliverkanir: Aukin hætta er á blóðkalíum- hækkun ef kalíumsparandi þvagræsilyf eru gefin samtímis. Svæfingalyf, gefin sjúklingum sem taka silazapríl, geta valdiö verulegu blóðþrýstingsfalli. Ofskömmtun: Gefa saltvatn í æö eöa angíótens- ín-II. Varúö: Gæta skal varúðar hjá sjúklingum með skerta nýrna- og lifrarstarfsemi. Lyfið getur valdið of mikilli blóðþrýstingslækkun ef sjúklingar hafa misst salt og vökva vegna undanfarandi meðferö- ar meö þvagræsilyfjum. Skammtastæröir handa fullorönum: Við háum blóðþrj’Stingi: Skammtar eru einstak- lingsbundnir. Lyfið er tekiö einu sinni á dag, helst alltaf á sama tíma. Venjulegur byrjunarskammtur er 1-2 mg á dag í a.m.k. 2 daga. Ekki er mælt með stærri dagskammti en 5 mg. Viö háþrýsting vegna blóðrásartruflana í nýmm er byrjunarskammtur 0,5 mg eð lægri. Ef sjúklingur tekur þvagræsilyf fyrir er byrjunarskammtur 0,5 mg eða minni. Sjúklingar með kreatinínklerans undir 40 ml/mín. þurfa minni skammta en aðrir. V7ð hjartabilun: Lyfið má gefa sem viðbótarmeð- ferð með digitalis og/eða þvagræsilyfjum hjá sjúk- lingum með langvinna (króníska) hjartabilun. Lyfjameðferð skal hafin undir ströngu eftirliti læknis og er mælt með því að upphafsskammtur sé 0,5 mg einu sinni á dag. Mælt er með því, að hjá sjúklingum með svæsna hjartabilun, minnkaða nýrnastarfsemi eða truflun á elekrólýtavægi sé meðferð hafin á sjúkradeild. Skammtur skal síðan aukinn í 1 mg á dag með tilliti til þols og klínísks ástands sjúklings. Frekari skammtaaukning í venjulegan viðhaldsskammt, 2,5 mg á dag, fer eft- ir svörun sjúklings, klínísku ástandi hans og þoli. Hámarksskammtur er 5 mg einu sinni á dag. Við meðferö hjartabilunar hjá öldruðum, sem taka háa skammta af þvagræsilyfjum, skal gæta sérstakrar varúðar og ekki vikið frá fyrirmælum um upphafs- meðferð. Skammtastæröir handa börnum: Lyflð er ekki ætlað bömum. Athugiö: Hjá sjúklingum á blóðskilun skal gefa lyfið á þeim dögum, sem blóðskilun er ekki fram- kvæmd og skammtur ákvarðaður eftir blóðþrýst- ingi. Sjá einnig kafla um varúð hér að framan. Innihaldscfni: Hver tafla inniheldur: Cilazapril- um INN 0,5 mg, 1 mg, 2,5 mg eða 5 mg. Pakkningar og smásöluverö fni 1. 11. 1995: Töflur0,5 mg: 30 stk. (þynnupakkað): 676 kr. Töjl- ur 1 mg: 30 stk. (þynnupakkað); 1.298 kr. Töjlur 2,5 mg: 28 stk. (þynnupakkað): 2.011 kr.; 98 stk. (þynnupakkað): 6.720 kr. TöJJur 5 mg: 28 stk. (þynnupakkað): 3.870 kr.; 98 stk. (þynnupakkað); 12.302 kr. Greiöslufyrirkomulag: Elli- og örorkulífeyris- þegar greiða fyrstu 150 kr. af verði lyfsins og 5% af því sem eftir er, en þó aldrei meira en 400 kr. Aðrir greiða fyrstu 500 kr. af verði lyfsins og 12,5% af því sem eftir er, en þó aldrei meira en 1.500 kr. Afgreiöslutilhögun: Heimilt er að ávísa lyfínu til 100 daga notkunar í senn. Hcimildir: 1. Deget F, Brogden RN. Drugs 1991: 41 (5): 799-820. 2. Schiffrin EL et al. Hypertension 1994; 1: 83-91. 3. Schiffrin EL et al. Cardiology 1995; 86(Suppl 1): 16-22. 4. Schiffrin EL et al. Am J Hypert 1995; 8: 229-236. mm
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.