Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.01.1996, Page 73

Læknablaðið - 15.01.1996, Page 73
LÆKNABLAÐIÐ 1996; 82 55 Sjúklingar gengust allir undir venjubundna þjálfun hjá hjúkrunarfólki blóðskilunardeildar og notuðu skilvökva frá Baxter Healthcare Ltd. (Surrey, England), að jafnaði tvo lítra fjórum sinnum á sólarhring. Sumir voru tíma- bundið á næturskilun en ekki er gerð grein fyrir því sérstaklega. Ekki er heldur gerður greinar- munur á mismunandi leggtengjum. Skilmerki fyrir lífhimnubólgu voru: Yfir 100 hvít blóðkorn (HBK) í |il af skilvökva eða einkenni og jákvæð sýklaræktun. Fjöldi hvítra blóðkorna í skilvökva var talinn á rannsókna- deild Landspítalans. Einkenni voru stiguð frá 0-3 samkvæmt eftirtöldum skilmerkjum: 0 = engin einkenni; 1 = kviðverkir og/eða ógleði; 2 = hiti, með eða án kviðverkja eða ógleði; 3 = blóðsýking (sepsis, það er almenn sýkingar- einkenni ásamt jákvæðri blóðræktun). Sýkla- rannsóknir fóru fram á sýklafræðideild Land- spítalans á eftirtalinn hátt: Útliti vökvans var lýst eftir að hann hafði verið hristur varlega (skýjaður, tær og svo framvegis). Um 20 ml (ef það magn var fáanlegt) voru skildir við 3000 snúninga í 10 mínútur og botnfallinu sáð á blóðagar, súkkulaðiagar og McConkey agar. Þeim var komið fyrir í koldíoxíðbættu and- rúmslofti (4,5%) við 37°C í að minnsta kosti 42 klukkustundir. Auk þess var botnfallinu sáð á blóðagar fyrir loftfirrðar aðstæður og það Gram-litað. Vökva var einnig komið fyrir í blóðræktunarkolbum (Bactec®). Sérstaklega var athugað hvaða sýklar voru valdir að bólg- unni; næmi þeirra fyrir sýklalyfjum; einkenni við hverja sýkingu og meðferð; tíðni innlagna á sjúkrahús og afdrif sjúklinganna. Cytur-Test® (Boehringer Mannheim GmbH, Þýskalandi) er strimlapróf sem nemur hvít blóðkorn í vökva. Prófið byggir á því að esterasar hvítra blóðkorna brjóta niður indoxýl ester, en þá losnar indoxýl sem hvarfast við díazóníum salt og myndar fjólublátt litarefni (upplýsingar frá framleiðanda). Sjúklingar hafa það heima og mæla reglulega og eins ef grunur er um sýkingu. Næmi prófsins var at- hugað í þeim tilvikum sem upplýsingar þar að lútandi voru skráðar. Staðalmeðferð á sýkingum: Hraðar skolanir eru gerðar með þremur pokum (sex lítrum) af skilvökva (1,36% dextrósi, 500 einingar hepar- íns settar í hvern poka), slönguskipting og síð- an hleðsluskammtur af kefúroxími (Zinacef®), 750 mg í tvo lítra af vökva sem hafður er inni í fjóra tíma. Eftir það er skipt um vökva sex sinnum á sólarhring í tvo sólarhringa og settur Table I. Peritonitis incidence rates in patients undergoing CAPD at the Landspitalinn University Hospital dialysis unit, from april 1985 to april 1990. Year 1 2 3 4 5 Total No. of patients 9 21 18 21 14 83 Treatment years 5,3 11,7 12,0 13,6 8,2 50,8 Infections/treatment year 1,7 1,8 1,5 1,5 1,7 1,6 Table II. Pathogens isolated from CAPD patients with peritonitis and scoring of symptoms. Symptom score (no. of patients) Pathogen No. (%) 0 i 2 3 Unknown S. aureus 35 (42) 6 10 4 9 6 Coag. neg. staphylococci 17(21) 3 6 3 4 1 a-haemol. streptococci 6 (7,5) 2 2 2 B-haemol. streptococci 1 (1) 1 Enterococcus sp. 1 (1) 1 Corynebacter sp. 1 (D 1 Acenitobacter sp. 2(2) 1 1 E. coli 1 (D 1 P. aeruginosa 1 0) 1 Candida albicans 1 d) 1 Mixed culture 3(4) 2 1 Unknown 2 (2,5) 2 Negative culture 12(15) 4 3 5 Total 83 (100) 13 (16) 24 (29) 15 (18) 20 (24) 11 (13)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.