Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.01.1996, Síða 86

Læknablaðið - 15.01.1996, Síða 86
66 LÆKNABLAÐIÐ 1996; 82 Vaxandi lyfjaónæmi við þvagfærasýkingar? Magnús Ólafsson1’21, Jóhann Ág. Sigurðsson21 Ólafsson M, Sigurðsson JÁ Increased antimicrobial resistance in urinary tract infections? Læknablaðið 1996; 82: 66-70 Increased resistance to antimicrobial agents is an increasing problem. More selective or broadspec- trum drugs are needed to treat even simple infec- tions such as urinary tract infections. Objectives: To investigate what microorganisms cause urinary tract infections in the community out- side hospitals and their sensitivity/patterns to com- monly used antimicrobial drugs. Setting: Akureyri District in Northern Iceland with on average 17300 inhabitants. Material and methods: During three years (1992- 1994), a total of 1996 urine specimens were analysed, 996 were confirmed as positive (2= 105 cfu/ml of urine for all species except Staphylococcus sapropliyticus, where the definition 5 104 was used). Results: The most common cause of urinary tract infections outside hospitals was E. coli causing 82% of infections and S. saprophyticus causing 4%. For infections caused by E. coli, intermediate sensitivity to ampicillin was 2% and resistant 36%, with corre- sponding figures for sulfafurasol beeing 8% and 29%; cephalothin 22% and 22%; trimethoprim 1% and 13% and mecillinam 5% and 11%. Only 1% of the strains were resistant to nitrofurantoin. Conclusions: Antimicrobial resistance or decreased sensitivity is a considerable problem in urinary tract infections in the community. E. coli was only fully sensitive to nitrofurantoin among commonly used agents. These results can be helpful in the choice of antimicrobial drugs for empirical therapy in suspect- ed or documented urinary tract infections. Correspondence: Magnús Ólafsson, Akureyri Com- munity Health Center, Box 916, 602 Akureyri, Ice- land. Tel: 354 462 2311. Fax: 354 461 2574.' Frá '’Heilsugæslustöðinni á Akureyri, 2,heimilislæknisfræði við Háskóla Islands. Bréfaskipti, fyrirspurnir: Magnús Ólafs- son, Heilsugæslustöðinni á Akureyri, Pósthólf 916, 602 Ak- ureyri. Ágrip Þvagfærasýkingar eru vandamál sem oft koma til kasta heilsugæslunnar. Ekki eru fyrir hendi birtar rannsóknir um helstu orsakir þvagfærasýkinga hjá sjúklingum í heilsugæsl- unni hér á landi og hvernig sýklalyfjanæmi ut- an sjúkrahúsa er háttað. Þessi rannsókn nær til þriggja ára, 1992-1994 á þjónustusvæði Heilsu- gæslustöðvarinnar á Akureyri. Á tímabilinu voru gerðar 1996 þvagræktanir, þar af voru 966 jákvæðar (>105 þyrpingar/ml þvags fyrir alla sýkla nema Staphylococcus saprophyticus, þar sem miðað var við SH04/ml). Eschercichia coli var algengasta orsök þvag- færasýkingar utan sjúkrahúsa og greindist í 82% tilvika og S. saprophyticus í 4% tilvika. Skert næmi eða ónæmi E. coli fyrir algengum sýklalyfjum var umtalsvert og meira en áður hefur verið sýnt fram á. Fyrir ampicillín mæld- ist skert næmi í 2% tilvika og ónæmi í 36%. Samsvarandi hlutföll fyrir súlfafúrasól voru 8% og 29%; cefalótín 22% og 22%, trímetóp- rím 1% og 13%, mecillínam 5% og 11% og loks nítrófúrantóín með skert næmi í 2% og ónæmi í 1% tilvika. Ekki kom fram munur á tíðni ónæmis á milli ára gagnvart ampicillfni á þessu þriggja ára tímabili. Inngangur Undanfarin ár hafa birst niðurstöður inn- lendra rannsókna sem sýna vaxandi sýklalyfja- ónæmi hjá sýklum sem valda öndunarfærasýk- ingum (1). Þessar rannsóknir benda til sam- bands aukins ónæmis og mikillar notkunar sýklalyfja utan sjúkrahúsa hér á landi. Líklegt er að mikil sýklalyfjanotkun, einkum ampicill- ín, geti einnig leitt til aukins ónæmis hjá bakte- ríustofnum sem valda þvagfærasýkingum (2). Hins vegar hefur skort upplýsingar um faralds- fræði þvagfærasýkinga utan sjúkrahúsa á ís-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.