Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.01.1996, Síða 97

Læknablaðið - 15.01.1996, Síða 97
LÆKNABLAÐIÐ 1996; 82 75 bólusetja eldisfisk gegn kýlaveikibróður og hefur það stórbætt afkomu eldisstöðvanna. Unnið hefur verið að stöðlun greiningar- prófa fyrir A. salmonicida í samvinnu við rann- sóknarhópa á hinum Norðurlöndunum og einnig í evrópsku samstarfi með þátttöku fimm landa. Unnið er að því að bæta flokkunarfræði tegundarinnar A. salmonicida með ítarlegum athugunum arfgerðar og svipfars á umfangs- miklu stofnasafni (21-23). Þekking á útensímum undirtegundarinnar achromogenes og ónæmisviðbrögðum í laxi byggist fyrst og fremst á rannsóknum sem unn- ar hafa verið að Keldum. Vörn kýlaveikibróðurbóluefna frá AL- PHARMA , mæld sem RPC (Relative Percent Surviving), gegn kýlaveiki var mæld í laxi og bleikju með samvistarsmitun (cohabitant chal- lenge) (mynd 2). Niðurstöður gefa til kynna að bóluefnin veiti nokkra vörn (RPS = 50-60%) þó ekki sé hægt að fullyrða að hún dugi til að verjast kýlaveikifaraldri. Samkvæmt skýrslum framleiðanda veita markaðssett kýlaveikibólu- efni vörn með RPS = 80% eða hærri. Nýrnaveiki Gram-jákvæða bakterían Renibacterium sal- moninarum veldur nýrnaveiki í laxfiskum. Sjúkdómurinn er oft hæggengur og smitberar geta verið einkennalausir. Við sérstakar að- stæður getur sjúkdómurinn blossað upp og valdið umtalsverðum dauða. Helstu stórsæju sjúkdómseinkennin eru útstæð augu og hvítir hnútar í innri líffærum auk þess sem fiskurinn dökknar. Þessi baktería er innanfrumusýkill, lyf gagna illa og engin bóluefni eru tiltæk. Bakterían getur borist inni í hrognum frá sýktu foreldri til afkvæmis, þar sem sótthreinsiefni ná ekki til. í upphafi árs 1985 greindist nýrnaveiki í fjór- um fiskeldisstöðvum hér á landi eftir alllangt hlé. Á þessum tíma fjölgaði fiskeldisstöðvum ört og með hliðsjón af dreifingu hrogna og seiða á milli fiskeldisstöðva, í veiðiár og til hafbeitar var ljóst að sjúkdómurinn gæti breiðst hratt út og orðið alvarlegt vandamál, ef ekkert væri að gert. Greining nýrnaveikibakte- ríunnar með ræktun á æti tekur að meðaltali sex vikur en getur tekið allt að 12 vikur. I rannsóknunum hefur verið lögð áhersla á að kanna hvort unnt sé að velja ósmituð hrogn til eldis þrátt fyrir háa smittíðni í klakfiskahjörð. Sambærilegar erlendar rannsóknir voru ekki % positive samples Fig. 3. Detection of Renibacterium salmoninarum in kidney samples of salmonid fish (Atlantic salmon, brown trout and rainbow trout) was compared using a rapid ELISA method and cultivation on selective media for 12 weeks. Group 1, fingerlings; Group 2, broodfish; Groups 3-5, slaughterfish. til. Einnig hefur verið unnið að þróun hrað- virkra greiningaraðferða. Þær meginniður- stöður sem fengist hafa úr þessari vinnu eru eftirfarandi: Forvarnaraðgerðir sem komu í veg fyrir að smit bærist með hrognum inn í fiskeldisstöðvar voru þróaðar (24). Aukin þekking fékkst á eðli bakteríunnar, einkum að því er varðaði vaxtarhraða og vöxt á mismunandi æti, einnig hvernig heppilegast væri að velja líffæri til sýnatöku (25,26). Þróuð var hraðvirk greiningaraðferð, EL- ISA próf, sem meðal annars gjörbreytti mögu- leikum eldismanna til að flýta klaki hrogna og ala þar með stærri og lífvænlegri seiði (mynd 3) (27). Markverður árangur hefur náðst í greiningu nýrnaveikismits í hrognavökva laxfiska með PCR tækni, sem er afar næm og sérvirk (28). Áhugaverðar upplýsingar hafa fengist um dreifingu og tíðni nýrnaveikismits í ýmsum teg- undum villtra laxfiska hér á landi (29,30). Roðsár á laxi Roðsár vegna bakteríusýkinga á laxi hafa verið þriðji alvarlegasti sjúkdómurinn í laxeldi. Allfjölbreytt bakteríuflóra af Vibrio ættkvísl ræktast jafnan úr sárum og innri líffærum fiska. Eva Benediktsdóttir á Örverufræðistofu Líf- fræðistofnunar HÍ hefur í samvinnu við Keldur unnið að flokkun greindra bakteríustofna. Rannsóknirnar hafa leitt í ljós að Vibrio teg- undirnar sem valda sjúkdómi í fiski hér eru
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.