Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.01.1996, Side 111

Læknablaðið - 15.01.1996, Side 111
LÆKNABLAÐIÐ 1996; 82 87 C. Blóðrás: 1. Taktur og tíðni hjartsláttar. Blóðveitukerfið á að vakta samfellt, þreifing eða skráning á púlsi og/eða hlustun hjarta- hljóða á að vera samfelld. Eindregið er mælt með sam- felldri vöktun og sýnd á tíðni hjartsláttar með hjartalínuriti eða kúrfum rúmataksnema (einum sér eða með púls- súr- efnismettunarmæli). Eindregið er mælt með hjartarafstuðstæki til ráðstöfun- ar. 2. Blóðrás vefja: Vakta á sí- fellt blóðrás til vefja með klín- ískri skoðun. Eindregið er mælt með samfelldri vöktun með rúmtaksnemakúrfum eða kol- tvísýringskúrfum. 3. Blóðþrýstingur: Slagæða- þrýsting á að aðgæta með jöfnu millibili (vanalega á mest fimm mínútna fresti, og oftar eftir klínískum ástæðum). Hvatt er til sífelldrar skrán- ingar á blóðþrýstingi í viðeig- andi tilfellum. D. Hiti: Viðbúnaður til hitamælinga á að vera til staðar og mæla hita svo oft sem klínískar aðstæður krefja (svo sem í svæfingum á börnum og öðrum löngum og viðamiklum svæfingum). Eindregið er mælt með sí- felldum hitamælingum á sjúk- lingum þar sem vænta má hita- breytinga, hvort heldur ráðgert eða grunað. Mælt er með að til staðar sé og notaðar samfelldar raftækni hitamælingar. E. Dýpt svœfinga: Meta á dýpt svæfinga reglu- lega með klínísku mati. Hvatt er til samfelldra mæl- inga á bæði innöndunar- og út- öndunarþéttni glaðlofts og sterku innöndunarsvæfingalyfj- anna. F. Tauga-vöðva starfsemi: Mælt er með notkun tauga- örvara á úttaugar þegar vöðva- lamandi lyf eru gefin. Umsjá eftir svæfíngar og deyfíngar A. Aðbúnaður og starfsfólk: Allir sjúklingar sem fengið haf a svæfingarlyf með áhrifum á miðtaugakerfið og/eða varnar- viðbrögð, eiga að vera áfram þar sem þeir voru svæfðir eða deyfðir, eða fluttir á vöknun, sem sérstaklega er útbúin til að taka á móti sjúklingum eftir svæfingar og deyfingar. Sjá „Almennirstaðlar“ (grein 7) að framan, þegar svæfinga- læknir framselur ábyrgðina. B. Vöktun: Allir sjúklingar eiga að vera undir eftirliti og vaktaðir á við- eigandi hátt hvað varðar ástand og starfsemi taugakerfis, lífs- mörk og sjúkdómsástand með áherslu á súrefnismettun, önd- un og blóðrás. Til viðbótar klínískri vöktun er mælt með sömu almennu vöktun og í svæfingum og deyf- ingum. Eindregið er mælt með púls-súrefnismettunarmælum. Viðauki A Útskýringar 1. Nafnlaus skráning á sérstök- um óvœntum tilvikum..... við- hafðar aðferðir til að skrá og fjalla um sérstök óvænt tilvik sem upp koma við svæfingar og deyfingar, án þess að nöfn ein- staklinga er málin varða, séu til- greind. 2. Sífelldur.... stöðug endur- tekning, oft og reglulega. 3. Samfelldur.... óslitinn, án hlés eða rofs. Viðauki B Kröfur unt viðbúnað og tæki A. Lágmarkskröfur 1. Til að gefa svœfingalyf — eins og tiltœk eru: a. við i.v. svæfingar b. við staðdeyfingar c. við innöndunarsvæfingar (op- in tækni eða yfirflæðis gufarar) 2. Til að vakta sjúkling: a. hlustunartæki b. blóðþrýstingsmælir c. handljós d. hitamælir 3. Til stuðnings og verndar sjúklingi: a. varðandi loftvegi: - kokrennur, maskar - sogtæki - raddbandasjá, barkarennur b. varðandi öndun: - öndunarbelgur - súrefnisgjafatæki c. varðandi bióðrás: - nálar, sprautur, æðaleggir, innrennslisvökvar d. varðandi aðra lyfjameðferð: svo sem viðeigandi er til að ráða við: - algengustu bráðatilvik - til endurlífgunar B. Meðalkröfur Eins og að framan (A) og til viðbótar: 1. Til að gefa svœfingalyf: a. samanþjappaðar lofttegund- ir — 02, N20 b. nákvæmnikvarðaðir gufarar fyrir sterku innöndunarlyfin c. svæfinga-öndunarkerfi/önd- unarhringrásir. 2. Til að vakta sjúkling: a. viðvörunarkerfi um bresti í súrefnisaðföngum b. súrefnismælir í öndunarlofti c. súrefnismettunarmælir d. koltvísýringsmælir í öndun- arlofti (capnómetría) e. hjartalínurit 3. Til stuðnings og verndar sjúklingi: a. hjartarafstuðstæki C. Æskilegar kröfur Eins og að framan (A+B) og til viðbótar: 1. Til að gefa svœfingalyf: a. heilsteypt, samþátta svæf-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.