Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.01.1996, Page 120

Læknablaðið - 15.01.1996, Page 120
Með aðeins einu kólesteróllækkandi lyfi hefur verið sýnt fram ó lækkun ó heildardónartíðni(1) - hjá sjúklingum, sem fengið hafa kransæðastíflu og sjúklingum með hjartaöng. Ný ábending skráð 1. janúar fyrir Zocor: „Meðferð á sjúklingum, sem fengið hafa kransæðastíflu og sjúklingum með hjartaöng, til að auka lífslíkur, minnka hættu á kransæðastíflu og minnka þörfina á hjáveituaðgerðum og kransæðavíkkunum." ZOCOR MSD, 890108 TÖFLUR; B 04 A B 01 Hver tafla inniheldur: Simvastotinum IHN lOmg, 20mg eða 40mg. Eiginleikar: Lyfið blokkar HMG-CoA-redúktoso og dregur þannig úr nýmyndun kólesteróls. Lyfið lækkor heildorkólesteról, LDL-kólesteról og VLDL-kólesteról. 95% of lyfinu frósogost og berst til lifrar. Próteinbinding i plosma er meiri en 94%. Hámorksblóðþéttni næst 1-2 klst eftir inntöku. U.þ.b. 60% skiljost út i golli, en 13% i þvogi. Ábendingar: Hækkað kólesteról i blóði, þegar sérstokt mataræði hefur ekki borið tilætlaðan árangur. Meðferð ó sjúklingum, sem fengið hafa kronsæðostíflu og sjúklingum með hjartaöng, til að auka lífslíkur, minnka hættu á kransæðastíflu og minnka þörfina á hjáveituaðgerðum og kransæðavíkkunum. Frábendingar: Ufrarsjúkdómur eða hækkuð lifrorenzým í blóði of ókunnri orsök. Ofnæmi fyrir lyfinu. Meðganga og brjóstagjöf: Lyfið ætti ekki að gefa konum ó barneignaaldri nema notuð sé örugg getnaðarvörn. Varúð: Mælt er með því að mæld séu lifrarenzým i sermi fyrir meðferð og siðan reglulega, sérstaklega, ef upphofsgildi eru verulega hækkuð og ef sjúklingurinn neytir oft áfengis. Aukaverkanin Algengar (>!%): kviðverkir, hægðatregða, uppþemba, ógleði. Sjaldgæfar (0,1-1%): slen, svefnleysi, höfuðverkur, lystarleysi, niðurgangur, útþot. Örsjaldgæfar(<0,l%): vöðvabólga. Kreatingildi í sermi geta einstaka sinnum hækkað við meðferð með lyfinu. Milliverkanir: Hækkuð blóðþéttni worfarins og díkúmaróls hefur sést, ef lyfið er tekið samtimis þessum lyfjum. Þar sem hætto ó vöðvobólgu (myositis) eykst, ef nóskylt lyf, lóvastatin, er tekið samtimis fibrötum, nikótinsýru og ónæmisbælandi lyfjum,t.d. a'klóspórini, ber að fylgjast með kvörtunum um vöðvaverki og kanna CK-gildi i sermi. Skammtastærðir handa fullorðnum: Skammtar eru einstaklingsbundnir; venjulega 10-40mg einu sinni á dog. Lyfið ó að taka að kvöldi. Byrjunarskammtur er oftost lOmg ó dag. Auka má skommtinn á 4 vikna fresti, ef með þarf. Ekki er mæll með stærri skammti en 40mg ó dag. Jafnframt er haldið áfram sérstöku mataræði til að lækka kólesteról. Skammtastærðir handa börnum: Lyfið er ekki ætlað börnum. Pakkningar og verð: Töflur 1 Omg: 28 slk. (þynnupakkoð)- 4232 kr 98 stk. (þynnupokkað) - 13650 kr Töflur 20mg: 28 stk. (þynnupakkoð) - 6763 kr 98 stk. (þynnupakkað) - 21480 kr Töflur 40mg:28 stk. (þynnupakkað) - 8010 kr 98 stk. (þynnupakkað) - 25222 kr (verð, október 1995) A MERCK SHARP& DOHME FARMASÍA h.f.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.