Læknablaðið - 15.01.1996, Síða 123
LÆKNABLAÐIÐ 1996; 82
99
Miðvikudagur 17. janúar á Hótel Loftleiöum
Þingsalur 8: Málþing. Bruni — fyrsta meðferð, meðferð utan spítala, meðferð á spít-
ala, meðferð á minni háttar bruna kl. 09:00-12:00
Kl. 09:00-12:00 Fyrirlesarar: Rafn A. Ragnarsson o.fl.
Kaffi, lyfja- og áhaldasýning
Þingsalur 2: Málþing. Heilsufarsmat á skólabörnum kl. 09:00-12:00
Fundarstjóri: Stefán Hreiðarson
Kl. 09:00-09:35 Þroskafrávikskólabarna — hlutverkskólaheilsugæslu. JónSteinarJóns-
son
— 09:35-10:10 Taugaþroskamat barna á skólaaldri. Stefán Hreiðarsson
— 10:10-10:40 Kaffi, lyfja- og áhaldasýning
— 10:40-11:15 Líkamlegur þroski og vöxtur - er þörf á eftirliti. Árni V. Þórsson
— 11:15-11:50 Námserfiðleikar — taugasálfræðilegar orsakir. Jónas Halldórsson, sál-
fræðingur
Matarhlé
Hádegisverðarfundir
Kl. 12:10-12:50 í Straumi, fundarsal 3. hæð: Langvinnur hósti — astmi? Sjúkdómstilfelli.
Friðrik E. Yngvason
— 12:10-12:50 í Flóa, fundarsal 4. hæð: Ónæmi barna — sjúkdómstilfelli, greining og
meðferð. Ásgeir Haraldsson
(Hámarksfjöldi þátttakenda er 18, þátttökugjald er kr. 400, innifalinn er léttur
hádegisverður). Styrkt af Glaxo Wellcome ehf
Þingsalur 2: Málþing. Lifrarbólga C: kl. 13:00-17:15
Fundarstjóri: Sigurður Guðmundsson
Kl. 13:00-13:15 Veiran og greining hennar. Arthur Löve
— 13:15-13:55 Faraldsfræði á íslandi. Haraldur Briem, Sigurður B. Þorsteinsson
— 13:55-14:25 Einkenni og horfur. Sigurður Ólafsson
— 14:25-14:45 Kaffi, lyfja-og áhaldasýning
— 14:45-15:25 Bráðsýking. Wolfgang Vogel, frá háskólasjúkrahúsinu í Innsbruck, Austur-
ríki
— 15:25-15:40 Skorpulifur á íslandi. Bjarni Þjóðleifsson
— 15:40-16:25 Interferon meðferð. Olle Reichard, frá Danderyd sjúkrahúsinu í Stokkhólmi,
Svíþjóð
— 16:25-17:15 Pallborðsumræður
Málþingið er styrkt af Schering-Plough
Þingsalur 6:
Kl. 13:00-16:00 Chirurgia minor - vinnubúðir (Workshop)
Verklegar skurðæfingar. Skurðir af ýmsum toga, sýkingar í naglbeð, ígerð
(abscess), stífluð gyllinæð o.fl. Fyrirlesarar og leiðbeinendur: Rafn A.
Ragnarsson, Magnús Páll Albertsson, Tómas Jónsson, Ragnar Jónsson,
Ólafur Einarsson. (Hámarksfjöldi þátttakenda er 12, skráning nauðsynleg.)
Styrkt af Austurbakka hf
Kaffi, lyfja- og áhaldasýning