Læknablaðið - 15.01.1996, Side 124
100
LÆKNABLAÐIÐ 1996; 82
Þingsalur8: Mæðravernd kl. 13:00-16:10
Fundarstjóri: Reynir T. Geirsson
Kl. 13:00-13:35 Meðgönguháþrýstingur. Reynir T. Geirsson
— 13:35-13:50 Umræður
— 13:50-14:20 Áhættumeðgöngur. Guðjón Vilbergsson
— 14:20-14:45 Umræður
— 14:45-15:15 Kaffi, lyfja- og áhaldasýning
— 15:15-15:35 Vaxtarfrávik hjá fóstri og Doppler rannsóknir. Reynir T. Geirsson, Guðjón
Vilbergsson
— 15:35-15:50 Vinnuforföll í meðgöngu. Linda B. Helgadóttir
— 15:50-16:10 Umræður
Fimmtudagur 18. janúar á Hótel Loftleiðum
Þingsalur 2:
Fundarstjóri: Margrét Oddsdóttir
Kl. 08:30-09:30 Ósæðargúll (aorta aneurysma). Bjarni Torfason
— 09:30-10:00 Kaffi, lyfja- og áhaldasýning
— 10:00-12:00 Stutt málþing — Fjölkerfabilun (MSOF)
Fyrirlesarar verða: Aðalbjörn Þorsteinsson, Anders Larsson frá háskóla-
sjúkrahúsinu í Lundi, Svíþjóð, Sigurður Guðmundsson
Þingsalur 6:
Kl. 09:00-10:30 Segarek (thromboembolismus) — samræða (hámarksfjöldi þátttakenda
er 15 skráning nauðsynleg). Steinn Jónsson, Páll Torfi Önundarson
Þingsalur 8:
Kl. 09:00-10:30 AIDS — samræða (hámarksfjöldi þátttakenda er 15 skráning nauðsynleg)
Gunnar Gunnarsson, Haraldur Briem
— 10:30-11:00 Kaffi, lyfja- og áhaldasýning
— 11:00-12:00 Gigtarsjúkdómar utan sjúkrahúsa. Arnór Víkingsson
Þingsalur 7:
Kl. 09:00-12:00 Chirurgia minor - vinnubúðir (Workshop)
Verklegar skurðæfingar. Skurðir af ýmsum toga, sýkingar í naglbeð, ígerð
(abscess), stífluð gyllinæð o.fl. Fyrirlesarar og leiðbeinendur: Rafn A.
Ragnarsson, Magnús Páll Albertsson, Tómas Jónsson, Ragnar Jónsson,
Ólafur Einarsson. (Hámarksfjöldi þátttakenda er 12, skráning nauðsynleg)
Styrkt af lcedent
Kaffi, lyfja- og áhaldasýning
Matarhlé