Læknablaðið - 15.01.1996, Qupperneq 125
LÆKNABLAÐIÐ 1996; 82
101
Hádegisverðarfundir
Kl. 12:10-12:50 í Straumi, fundarsal 3. hæð: Mígreni — sjúkdómstilfelli, greining meðferð.
Finnbogi Jakobsson
— 12:10-12:50 í Flóa, fundarsal 4. hæð: Herpes simplex — sjúkdómstilfelli, mismuna-
greining. Már Kristjánsson
(Hámarksfjöldi þátttakenda er 18, þátttökugjald er kr. 400, innifalinn er léttur
hádegisverður). Styrkt af Glaxo Wellcome ehf
Þingsalur 7:
Kl. 13:00-14:30 Háþrýstingur-samræða (hámarksfjöldi þátttakendaer 15, skráning nauð-
synleg)
Þórður Harðarson, Þorkell Guðbrandsson
Þingsalur 8:
Kl. 13:00-14:30 Niðurgangur — samræða (hámarksfjöldi þátttakenda er 15, skráning
nauðsynleg)
Sigurður B. Þorsteinsson, Ásgeir Böðvarsson
— 14:30-15:00 Kaffi, lyfja-og áhaldasýning
— 15:00-16:00 Bráð nýrnabilun, uppvinnsla og meðferð (klínísk dæmi). Margrét Árna-
dóttir
Þingsalur 2: Málþing. Ómun á aðgerðarstofum kl. 13:00-17:00
Fundarstjóri: Margrét Oddsdóttir
Kl. 13:00-13:20 Ómun. Pétur Hannesson
— 13:20-13:50 Ómun í aðgerðum (intra-operative ultrasound). Tim G. John, frá skurð-
deild Royal Infirmary í Edinborg, Skotlandi
— 13:50-14:20 Ómun um kviðsjá (laparoscopic ultrasound). Tim G. John
— 14:20-14:50 Ómun um kviðsjá. Björn Skjoldbye, frá ómskoðunardeild sjúkrahússins í
Herlev, Danmörku
— 14:50-15:20 Kaffi, lyfja- og áhaldasýning
— 15:20-15:50 Ómun um endaþarm (rectal ultrasound). Björn Skjoldbye
— 15:50-16:20 Ómun um vélinda, maga og skeifugörn. Ásgeir Theodórs
— 16:20-16:35 Leggangaómun. Guðjón Vilbergsson
— 16:35-17:00 Umræður
Þingsalur 6: Málþing. Áfallastreita, áfallahjálp — hver huggar huggarann? kl. 13:00-
17:00.
Fundarstjóri: Ágúst Oddsson
Kl. 13:00-17:00 Fyrirlesarar: Borghildur Einarsdóttir, Rudolf Adolfsson geðhjúkrunar-
fræðingur, Ágúst Oddsson
Kaffi, lyfja- og áhaldasýning