Læknablaðið - 15.01.1996, Page 126
102
LÆKNABLAÐIÐ 1996; 82
Föstudagur 19. janúar á Hótel Loftleiðum
Kl. 08:00-16:00 Próf (In training examination) fyrir deildarlækna í lyflækningum
Þingsalur 2: Málþing. Upplýsingar og ákvarðanataka í læknisfræði kl. 08:30-12:00
Fundarstjóri: Jóhann Ág. Sigurðsson
Kl. 08:30-09:15 Evidence based medicine — something new? Tim Lancaster
— 09:15-09:30 The use of Cochrane database. Tim Lancaster
— 09:30-10:00 Þekking eða blekking hér á landi. Jóhann Ág. Sigurðsson
— 10:00-10:30 Kaffi, lyfja- og áhaldasýning
— 10:30-12:00 Vinnubúðir á eyrinni (klínísk dæmi) (hámarksfjöldi þátttakenda er 15 í
hverjum hópi):
Are some drugs harmful to patients with hypertension?
Tim Lancaster
Lækningar og ráð við bakverkjum. Þorsteinn Njálsson
Hótandi fyrirburafæðing í 32. viku. ReynirT. Geirsson
Væg hjartabilun hjá 72 ára karlmanni. Ari Jóhannsson
Matarhlé
Þingsalur 8: Málþing. Innanæðaraðgerðir (Endovascular chirurgi) kl. 13:00-16:00
Fundarstjóri: Sigurgeir Kjartansson
Kl. 13:00-16:00 Fyrirlesarar: Stefán E. Matthíasson, Jón Guðmundsson
Þingsalur 2: Málþing. Skútabólga (sinusitis) kl. 13:00-16:30
Fundarstjóri: Haraldur Briem
Kl. 13:00-13:20 Tíðni skútabólgu á heilsugæslustöð. Þórður Ólafsson
— 13:20-14:00 Meingerð, greining skútabólgu. Unnur Steina Björnsdóttir
— 14:00-14:40 Skútabólga og börn. Þórólfur Guðnason
— 14:40-15:10 Kaffi, lyfja-og áhaldasýning
— 15:10-15:30 Röntgen, ómskoðun. Guðmundur J. Elíasson
— 15:30-16:00 Inngripsaðgerðir. Sigurður Júlíusson
— 16:00-16:30 Pallborðsumræður
Málþingið er styrkt af Glaxo Wellcome ehf
Kl. 16:00-18:00 Kokdillir
í boði Glaxo Wellcome ehf
Lyfja- og áhaldasýning
Lyfja- og áhaldasýning er haldin í tengslum viö fræðsluvikuna á Hótel Loftleið-
um miðvikudag, fimmtudag og föstudag frá kl. 09:00-17:00 og er hún opin
öllum læknum.
Eftirtaldir aðilar eiga þátt í sýningunni: A. Karlsson hf, Astra ísland, Austur-
bakki hf, Delta hf, Glaxo Wellcome ehf, Farmasía hf, ísfarm hf, Lyf hf,
Lyfjaverslun íslands hf, NM Pharma hf, Omega Farma ehf, Pharmaco hf,
Stefán Thorarensen hf.