Læknablaðið - 15.01.1996, Síða 133
LÆKNABLAÐIÐ 1996; 82
109
Ráðstefnur og fundir
Þau sem koma þurfa á framfæri í þennan dálk
upplýsingum um fundi, ráðstefnur o.fl. eru
beðin að hafa samband við Læknablaðið.
19.-20 janúar
í Reykjavík.Ráðstefna um krabbameinsrann-
sóknir. Nánari upplýsingar hjá Sigurði Ingvars-
syni í síma 5601903, Steinunni Thorlacius í síma
562 1414 og Þorvaldi Jónssyni í síma 569 6600.
15.-19. janúar
í Reykjavík. Fræðsluvika. Fræðslunámskeið á
vegum Framhaldsmenntunarráðs læknadeildar
og læknafélaganna. Nánari auglýsingar í blaðinu.
15.-16. febrúar
í París. International Bloodless Surgery Sympos-
ium. Nánari upplýsingar hjá Svanberg K. Jakobs-
syni í síma 568 2799 og hjá Læknablaðinu.
14. mars
í Reykjavík. ASTRA - lyfjaráðstefna. Nánari upp-
lýsingar hjá Ferðaskrifstofu Úrvals - Útsýnar í
síma 569 9300.
17.-20. mars
í Sheffield, Englandi. European Conference on
Traumatic Stress in Emergency Services,
Peacekeeping Operations and Humanitarian Aid
Organisations. Nánari upplýsingar hjá Lækna-
blaðinu.
28. mars
í Reykjavík. Þing norrænna lungnalækna. Nánari
upplýsingar hjá Ferðaskrifstofu Úrvals - Útsýnar í
síma 569 9300.
10.-13. apríl
í Reykjavík. EuroCAD/96, evrópsk ráðstefna um
fíknsjúkdóma. Nánari upplýsingar hjá Lækna-
blaðinu.
12.-14. apríl
[ Reykjavík. ASTRA - Þing um astma. Nánari
upplýsingar hjá Ferðaskrifstofu íslands, ráð-
stefnudeild í síma 562 3300.
19.-20. apríl
í Reykjavík. Skurðlæknaþing. Nánari upplýsingar
veita Sigurgeir Kjartansson Landakotsspítala/
Borgarspítala, Bjarni Torfason Landspítala og
Magnús Kolbeinsson Sjúkrahúsi Akraness. Sjá
auglýsingu í blaðinu.
24. -27. apríl
í Interlaken (Bern), Sviss. Annual Scientific Meet-
ing of the European Society for Clinical Investi-
gation. Upplýsingar hjá Læknablaðinu.
25. -28. apríl
í Reykjavík. Þing norrænna krabbameinslækna.
Nánari upplýsingar hjá Ráðstefnum og fundum í
síma 554 1400.
2.-5. maí
í Búdapest. 10th International Bálint Federation
Congress. Nánari upplýsingar hjá Læknablað-
inu.
7.-9 maí
í Reykjavík. 22. fundur „Sarcoma“ hópsins. Ráð-
stefna um brjóstakrabbamein. Nánari upplýsing-
ar hjá Ráðstefnum og fundum í síma 554 1400.
31. maí-3. júní
í Reykjavík. 26. Þing norrænna gigtarlækna.
Bæklingur liggur frammi hjá Læknablaðinu.
5.-9. júní
í Reykjavík. Háls- nef- og krabbameinslæknar.
Nánari upplýsingar hjá Ferðaskrifstofu íslands,
ráðstefnudeild í síma 562 3300.
7.-9. júní
Á Sauðárkróki. XI. þing Félags íslenskra lyf-
lækna. Sjá auglýsingu í blaðinu.
14.-19. júní
Að Laugarvatni. Norræn ráðstefna í meinafræði.
Nánari upplýsingar hjá Ferðaskrifstofu íslands,
ráðstefnudeild í síma 562 3300.
25.-28. júní
[ Kuopio, Finnlandi. International 14th Puijo
Symposium: Physical Activity, Diet and Cardio-
vascular Diseases - A Fresh Look Beyond Old
Facts. Nánari upplýsingar hjá Læknablaðinu.