Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.07.1997, Side 37

Læknablaðið - 15.07.1997, Side 37
LÆKNABLAÐIÐ 1997; 83 503 Faraldsfræði alvarlegra brunaáverka á íslandi 1988-1992 G. Steinar Guömundsson1’, Siguröur Þorgrimsson2’, Ólafur Einarsson1’ Guðmundsson GS, Þorgrímsson S, Einarsson Ó The epidemiology of serious burn injuries in Iceland 1988-1992 Læknablaðið 1997; 83; 503-9 Introduction: Due to widespread access to hot water in Iceland it has been suspected that the incidence of burn injury is higher compared to other countries. The epidemiology of severe burn injury needing hospitalization was studied. Material and methods: The files of all patients who were diagnosed with burn injury and admitted to the four largest community hospitals in Iceland were retrospectively reviewed. Only those 266 patients admitted primarly because of the burn injury were included. The incidence of severe burn injury need- ing hospitalization was 20.5/100.000/year. Rcsults: Scald burns were most common and chil- dren younger than five years old were more prone to such burns than older patients. Tap-water burns are considerable more common in Iceland compared to other countries. In the relatively few hot spring wa- ter burns, 72.8% of the victims were foreign tour- ists. The main findings are that one third of all severe burns needing hospitalization in Iceland occur in children younger than five years old. The incidence of burns seems to be similar to reported series. More than half of all burns needing hospitalization in Ice- land are scald burns and the incidence of burns due to tap water is higher in this country than elsewhere. Frá 1)lýtalækingadeild Landspítalans, 2,Barnaspítala Hrings- ins, Landspítalanum. Fyrirspurnir, bréfaskipti: G. Steinar Guðmundsson. University of lowa Hospitals and Clinics, Internal Medicine, 200 Hawkins Drive, lowa City, IA 52242- 1009, USA. e-mail: Steinar-Gudmundsson@uiowa.edu Lykilorð: brunar, faraldsfræði, neysluvatn, fyrirbyggjandi aðgerðir. Conclusion: We conclude that it should be possible to reduce the risk of severe burn injuries in Iceland through education campaigns and also by legislating maximum temperature of the tap-water at 52-54°C. Keywords: burns, epidemiology, tap-water, injury preven- tion. Ágrip Inngangur: Vegna mikils og frjáls aðgangs að heitu vatni hér hefur verið talið að brunaslys vegna hitaveitu- eða kranavatns séu algengari hér en í nágrannalöndunum. Tilgangur rann- sóknarinnar var að skoða faraldsfræði alvar- legra brunaáverka á íslandi á fimrn ára tímabili frá 1988-1992. Efniviður og aðferðir: Farið var yfir allar sjúkraskrár sjúklinga vegna brunasára sem lágu á sjúkrahúsum á Stór-Reykjavíkursvæð- inu og á Fjórðungsjúkrahúsinu á Akureyri (FSA). Einungis þeir sjúklingar sem höfðu brunasár sem aðalinnlagnarástæðu og fengu meðferð inni á sjúkrahúsi voru teknir með í rannsóknina og var fjöldi þeirra 266. Niðurstöður: Nýgengi innlagna vegna brunasára á þessu tímabili var 20,5 á 100.000 íbúa á ári. Algengast var að brunaslys orsökuð- ust af heitum vökvum og var hlutfall þeirra mun hærra hjá börnum fimm ára og yngri en þeim sem eldri voru. í 72,8% tilvika þar sem hveravatn orsakaði brunaáverka var um er- lenda ferðamenn að ræða. Meginniðurstaða rannsóknarinnar er að um þriðjungur þeirra sem þurfa sjúkrahúsmeðferð vegna brunasára eru fimm ára og yngri. Ný- gengi brunaáverka er svipað og erlendis. Rúm- lega helmingur allra brunasjúklinganna brenndist á heitum vökvum og reyndist tíðni

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.