Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.09.1998, Blaðsíða 11

Læknablaðið - 15.09.1998, Blaðsíða 11
LÆKNABLAÐIÐ 1998; 84 629 Umfanci og einkenni örorku á íslandi árið 1996 Sigurður Thorlacius’'2’, Sigurjón Stefánsson11, Stefán Ólafsson3’ Thorlacius S, Stefansson S, Olafsson S Disability in Iceland 1996: size and characteristics Læknablaðið 1998; 84: 629-35 Objective: To determine the size and main medical and social characteristics of the group of individuals receiving disability benefits in Iceland and compare those with figures from the other Nordic countries. Material and methods: The study includes all those receiving disability benefits on the lst of December 1996 as ascertained by the disability register at the State Social Security Institute of Iceland. Results: On the prevalence day 8714 individuals were receiving disability benefits. Of those there were 7315 individuals who had disability assessed as being more than 75% (4.2% of the total population between 16 and 66 years of age); women: 4286 (58.6%), men: 3029 (41.4%). Disability was assessed as being 50% or 65% for 1399 individuals (0.7% of the total population between 16 and 66 years of age); women: 914 (65.3%), men: 485 (34.7%). Of those receiving disability benefits there is thus a significant excess of women (p<0.0001). Individuals with >75% disability are in excess in the capital region as compared with other areas (p<0.001 for men, p=0.03 for women). When different age groups within the population are compared there is a steady increase with age of the ratio of individuals with >75% disability. Disability is most commonly associated with mental disorders or diseases of the musculoskeletal system. Frá "Tryggingastofnun ríkisins, 2,læknadeild Háskóla ís- lands og 3lfélagsvísindadeild Háskóla íslands. Fyrirspurn- ir, bréfaskipti: SigurðurThorlacius, Tryggingastofnun ríkis- ins, Laugavegi 114, 150 Reykjavik, sími 5604420, bréf- sími 5624146, netfang sigurdth@tr.is Lykilorð: örorka, örorkubótaþegar, almannatryggingar. Conclusion: The percentage of the total population receiving disability benefits in Iceland, is similar to that in Denmark but considerably lower than in Finland, Norway and Sweden. When different age groups are compared it emerges that there are more individuals below 30 years of age receiving disabili- ty benefits in Iceland than in the other Nordic count- ries. In the older age groups this ratio is reversed and gets more marked with increasing age. The following main explanations for this difference are suggested: the level of allowance and organization of the social security system is different in Iceland compared with the other Nordic countries; the Icelandic unemploy- ment level is lower and work participation higher, especially in the upper age groups in Iceland. Keywords: disability, benefits, sociai security. Ágrip Tilgangur: Að kanna umfang og einkenni örorku á íslandi og gera samanburð við hin Norðurlöndin. Efniviður og aðferðir: Unnar voru upplýs- ingar um örorkumat, búsetu, aldur og fyrstu (helstu) sjúkdómsgreiningu öryrkja úr örorku- skrá Tryggingastofnunar ríkisins, eins og hún var 1. desember 1996. Niðurstöður: Á þessum tíma áttu 8714 ein- staklingar búsettir á Islandi í gildi örorkumat samkvæmt lífeyristryggingum almannatrygg- inga. Metin hafði verið yfir 75% örorka í 7315 tilvikum, hjá 4286 konum (58,6%) og 3029 körlum (41,4%). Metin hafði verið 50% eða 65% örorka hjá 1399 einstaklingum (0,7% Islendinga á aldrinum 16-66 ára), 914 konum (65,3%) og 485 körlum (34,7%). Örorka var marktækt algengari hjá konum en körlum (p<0,0001). Metin hafði verið yfir 75% örorka hjá 4,2% íslendinga á aldrinum 16-66 ára. Fjöldi örorkulífeyrisþega (yfir 75% örorka)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.