Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.09.1998, Blaðsíða 82

Læknablaðið - 15.09.1998, Blaðsíða 82
696 LÆKNABLAÐIÐ 1998; 84 Frá landlæknisembættinu Sjálfsvígsbylgjan meðal ungra karla hefur ekki hjaðnað Dánartíðtii af sjálfsvígum og sjálfsáverkum meðal karla 15-34 ára eftir héruðum á 100.000 íbúa. 1971-75 1976-80 1981-85 1986-90 1990-95 Reykjavík 14,9 32,6 24,7 32,2 21,2 Reykjanes 22,7 22,7 24,1 20,8 34,7 Önnur sveitarfélög á höfuðborgarsvaeðinu 16,1 25,4 22,0 17,7 38,3 Vesturland 0 0 14,4 7,7 51,0 Vestfirðir 11,5 9,9 0 10,3 11,7 Norðurland vestra 12,4 11,0 31,2 11,2 11,8 Norðurland eystra 21,5 22,9 34,2 26,2 27,2 Austurland 19,8 17,0 72,5 83,7 27,6 Suðurland 0 16,9 10,9 16,7 28,9 Allir 15,4 23,2 25,7 26,6 25,7 Frá árunum 1970-1975 hef- ur orðið mikil fjölgun á sjálfs- vígum meðal 15-34 ára karla. Frá því að vera í miðjum hópi Evrópubúa hvað varðar sjálfs- vígstíðni, líkt og gildir um heildartíðni sjálfsvíga í Evr- ópu, eru Islendingar nú í þriðja til fjórða sæti í aldurshópnum 15-34 ára. Sjálfsvígsbylgja hófst rétt fyrir 1980 og hefur ekki geng- ið yfír ef á heildina er litið. Bylgjan á Austurlandi hefur þó fjarað nokkuð út og má að öllum líkindum rekja það til aðgerða landlæknisembættis- ins ásamt góðum framgangi héraðslæknis Austurlands. Til Austurlands fóru geðlæknir, sálfræðingur og prestur og áttu þeir fjölmarga borgarafundi, bæði með fullorðnum og ung- lingum. Sjálfsvígsbylgjan hef- ur nú borist til Vesturlands, sveitarfélaga á höfuðborgar- svæðinu, Reykjaness og Suð- urlands. Þrátt fyrir góðan ár- angur á Austurlandi hefur sú leið sem þar var farin ekki verið valin í öðrum héruðum. Menntamála- og Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneyti hafa átt fundi með völdum hópi starfsmanna úr fræðslu- málageiranum víða um landið. Að áliti landlæknis er brýnt að eiga fundi með íbúum. Haft hefur verið samband við hér- aðslækna Reykjaness, Vestur- lands og Suðurlands. Eins og sést í meðfylgjandi töflu er greinilegt að sjálfs- vígstíðni hefur aukist meðal 15-34 ára karla eftir 1975. Kannaðar hafa verið að- stæður þeirra ungu karla sem framið hafa sjálfsvíg á Austur- landi og í Reykjavík (Wilhelm Norðfjörð. Obirtar niðurstöð- ur). í Reykjavík ber á vímu- efnanotkun, fjölskylduvanda og atvinnuleysi í sögu unga fólksins, en síður ber á þessum þáttum á Austurlandi. I nágrannalöndum og víðar hefur einnig orðið fjölgun á sjálfsvígum meðal ungs fólks. Athyglisvert er að í Svíþjóð er tíðni sjálfsvíga meðal innflytj- enda á aldrinum 15-18 ára þrefalt hærri en meðal inn- fæddra á sama aldri. Þessar niðurstöður beina athyglinni að þeim gífurlegu breytingum sem orðið hafa á fjölskyldu- mynstri og afleiðingum þess á undanförnum 15-20 árum. Eftir stendur að „Austurlands- aðferðin“ dugði vel enda hafa menn farið þá leið til dæmis í Skandinavíu með góðum ár- angri (1). TILVÍSUN 1. Sylwander L. Bo upptill 18. Stockholm: BRIS. 1998.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.