Læknablaðið - 15.09.1998, Blaðsíða 97
LÆKNABLAÐIÐ 1998; 84
709
Ráðstefnur og fundir
Þau sem koma þurfa á framfæri í þennan dálk
upplýsingum um fundi, ráðstefnur o.fl. eru
beðin að hafa samband við Læknablaðið.
6.-11. september
í Vín. World Congresses of Gastroenterology.
Nánari upplýsingar hjá Læknablaðinu.
6.-12. september
í Oxford. Á vegum British Council. Quality
improvement in nursing. Bæklingur liggur frammi
hjá Læknablaðinu.
10. september
í Reykjavík. Erindi hjá Félagi áhugamanna um
heimspeki. Erfðafræði i fimmta gír: Líffræði, hag-
fræði, tungumálið og mannerfðatækni á tíunda
áratugnum. Fyrirlesari: Dr. Michael Fortun. Sjá
frétt í Læknablaðinu.
9.-10. september
í Kaupmannahöfn. Invitational EU Conference.
The Microbial Threat. Health of the population:
strategies to prevent and control the emergence
and spread of antimicrobial-resistant micro-
organisms. Nánari upplýsingar hjá Læknablaðinu.
23. -26. september
í Reykjavík. Norrænt námskeið í: Clinical
Biochemistry and Molecular Medicine in Current
Oncology. Nánari upplýsingar veitir Elín Ólafsdótt-
ir í síma 560 1838, bréfsíma 560 1810, netfang:
elino@rsp.is
24. -26. september
í Napolí. Flormons and the heart. Nánari upplýs-
ingar hjá Jean Gilder Congressi, sími: +39 81 546
3779, bréfsími: +39 81 546 3781, netfang:
jgcon@tin.it, heimasíða: http://www.jgcon.com
28.- 30. september
í Bad Hofgastein. Pre-Conference to the Europe-
an Health Forum. Radon and Health. Nánari upp-
lýsingar hjá Læknablaðinu.
30. september - 2. október
í Salzburg. European Health Forum. Creating a
better Future for Health Systems in Europe. Nán-
ari upplýsingar hjá Læknablaðinu.
2.-3. október
í Tallin, Eistlandi. 1st Baltic-Nordic Meeting on
Hypertension. Recent Advances in Clinical Hyper-
tension. Nánari upplýsingar í Hjartavernd, síma
581 2560.
7.-10. október
í Búdapest. 15th ISQua Conference on Quality in
Health Care. Nánari upplýsingar hjá Læknablaðinu.
11.-17. október
í Aberdeen. Á vegum British Council. Obesity: a
global challenge. Bæklingur liggur frammi hjá
Læknablaðinu.
18.-23. október
í Stoke-on-Trent. Á vegum British Council. The
management of emergencies and disasters: a
multidisciplinary approach. Bæklingur hjá Lækna-
blaðinu.
5. nóvember
í Reykjavík. Opni EQuiP fundurinn um gæðaþró-
un. Nánari upplýsingar veitir Gunnar Helgi Guð-
mundusson formaður gæðaráðs Félags íslenskra
heimilislækna, Heilsugæslustöðinni Fossvogi. Sjá
nánari auglýsingu í Læknablaðinu.
6. -7. nóvember
í Reykjavík. Fjórða vísindaþing Félags íslenskra
heimilislækna. Nánari upplýsingar veita Emil L.
Sigurðsson Jón Steinar Jónsson og Sigríður Dóra
Magnúsdóttir. Sjá nánari auglýsingu í Læknablað-
inu.
26.-29. nóvember
í Hong Kong. Hong Kong Academy of Medicine.
First lnternational Congress. Challenges to Speci-
alists in the 21 st Century. Bæklingur liggur frammi
hjá Læknablaðinu.
3. -4. desember
í 's-Hertogenbosch/Vught, Hollandi. 1st Ann-
ouncement of a two-day European conference on:
psychotrauma, asylum seekers, refugees: pitfalls
in treatment, political and judicial context. Nánari
upplýsingar hjá Læknablaðinu.
10.-12. desember
í Oulu. ESOA ‘98. European Society of Obstetric
Anaesthesiology 5th Congress. Bæklingur liggur
frammi hjá Læknablaðinu.
4. -5. janúar 1999
í Reykjavík. Ráðstefna um rannsóknir í lækna-
deild. Nánari upplýsingar hjá Læknablaðinu.