Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.09.1998, Blaðsíða 90

Læknablaðið - 15.09.1998, Blaðsíða 90
704 LÆKNABLAÐIÐ 1998; 84 Heilsugæslustöð Eskifjarðarlæknishéraðs Staða heilsugæslulæknis við heilsugæslustöðina í Eskifjarðarlæknishéraði er laus til umsóknar. Æskileg sérgrein heimilislækningar. Einnig kemur til greina ráðning læknis til eins árs sem hluti af fram- haldsnámi í heimilislækningum. Héraðið hefur á að skipa tveimur heilsugæslustöðvum, á Eskifirði og á Reyðarfirði og þjónar 1700 íbúum. Héraðið er þægilegt yfirferðar þar sem staðirnir eru rómaðir fyrir mikla veðursæld. Á Neskauþstað sem er í 30 km fjarlægð er fjórðungssjúkrahús og annað sjúkrahús á Egilsstöðum sem er í 50 km fjarlægð. Á stöðvunum er góð starfsaðstaða og mjög vel tækjum búin (ný og glæsileg heilsugæslustöð á Eskifirði). Góð laun eru í boði. Húsnæði og bifreið fyrir vakthafandi lækni. Atvinnulíf er blómlegt og mannlíf gott á báðum stöðum. Góðir grunnskólar með föstum kennarakjarna, góðir leikskólar, tónlistarskólar og félagsmiðstöðvar. Menntaskóli er á Egilsstöðum og Verkmenntaskóli á Neskauþstað. Skíðasvæðið í Oddskarði er við bæjardyrnar, með því besta á landinu. Frábærar brekkur með stórkostlegt útsýni og náttúrufegurð. Mjög góður níu holu golfvöllur, fjölbreyttur, erfiður og skemmtilegur, allt í senn! Umsóknarfrestur hefur verið framlengdur til 20. október næstkomandi. Nánari upplýsingar veitir Svava I. Sveinbjörnsdóttir framkvæmdastjóri í síma 476 1630 eða Hannes Sigmarsson yfirlæknir í síma 476 1451. Umsóknum skal skilað til stjórnar Heilsugæslustöðvar Eskifjarðarlæknishéraðs, Strandgötu 31, 735 Eskifirði. Læknir óskast til starfa í Heilsustofnun NLFÍ í Hveragerði Heilsustofnun er sérhæfð meðferðarstofnun, í friðsælu fallegu umhverfi, þar sem áhersla er lögð á endurhæfingu, forvarnir og meðferð algengra heilsufarsvandamála. Við stofnun- ina starfar fjöldi sérhæfðs starfsfólks. Staðan er tilvalin fyrir reyndan sérfræðing í heimilis- lækningum eða sérfræðing með áhuga og reynslu á sviði endurhæfingar og forvarna. Staðan veitist frá 1. nóvember næstkomandi. Til greina kemur að veita stöðuna til skemmri tíma, lækni sem vill breyta til, „hlaða rafhlöðurnar", og kynna sér endurhæfingu og forvarnir á sérhæfðri meðferðarstofnun. Upþlýsingar gefur Guðmundur Björnsson yfirlæknir í síma 483 0300.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.