Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.09.1998, Blaðsíða 20

Læknablaðið - 15.09.1998, Blaðsíða 20
638 LÆKNABLAÐIÐ 1998; 84 Table I. The mail response rate in South-West-Iceland compared to South-Iceland. Females Males Total South-West-lceland 38% (228/600) 27% (159/600) 32% (387/1200) South-lceland 48% (285/600) 37% (219/600) 42% (504/1200) Both areas 43% (513/1200) 32% (378/1200) 37% (891/2400) Table II. Chronic widespread musculoskeletal pain and fibromyalgia in the responders. Mail responders Telephone responders Females (%) Males (%) Females (%) Males (%) CWP 249/513 (48.5) 120/378 (31.7) 74/212 (34.9) 35/179 (19.6) Examined 208/249 (83.5) 81/120 (67.5) 38/74 (51.4) 17/35 (48.6) Fibromyalpia 99/208 (47.6) 10/81 (12.3) 19/38 (50.0) 6/17 (35.3) CWP: chronic widespread musculoskeletal pain Table III. Percentage of mail responders, in each age group, with chronic widespread musculoskeletal pain and fibromyalgia in South-West-Iceland compared to South-Iceland. Age- groups Females Males SWI (n 228) CWP FM Sl (n 285) CWP FM SWI (n 159) CWP FM Sl (n 210) CWP FM 18-30 34.4 11.5 19.3 8.8 15.8 2.6 24.4 2.4 31-40 52.9 15.7 47.4 26.3 30.6 0.0 20.0 2.0 41-50 61.1 24.1 51.6 17.2 27.0 0.0 30.6 2.0 51-60 74.1 29.6 55.2 19.0 46.7 3.3 46.4 10.7 61-70 64.0 36.0 60.6 21.2 50.0 8.3 42.1 0.0 71-79 50.0 40.0 25.0 6.3 50.0 16.7 46.2 0.0 CWP: FM: chronic widespread musculoskeletal fibromyalgia pain SWI: South-West-lceland Sl: South-lceland Table IV. Prevalence of fibromyalgia and chronic widespread musculoskeletal pain in the age group 18-79 in Iceland compared to Denmark. Females ’ Males Iceland Denmark lceland Denmark n (%) n (%) n (%) n (%) Responders 725 (60.4) 646 (77.9) 557 (46.4) 573 (74.8) CWP 323 (26.9) 86 (10.4) 155 (12.9) 37 (4.8) Fibromyalgia 118 (9.8) 8 (1.0) 16 (1.3) 0 (0.0) Study sample 1200 (100.0) 829 (100.0) 1200 (100.0) 766 (100.0) CWP: chronic widespread musculoskeletal pain. megin og í efri og neðri hluta líkamans taldist viðkomandi hafa langvinna útbreidda stoðkerf- isverki (8). Hringt var í þá sem höfðu langvinna út- breidda stoðkerfisverki og þeim boðið í viðtal og skoðun sem framkvæmd var af höfundum á heilsugæslustöð viðkomandi svæðis. Viðtalið fólst í því að svara íslenskri þýðingu á The Fibromyalgia Impact Questionnaire (FIQ), sem er spurningalisti er metur ýmsa þá þætti í heilsu vefjagigtarsjúklings sem sjúkdómurinn er talinn hafa áhrif á (12,13). Spurningalistinn er byggður á 10 liðum og eiga spurningarnar við liðna viku. Unnt er að reikna heildarniðurstöðu og eru liðir 1-2 og 5-10 notaðir til þess (12). Skoðun: Skoðun miðaðist við 18 fyrirfram ákveðna sársaukapunkta (11) og höfðu höfund- ar samræmt skoðunaraðferð sína áður en skoð- un rannsóknarhópsins átti sér stað. Ýtt var með þumalfingri sem svarar til 4 kílóa/cm2 krafti á sársaukapunktinn. Sársauki var stigaður í 0: enginn, 1: eymsl, 2: sársauki, viðbragð, svip- brigði, hljóðar upp, 3: kippist til. Stig 0 og 1 eru neikvæð, en stig 2 og 3 eru jákvæð (8). Greining vefjagigtar: Hafi einstaklingur með langvinna útbreidda stoðkerfisverki og 11 eða fleiri af 18 skoðuðum sársaukapunktum já- kvæða telst hann hafa vefjagigt samkvæmt skilgreiningu ACR (14). Tölfræðilegar aðferðir: Fylgnistuðull Spearmans (Rs) var reiknaður þegar við átti og kí-kvaðratspróf notað til að bera saman hlut- föll. Marktæknimörk voru sett p<0,05. Niðurstöður Heildarsvörun var 53,4% (1282/2400), 60,4% (725/1200) hjá konum og 46,4% (557/ 1200) hjá körlum. Af úrtakinu svöruðu 37% (891/2400) hinum póstsenda verkjalista (munum við kalla þann hóp bréfahóp). Betri svörun var meðal kvenna og meðal Sunnlendinga (tafla I).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.