Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.09.1998, Page 20

Læknablaðið - 15.09.1998, Page 20
638 LÆKNABLAÐIÐ 1998; 84 Table I. The mail response rate in South-West-Iceland compared to South-Iceland. Females Males Total South-West-lceland 38% (228/600) 27% (159/600) 32% (387/1200) South-lceland 48% (285/600) 37% (219/600) 42% (504/1200) Both areas 43% (513/1200) 32% (378/1200) 37% (891/2400) Table II. Chronic widespread musculoskeletal pain and fibromyalgia in the responders. Mail responders Telephone responders Females (%) Males (%) Females (%) Males (%) CWP 249/513 (48.5) 120/378 (31.7) 74/212 (34.9) 35/179 (19.6) Examined 208/249 (83.5) 81/120 (67.5) 38/74 (51.4) 17/35 (48.6) Fibromyalpia 99/208 (47.6) 10/81 (12.3) 19/38 (50.0) 6/17 (35.3) CWP: chronic widespread musculoskeletal pain Table III. Percentage of mail responders, in each age group, with chronic widespread musculoskeletal pain and fibromyalgia in South-West-Iceland compared to South-Iceland. Age- groups Females Males SWI (n 228) CWP FM Sl (n 285) CWP FM SWI (n 159) CWP FM Sl (n 210) CWP FM 18-30 34.4 11.5 19.3 8.8 15.8 2.6 24.4 2.4 31-40 52.9 15.7 47.4 26.3 30.6 0.0 20.0 2.0 41-50 61.1 24.1 51.6 17.2 27.0 0.0 30.6 2.0 51-60 74.1 29.6 55.2 19.0 46.7 3.3 46.4 10.7 61-70 64.0 36.0 60.6 21.2 50.0 8.3 42.1 0.0 71-79 50.0 40.0 25.0 6.3 50.0 16.7 46.2 0.0 CWP: FM: chronic widespread musculoskeletal fibromyalgia pain SWI: South-West-lceland Sl: South-lceland Table IV. Prevalence of fibromyalgia and chronic widespread musculoskeletal pain in the age group 18-79 in Iceland compared to Denmark. Females ’ Males Iceland Denmark lceland Denmark n (%) n (%) n (%) n (%) Responders 725 (60.4) 646 (77.9) 557 (46.4) 573 (74.8) CWP 323 (26.9) 86 (10.4) 155 (12.9) 37 (4.8) Fibromyalgia 118 (9.8) 8 (1.0) 16 (1.3) 0 (0.0) Study sample 1200 (100.0) 829 (100.0) 1200 (100.0) 766 (100.0) CWP: chronic widespread musculoskeletal pain. megin og í efri og neðri hluta líkamans taldist viðkomandi hafa langvinna útbreidda stoðkerf- isverki (8). Hringt var í þá sem höfðu langvinna út- breidda stoðkerfisverki og þeim boðið í viðtal og skoðun sem framkvæmd var af höfundum á heilsugæslustöð viðkomandi svæðis. Viðtalið fólst í því að svara íslenskri þýðingu á The Fibromyalgia Impact Questionnaire (FIQ), sem er spurningalisti er metur ýmsa þá þætti í heilsu vefjagigtarsjúklings sem sjúkdómurinn er talinn hafa áhrif á (12,13). Spurningalistinn er byggður á 10 liðum og eiga spurningarnar við liðna viku. Unnt er að reikna heildarniðurstöðu og eru liðir 1-2 og 5-10 notaðir til þess (12). Skoðun: Skoðun miðaðist við 18 fyrirfram ákveðna sársaukapunkta (11) og höfðu höfund- ar samræmt skoðunaraðferð sína áður en skoð- un rannsóknarhópsins átti sér stað. Ýtt var með þumalfingri sem svarar til 4 kílóa/cm2 krafti á sársaukapunktinn. Sársauki var stigaður í 0: enginn, 1: eymsl, 2: sársauki, viðbragð, svip- brigði, hljóðar upp, 3: kippist til. Stig 0 og 1 eru neikvæð, en stig 2 og 3 eru jákvæð (8). Greining vefjagigtar: Hafi einstaklingur með langvinna útbreidda stoðkerfisverki og 11 eða fleiri af 18 skoðuðum sársaukapunktum já- kvæða telst hann hafa vefjagigt samkvæmt skilgreiningu ACR (14). Tölfræðilegar aðferðir: Fylgnistuðull Spearmans (Rs) var reiknaður þegar við átti og kí-kvaðratspróf notað til að bera saman hlut- föll. Marktæknimörk voru sett p<0,05. Niðurstöður Heildarsvörun var 53,4% (1282/2400), 60,4% (725/1200) hjá konum og 46,4% (557/ 1200) hjá körlum. Af úrtakinu svöruðu 37% (891/2400) hinum póstsenda verkjalista (munum við kalla þann hóp bréfahóp). Betri svörun var meðal kvenna og meðal Sunnlendinga (tafla I).

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.