Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.09.1998, Blaðsíða 77

Læknablaðið - 15.09.1998, Blaðsíða 77
LÆKNABLAÐIÐ 1998; 84 691 Lyfjamál 69 Frá Heilbrigðis- og trygginga- málaráðuneyti og landlækni Eftirfarandi frétt birtist í fréttabréfi Lyfjanefndar rfkis- ins, l.tbl. 2. árg. júlí 1998: „Mibefradíl (Posicor) tekið af markaði Sérlyfið Posicor frá Roche var skráð 1. maí s.l. og síðan tekið af skrá I. júlí. Þetta sér- lyf inniheldur virka efnið mibefradíl sem er nýtt lyf sem hefur áhrif á flæði kalsíum jóna í gegnunt hintnur inn í slétta vöðva æða og hjarta- vöðva (lokar T-göngum). Lyf- ið var skráð við ábendingunni háþrýstingur af óþekktum or- sökum. Samkvæmt upplýsing- um markaðsleyfishafa (Roche) verkar lyfið vel og hefur ekki slæmar aukaverkanir. Mibe- fradíl hamlar nokkrum ensým- um sem tilheyra cytókróm P450 ensýmkerfinu. Við notk- un lyfsins hefur komið í ljós að mibefradíl hefur áhrif á umbrot nokkuð margra lyfja sem umbrotna með cytókróm P450 ensýmkerfinu. Þetta veldur því að það getur orðið nokkuð flókið að meðhöndla sjúklinga með mibefradíl ef þeir taka önnur lyf. Af þessum ástæðum ákvað markaðsleyf- ishafinn að taka lyfið af mark- aði.“ í framhaldi af þessari frétt þykir rétt að birta hér bréf sem ráðuneytinu barst nýlega frá lækni: „Má draga lærdóm af nýlegri afskráningu mibefradíl (Posicor)? Eins og flestir læknar verða varir við (sumir óþægilega) þá leggja lyfjafyrirtæki mikla og vel skiljanlega áherslu á kynn- ingu nýrra lyfja. Nú nýverið var læknum sendur 8 blað- síðna A4 bæklingur um kosti nýlegs kalsíum blokkara, mibefradíl og í júní hefti Læknablaðsins var opnu aug- lýsing um sama efni. Þann 8. júní 1998 tilkynnti Roche að mibefradíl hefði verið tekið af markaði. Það er áður eða samtímis og kostir þess eru auglýstir í Lækna- blaðinu sem kom út í vikunni 8.-12. júní 1998. Ástæða af- skráningar var alvarlegar milliverkanir við önnur lyf. Það sem vekur athygli er hve lítils hófs var gætt í auglýs- ingum á sama tíma og efa- semdir hljóta að hafa verið komnar fram urn öryggi lyfs- ins. Slagorð eins og „traust stjórnun á háþrýstingi og hjartaöng" eða „.. .er einfalt í notkun“ eða „... þolist einstak- lega vel“ fá á sig hálf annar- legan svip í þessu samhengi. Hvað með aðrar auglýsingar? Ekki er minnst einu orði á milliverkanir nema í smáu letri á öftustu síðu. Það að mibefradíl hefur sértæk heml- andi áhrif á T-ganga kom því í nýjan flokk kalsíum blokkara og einhverjir líklega talið að það stæði utan við þá miklu umræðu sem undanfarin ár hefur verið um öryggi kalsíum blokkara." Ráðuneytið hefur ekki upp- lýsingar um hve mikið magn af lyfinu var selt eða ávísað á þessu tveggja mánaða tímabili sem það var skráð. Af þessu tilefni þykir ráðu- neytinu og landlækni full ástæða að taka undir með bréfritara og beinir vinsam- lega þeim tilmælum til lyfja- auglýsenda að gæta framvegis hófs í yfirlýsingum um ágæti nýrra lyfja. Athugasemd frá ritstjórn Rétt er að taka fram að um- rædd auglýsing birtist í Fylgi- riti Læknablaðsins nr. 36, júní 1998, sem kom úr prentun 3. júní. Ritstjóm.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.