Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.09.1998, Blaðsíða 41

Læknablaðið - 15.09.1998, Blaðsíða 41
LÆKNABLAÐIÐ 1998; 84 657 vísindalegra framfara, heldur einnig til hagsbóta fyrir alla þátttakendur nú og síðar meir. Þessi sjónarmið koma enn betur fram í uppkasti að sér- stakri greinargerð um fyrir- myndarsiðfræði sem unnin hefur verið af svæðisráði Norður-Ameríku við verkefn- ið um breytileika mannerfða- mengis (Human Genome Di- versity Project: Model Ethical Protocol; http://www-leland. stanford.edu/group/morrinst/P rotocol.html). Núverandi starfsemi Islenskrar erfða- greiningar er fullkomlega í takt við þessar hugmyndir og að mörgu leyti öðrum stofn- unum og fyrirtækjum til fyrir- myndar (Kristjánsson K, et al. Population based genetic re- search in Iceland - ethical and social standards of deCODE genetics inc. Sent til kynning- ar á Ameríska mannerfðafræði- þinginu í október 1998). Það er stefna Islenskrar erfða- greiningar að svo verði einnig í framtíðinni. Miðlægur gagnagrunn- ur skapar aukin tæki- færi fyrir alla Miðlægur gagnagrunnur á heilbrigðissviði mun ekki ein- ungis gefa íslenskri erfða- greiningu heldur öllum ís- lendingum, og þá einkum læknum og vísindamönnnum, tækifæri til forystu í uppbygg- ingu heilbrigðis- og læknis- fræðigagnagrunns sem gæti orðið öðrum þjóðum fyrir- mynd. Það stendur hvergi í al- þjóðalögum eða samþykktum að slíkur gagnagrunnur sé bannaður eða óásættanlegur, ekki frekar en það stendur berum orðum að hann sé klár- lega leyfilegur eða siðfræði- lega réttlætanlegur. Af því sem ég hef rakið hér að fram- an sé ég þó ekki betur en leið- in sé vörðuð. Markmið Islenskrar erfða- greiningar hefur frá upphafi verið að efla vísinda- og rann- sóknarstarf á Islandi. Hug- myndin með gagnagrunninum er á engan hátt frábrugðin hvað þetta varðar og stóð aldrei til að takmarka á nokk- urn hátt störf íslenskra vís- indamanna eða möguleika þeirra til rannsókna. Slíkt væri skerðing á frjálsri hugsun og steinn í götu framfara í lækna- vísindum. Ásetningur okkar ætti þeim að vera best ljós sem komið hafa til samstarfs við IE við fjölda rannsóknar- verkefna eða hafa átt í viðræð- um við okkur um slíka sam- vinnu. Það eru fáir vísinda- menn á heilbrigðissviði sem ekki tilheyra öðrum hvorum hópnum. Með tilkomu gagna- grunnsins mun enn fleirum gefast tækifæri til vísinda- starfa og rannsókna. Framsetning Heilbrigðis- ráðuneytisins á einkaleyfis- hugmynd um gerð og nýtingu miðlægs gagnagrunns á heil- brigðissviði hefur valdið nokkrum misskilningi, sér- staklega með tilliti til þess hvaða takmarkanir séu þar með settar til samsetningar og viðhalds á öðrum gagna- grunnum eða rannsóknar- vinnu byggðri á heilsufars- upplýsingum. Eins og þetta horfir við IE þá eru takmark- anirnar einungis af tvennum toga: 1. Leyfður verði aðeins einn miðlægur gagnagrunnur á heilbrigðissviði á íslandi af þeirri stærðargráðu sem um er rætt. 2. Sá sem kostar samsetningu hans hafi forgangsleyfi til erlendrar markaðssetn- ingar grunnsins eða verk- efna sem unnin hafa verið í honum. Af þessu leiðir: 1. Engar takmarkanir verði á áframhaldandi viðhaldi, upp- byggingu og nýsmíð sér- tækra gagnagrunna á borð við gagnagrunn Krabba- meinsfélagsins, Hjarta- verndar eða gagnagrunna sem til yrðu í kringum ein- staka sjúkdóma, stofnanir eða rannsóknarverkefni. 2. Engar takmarknir verði settar á nýtingu gagna úr þessum grunnum eða úr gögnum heilbrigðiskerfis- ins heldur muni allar slíkar rannsóknir hlíta áfram sömu reglum og verið hef- ur, óháð fjármögnun verk- efnanna. 3. Islenskum vísindamönnum ásamt þeim sem koma að rekstri og stjórnun heil- brigðiskerfisins verði þar að auki veittur aðgangur að hinum miðlæga ópersónu- tengda gagnagrunni til vís- indarannsókna, skýrslu- gerðar og hagstjórnunar í heilbrigðiskerfinu. 4. Islenskir vísindamenn eða stjórnvöld geti ekki veitt eða selt aðgang, upplýsing- ar, eða verkefni úr hinum miðlæga gagnagrunni til erlendra aðila án samráðs við þar til skipaða úrskurð- arnefnd sem ætlað er að verja viðskiptalega hags- muni gagnagrunnsins og sérleyfishafa. Gagnagrunnurinn mun geta af sér ný rannsóknarverkefni sem ekki verða unnin nema með þátttöku íslenskra vís- indamanna og heilbrigðis- stofnana. Þannig vonumst við
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.