Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.09.1998, Blaðsíða 26

Læknablaðið - 15.09.1998, Blaðsíða 26
644 LÆKNABLAÐIÐ 1998; 84 Mynd 1. Tölvusneiðmynd af brjóstholi sjúklings daginn eftir innlögn á sjúkrahús. Myndin er tekin í hœð við stofnslagœð handlima og höfuðs (truncus brachiocephalicus) og sýnir mjúkvefjafyrirferð neðan hœgra viðbeins sem virðist liggja ut- an við fleiðru (sem örin bendir á). íþessari fyrirferð sjást litlar loftbólur. að gefa klindamýcín í stað amoxicillín-klavúl- ansýru. Fengið var álit skurðlæknis sem taldi ekki ástæðu til aðgerðar að sinni en ákveðið var að meðhöndla sjúklinginn í háþrýstisúrefnis- klefa og fékk hann slíka meðferð í tvígang. Næstu daga var klínískt ástand sjúklings svip- að og tölvusneiðmyndir sýndu óbreytta mjúk- veíjafyrirferð. Omskoðun á hjarta var innan eðli- legra marka. Á fimmta degi sýndu tölvusneið- myndir greinilega aukningu á fyrrgreindri mjúk- vefjafyrirferð (mynd 2). Um sama leyti bárust upplýsingar um vöxt á gram-neikvæðum stöf- um í blóðræktunarkolbu ætlaðri loftfælnum bakt- eríum, hugsanlega bacteroides, og var gott næmi fyrir sýklalyfjum, meðal annars klinda- mýcíni. Ástand sjúklings fór batnandi eftir þetta og hann fluttist á almenna legudeild. Klinda- mýcín var gefið í alls þrjár vikur en gentamicín í viku og cíprófloxacín í fjóra daga til viðbótar. Á 17. degi sýndu tölvusneiðmyndir af brjóst- holi mikla minnkun á mjúkvefjafyrirferðinni neðan hægra viðbeins ásamt því að fleiðru- vökvi og þéttingar í lungum voru alveg horfin. Lokaniðurstaða blóðræktunar var Bacteroides sp. (ekki Bacteroides fragilis) og í ljósi þessa var ákveðið að framkvæma röntgenrannsókn á ristli til að leita uppruna sýkingarinnar. Sjúk- lingurinn var útskrifaður við nokkuð góða líð- an eftir 21 dags sjúkrahúslegu og lögð drög að úthreinsun heima fyrir og myndatöku tveimur dögum síðar. Samdægurs, eftir að sjúklingur hóf úthreinsun, fór að bera á kveisukenndum verkjum um neðanverðan kvið ásamt ógleði og uppköstum. Hann var því lagður inn, illa hald- inn af verkjum með vægt þaninn og auman Mynd 2. Tölvusneiðmynd af brjóstholi á fimmta degi, tekin í sömu hœð og mynd 1. Mjúkvefjafyrirferðin neðan hœgra við- beins (sem örin bendir á) hefur greinilega stœkkað. Loftbólur sjást ekki lengur. Þroti virðist vera í brjóstvöðvum hœgra megin sem eru fyrirferðameiri en vinstra megin. Mynd 3. Röntgenmynd af ristli eftir innhellingu skuggaefnis. Hringlaga œxlisvöxtur (skuggaefniseyða) sést á 6-7 sm löngu svœði í bugaristli (sem örin bendir á). Æxlisvöxturinn veldur gríðarlegri þrengingu í ristilganginum. Þessu útliti hefur verið líkt við epliskjarna (apple core). kvið en greinileg garnahljóð. Röntgenmynd af kviðarholi vakti grun um stíflu í vinstri hluta ristils. Röntgenrannsókn á ristli með innhell- ingu á vatnsleysanlegu skuggaefni leiddi í ljós æxlisgrunsamlega fyrirferð í bugaristli sem lokaði honum nær alveg (mynd 3). Speglun á bugaristli sýndi mikil þrengsli sem greinilega voru af völdum æxlisvaxtar og sýni sem tekin voru leiddu í ljós kirtilþekjukrabbamein. Fá- einum dögum síðar var sjúklingurinn tekinn til
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.