Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.09.1998, Blaðsíða 52

Læknablaðið - 15.09.1998, Blaðsíða 52
668 LÆKNABLAÐIÐ 1998; 84 ur þá verður aldrei hægt að hafa bæði einkaleyfi og óheft- an aðgang og aðgangur ann- arra verður aldrei óheftur ef hann er háður samþykki einka- leyfishafans. Þriðja atriðið sem mælir gegn einkaleyfi er að grunnur vísindanna hvílir á að mögulegt sé að endurtaka tilraunir og fá aftur sömu nið- urstöður til staðfesingar á gildi og gæðum rannsóknar- innar. Þetta verður ógerlegt ef um einkaleyfi er að ræða.“ Sjúklingar eru órólegir - Læknar hafa margir brugð- ist hart við því að heilsufars- upplýsingar um þjóðina skuli gerðar að verslunarvöru. Hef- ur það mikil áhrif á samskipti þeirra við sjúklingana? „Það er eðlilegt og mikil- vægt að læknar bregðist hart við í þessu máli. Þeir hafa öðrum fremur skilning á alvöru málsins og þeim ber einnig skylda til að vernda hagsmuni sjúklinga. Það er andstætt trúnaðarskyldum læknis að láta heilsufarsupp- lýsingar öðrum í té. Oft virð- ast slíkar upplýsingar ekki vera svo viðkvæmar við fyrstu sýn en þegar nánar er að gáð geta þær verið afar viðkvæm- ar fyrir þann sem í hlut á. I umræðunni hefur komið fram að óljóst er hver á upplýsing- arnar og einnig hver hefur umráðarétt yfir þeim. Oeðli- legt er að læknir sem er í trún- aðarsambandi við sjúkling ráði ekki hvort eða hvaða upp- lýsingar fari í miðlægan gagna- grunn. Það er líka óeðlilegt að þessi ákvörðun sé sett í hend- ur annarra, til dæmis stjórnar viðkomandi sjúkrahúss eða heilsugæslustöðvar. Hér er ráðist að trúnaðarsambandinu með þeim hætti að læknar geta ekki unað við það. Ég hef orðið þess áskynja í starfi mínu að sú umræða sem farið hefur fram í fjölmiðlum í sumar um gagnagrunnsfrum- varpið er farin að hafa áhrif á samskiptin við sjúklingana. Þeir eru órólegir og varkárir og spyrja hvaða upplýsingar gætu hugsanlega farið frá lækninum. Sú breyting sem gerð hefur verið á frumvarpinu að sjúk- lingar geti neitað að upplýs- ingar um þá fari inn í miðlæg- an gagnagrunn er auðvitað sjálfsögð og merkilegt að hún skuli ekki hafa verið með frá upphafi. En jafnvel þótt sjúk- lingurinn geti neitað þátttöku getur umræða sem þessi skað- að trúnaðarsamband sjúklings og læknis. Ég óttast það líka að sú vísindastarfsemi sem er í gangi í landinu geti beðið skaða af tilkomu miðlægs gagnagrunns. Þessi starfsemi nýtur mikils trausts og þátt- taka almennings hefur verið Pravachol Töflur; C 10 A A 03. Hvert tofla inniheldur Pravastatinum INN, natríumsalt, 20 mg eða 40 mg. Ábendingar: Veruleg hækkun kólesteróls í blóði: Til að lækka heildar- og LDL-kólesteról hjó sjúklingum með kólesterólhækkun. Kransæðasjúkdómar: Sem viðbót við sérstakt mataræði hjó sjúklingum með kólesterólhækkun og æðakölkunarsjúkdóma, til að hægja ó stigvaxandi æðakölkun og minnka tíðni hjartadreps og dauða.Til að draga úr hættu ó endurteknu hjartadrepi, þörf fyrir kransæðaaðgerðir og til að draga úr hættu ó heilablóðfalli og skammvinnu blóðþurrðarkasti (TIA) hjó sjúklingum sem óður hafa fengið hjartadrep, en eru með eðlilegt magn kólesteróls í blóði. Til að koma í veg fyrir kransæðasjúkdóma: Sem viðbót við sérstakt mataræði hjó sjúklingum með of mikið magn kólesteróls í blóði ón einkenna um kransæðasjúkdóm. Skammtar og lyfjagjöf: Aður en Pravachol meðferð hefst, þarf að útiloka kólesterólhækkun vegna líkamlegra sjúkdóma og sjúklingar eiga að vera ó kólesteróllitlu mataræði ó meðan meðferð stendur. Að auki, eru læknar hvahir til að kynna sér meðferðarleiðbeiningar sem gefnar hafa verið út hér ó landi. Fullorðnir: Venjulegir skammtar eru 10-40 mg einu sinni ó dag, að kvöldi fyrir svefn. Hómarksverkun af gefnum skammti næst innan 4 vikna. Þess vegna skal mæla blóðfitu reglulega og ókveða skammta út fró niðurstöðum. AIdraðir og sjúklingar með skerta lifrar- eða nýrnastarfsemi: Reynsla af notkun lyfsins bendir ekki til þess að breyta þurfi skömmtum fyrir þessa sjúklinga. Eins og við aðra lyfjameðferðir skal byrja ó lógum skömmtum. Börn: Vegna ófullnægjandi klínískra gagna er ekki mælt með notkun hjó einstaklingum yngri en 18 óra. Blönduð meðferð: Áhrif Pravachol ó heildar og LDL-kólesteról aukast þegar það er gefið með gallsýrubindandi resíni. Þegar gallsýrubindandi resín er gefið (t.d. kólestýramín, kólestípól) skal gefa Pravachol annaðhvort 1 klst. eða meira fyrir eða a.m.k. 4 klst. eftir resín gjöfina. Aðgengi pravastatins breytist ekki ef nikótínsýra, próbukól eða gemfibrózíl er gefið samtímis (sjó varnaðarorð, beinagrindarvöðvar). Sjúklingar sem taka ónæmishmdrandi lyf eins og cícklosporín (sjó varnaðarorð, beinagrindarvöðvar) samtímis pravastatíni, skulu hefja meðferðina með 10 mg af pravastatíni ó dag. Skammtinn skal síðan hækka varlega smóm saman. Frábendingar: Ofnæmi fyrir einhverju af innihaldsefnum lyfsins. Virkir lifrarsjúkdómar eða óskýrð langtíma hækkun á prófunum á lifrarstarfsemi. Varnaðarorð og varúðarreglur: Pravachol á ekki að nota ef kólesterólhækkun er vegna hækkunar á HDL-C eða hjá sjúklingum með arfhreina ættgenga kólesterólhækkun (homozygotic familial hypercholesterolaemia). Lifrarstarfsemi: Gera skal prófanir á lifrarstarfsemi. Sérstakar varúðar skal gæta hjá sjúklingum þar sem transamínasaþéttni hækkar. Hætta skal meðferð ef viðvarandi verður þreföld hækkun á alanín aminótransferasa (ALT) og aspartat aminótransferasa (AST) miðað við venjulega þéttni. I klínískri rannsókn fengu 0,5% sjúklinga á pravastatín meðferð viðvarandi hækkun (meira en þreföld eðlileg efri mörk) á transamínasa í sermi. Þessi hækkun var ekki tengd klínískum einkennum og einkennum lifrarsjúkdóma og lækkuðu venjulega í fyrri gildi, þegar meðferð var hætt. Gæta skal varúðar þegar pravastatín er gefið sjúklingum með sögu um lifrarsjúkdóma eða mikla áfengisneyslu. Beinagrindarvöðvar: Eins og hjá öðrum HMG-CoA redúktasa blokkum hefur einstaka sinnum komið fram hækkun á kreatínfosfókínasaþéttni (CK). Ef um verulega hækkun CK í sermi er að ræða (meira en tíföld eðlileg mörk), eða ef grunur leikur á vöðvakvilla, er ráðlegt að hætta pravastatín meðferð. Örfá tilvik rákvöðvasundrunar (rhabdomyolysis) sem valdið hefur skertri nýrnastarfsemi vegna mikils voðvarauða i þvagi (myoglobinuria), hafa komið fram. Aukin tíðni vöðvaþrota (myositis) og vöðvakvilla (myopathy) hefur sést hjá sjúklingum sem taka HMG-CoA redkúktasa blokka, sérstaklega hjá þeim sem hafa fengið ciklosporín (sjá milliverkanir), fibrínsýruafleiður eða nikótínsýru samtímis. Samsett meðferð pravastatíns og fíbrínsýru getur verið gagnleg hjá vissum sjúklingum sem þurfa enn frekari lækkun blóðfitu. En þar sem ekki er hægt að útiloka vöðvakvilla, skal forðast samsetta meðferð pravastatíns og fíbrínsýruafleiða. Milliverkanir við lyf eða annað: Engin klínísk áhrif hafa komið fram í rannsóknum á milliverkunum. Kólestýramín/kólestípól: Engin veruleg lækkun varð á aðgengi eða verkun þegar pravastatín var gefið 1 klst. fyrir eða 4 klst. eftir kólestýramín gjöf eða 1 klst. fyrir kólestipól gjöf og venjulega máltíð. Samtímis gjöf leiddi hinsvegar til um það bil 40-50% lækkunar á aðgengi pravastatíns. Ciklosporín: I nokkrum rannsóknum hefur ciklosporín í plasma verið mælt hjá sjúklingum sem fengu pravastatín og ciklosporín samtímis. Niðurstöður þessara mælinga benda ekki til hækkunnar ciklosporíns þéttni sem hefur klínísk áhrif. í einni rannsókn, hækkaði plasmaþéttni pravastatíns hjá sjúklingum sem gengist höfðu undir hjartaígræðslu og voru á ciklosporíni. Meðganga og brjóstagjöf: í dýrarannsóknum hefur ekki komið fram vansköpun á fóstri. Ekki hefur verið sýnt fram á öryggi lyfsins á meðgöngu. Konur á barneignaraldri eiga að nota örugga getnaðarvörn á Pravachol meðferð, þar sem kólesteról og onnur efni kólesterólmyndunar eru nauðsynleg fyrir þroska fóstursins. Ekki má taka HMG-CoA redúktasa blokka á meðgöngu. Lítið magn pravastatíns skilst út í brjóstamjólk. Brjóstagjöf ætti að hætta á meðan pravastatín meðferð stendur. Akstur og stjórnun vinnuvéla: Pravachol hefur engin áhrif á einbeitingu við bifreiðaakstur eða stjórnun vélknúinna tækja. Aukaverkanir: Pravachol þolist venjulega vel. Aukaverkanir eru venjulega vægar og ganga til baka. Pravastatín var ekki tengt drermyndun hjá sjúklingum sem voru í klínískri rannsókn í allt að 1 ár eða lengur og ekki í langtíma dýrarannsóknum. Algengar (>}%): Húð: Útbrot. Sjaldgæfar (0,1-1%): Miðtaugakerfi: Höfuðverkur, þreyta. Meltingarfæri: Ogleði, uppköst, niðurgangur. Stoðvefir: Vöðvaverkir, brjóstverkir. Mjög sjaldgæfar (<0,1 %): Lifur: Aukið magn lifrarensíma í blóði. Stoðvefir: Rákvöðvasundrun (rhabdomyolysis). Ofskömmtun: Einungis 2 tilvik ofskömmtunar hafa verið skráð, bæði voru einkennalaus og engin óeðlileg hækkun á blóðprófum kom fram. Ef of stór skammtur er tekinn inn, skal meðhöndla einkenni. Pakkningar og verð í ágúst 1998: Töflur 20 mg: 28 stk. (þynnupakkað)- kr. 3.905. Töflur 40 mg: 28 stk. (þynnupakkað)- kr. 6.120; 98 stk. (þynnupakkað)- kr. 19.474. Framleiðandi: Bristol-Myers Squibb. Umboðsaðili á íslandi: Pharmaco hf., Hörgatúni 2, 210 Garðabær.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.