Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.09.1998, Blaðsíða 71

Læknablaðið - 15.09.1998, Blaðsíða 71
LÆKNABLAÐIÐ 1998; 84 685 jukust, ungbarnadauði minnkaði verulega og almennt heilbrigði jókst, en líklegast var um að ræða samspil fjölmargra þátta og ógjöm- ingur er að meta hlut hvers og eins. 4. Lawrence C. Medicine in the Making of Modern Britain 1700- 1920. London, 1994: 10-2. Guð- mundur Magnússon, „Yfirlit yfir sögu sullaveikinnar á Islandi“, Ár- bók Háskóla íslands 1912-1913. Reykjavík, 1913: 14-5 (almennt 11- 18). Wulff HR, Rökvís sjúkdóms- greining og meðferð: 59-60, 65, 133-35. Porter R. Doctor of Society. Thomas Beddos and the sick trade in late-enlightenment England. London, 1992: 22. 5. Sveinn Pálsson, „Registr yfir ís- lenzk Sjúkdómanöfn“, Rit Lær- dómslistafélags IX. Kaupmanna- höfn, 1789: 206. Annað dæmi sem vert er að vekja athygli á er þekking eða öllu heldur þekkingarleysi lækna um og eftir aldamótin 1800 á sullaveiki. Lýsingin á veikinni er til staðar en ekki þekking á eðli hennar og að sjálfsögðu ekki kunnátta til lækninga, sjá nánar: Guðmundur Magnússon, „Yfirlit yfir sögu sulla- veikinnar á íslandi“: 15-8. 6. Rímbækur Þórðar eru: Enchiridion, þad er Handbookarkorn (1671), sem venjulega er nefnt Gíslarím eftir Gísla biskupi, og Calendarium Perpetuum Ævarandi Tijmatal, Edur Rijm Iislendskt (1692), sem nefnt er Þórðarrím. Sjá nánar, Jón Ólafur ísberg, „Læknisfræði Þórðar biskups“. Handrit, 1997. 7. Sjá nánar um skrif um læknisfræði og heilbrigðismál í ritum Lærdóms- listafélagsins: Ólafur Víðir Björns- son, „Lærdómslistafélagið og rit þess“: 104-10. Helgi Magnússon, „Fræðafélög og bókaútgáfa“, Upp- lýsingin á íslandi, 190-3. Umfjöllun um læknisfræði var 13,1%, um nátt- úrufræði 13,8% og um landbúnað 15,1%. Jón hafði áður (1769) skrif- að um skyrbjúg: Den saa kaldede Islandske Skjörbug, beskreven udi en kort Afíiandling. Bókin un gigtina heitir fullu nafni: Stutt Agrip umm Icktsyke Edur Lida- veike, Hvar inne hun er wtmaalud, med fleirstum sijnum Tegundum; þar i eru lögd Raad, hvörsu hun verde hindrud og læknud. Lækn- ingabók hans var gefin út af Sveini Pálssyni og Jóni Thorsteinsen land- lækni árið 1834 en handritið er skrifað fyrir aldamótin 1800 og hafði gengið manna á meðal í mörgum eintökum. Einungis hluti handritsins var gefinn út en allt verkið er varðveitt á handritadeild Landsbókasafns íslands - Háskóla- bókasafni. Sjá nánar: Jón Ólafur ísberg og Örn Hrafnkelsson, „Fyrst skal maður byrja að telja tungl ...“, vi-xxii, 16. 8. Til eru ýmis handrit með þessu verki sem einnig er nefnt Praxis Medica, t.d. Lbs. 1485a, 4to. Lbs. 2459, 4to. Lbs. 1522, 4to. ÍB 303, 4to og Lbs. 952, 4to en vísað verður til þess enda er það mjög vel læsi- legt, rithönd Gísla Konráðssonar. Handritið er líklega þýðing úr ein- hverju erlendu riti, sjá nánar, Jón Ólafur ísberg, Örn Hrafnkelsson, „Fyrst skal maður byrja að telja tungl...“, 27-8. Til eru fjölmörg önnur handrit með hendi Jóns Magnússonar og hann skrifaði með- al annars upp handritið af lækn- ingabók Þorkels Amgrímssonar, sjá nánar Vilmundur Jónsson, Lækn- ingabók - Curationes - séra Þorkels Arngrímssonar, 13-42. Minna má á að Jón Magnússon var bróðir Árna prófessors og handritasafnara og tengdasonur Hildar systur Þorkels Arngrímssonar. 9. Sveinn Pálsson, „Registr yfir ís- lenzk Sjúkdómanöfn“, Rit Lær- dómslistafélagsins IX-X. Kaup- mannahöfn, 1789-1790: 177-230 og 1-60. 10. Jón Sveinsson, „Landfarsótt“ Rit Lærdómslistafélagsins IV. Kaup- mannahöfn, 1784: 49-96. 11. Hann segir að Bjami Pálsson hafi byrjað að búa til registur meðan hann var í háskóla en það sé nú týnt. Registrið yfir íslensk fugla- og fiskanöfn er eftir Olav Olavius og birtist í 1. árg. tímaritsins. 12. Athugasemd Sveins: Sauwage telur 315, Linné 320 og Vogel 560 teg- undir sjúkdómanna. 13. Athugasemd Sveins: konst-orð= kúnstorð, þ.e. fagorð. Hér er um að ræða góða dönskuslettu. 14. Jón Magnússon. Medicina Practica. Hér er notað Lbs. 952,4to. Sjá nán- ar tilvísun 8. 15. Sveinn Pálsson, „Registr yfir ís- lenzk Sjúkdómanöfn“: 211, 9.b. (fransós), 31-2, lO.b. (sárasótt). 16. Sjá nánar um syphilis/sárasótt hér á landi á þessum tíma, Vilmundur Jónsson, „Inngangur“ Læknar á íslandi. Reykjavik, 1970: 19. Egg- ert Ólafsson, Ferðabók Eggerts Ólafssonar og Bjama Pálssonar, II. Reykjavík, 1981: 217, § 884. Skjalasafn landlæknis. A. Bréfabók 1. Til Cammers Colegium 19/2 1765. Sveinn Pálsson, Æfisaga Bjarna Pálssonar. Akureyri, 1944: 46-7. Orðin fransós og siphilis (syphilis) eru notuð jöfnum hönd- um um sárasóttina. 17. Jónas Jónassen, Lækningabók. Reykjavík, 1984: 138-9. Orðið krabbamein kemur fyrst fram í Latnesk-íslenskri orðabók Jóns Árnasonar frá árinu 1738, sam- kvæmt upplýsingum Orðabókar Háskólans. 18. Jón Pétursson, Lækningabók fyrir almúga. Kaupmannahöfn, 1834: 174. 19. Sveinn Pálsson, „Registr yfir ís- lenzk Sjúkdómanöfn“: 190-1. 20. Jónas Jónassen, Lækningabók: 90- 3, 374-8. Sjá einnig Schleisner PA. Island undersögt fra et lægeviden- skabeligt Synspunkt. Kaupmanna- höfn, 1849: 3. Jón Finsen, Iagtta- gelser angaaende Sygdomsforhol- dene i Island. Kaupmannahöfn, 1874: 58-60. Þar segir meðal ann- ars: „altid ved svulne Kertler, navn- lig paa Halsen, ofte ved forskellige Huderuptioner, særlig paa Hoved og Ansigt...“ 21. Sveinn Pálsson, „Registr yfir ís- lenzk Sjúkdómanöfn“: 9.b., 199- 200. Bóla er pustula, hydroæ, fundamina en bólusótt febris vari- ola. Jón Steffensen, „Bólusótt á Islandi“ Menning og meinsemdir. Reykjavík, 1975: 275-6. 22. Ingi Sigurðsson, „Upplýsingin og áhrif hennar á íslandi“, Upplýsingin á íslandi: 21, 27, 36.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.