Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.11.1998, Blaðsíða 4

Læknablaðið - 15.11.1998, Blaðsíða 4
Accolate er fyrsti M,, Hentug skömmtun,'23 skjót verkun57 /& Þolist vel, sambærilega og sýndarlyf' /i Bætir meðferðarfýlgni4 og lungnastarfsemi5 Æ. Dregur úr astmaeinkennum að degi og nóttu6 A Getur komið í veg fýrir astmaköst vegna áreynslu og ofnæmisvaka8 /A Getur sérstaklega hentað sjúklingum sem eiga erfitt með að stjórna meðferð og gjöf innúðalyfja8 A Minnkar hættuna á að astmaeinkenni aukist9 A Astmasjúklingar velja fremur töflur en innúðalyf 0 leukotríenviðtækjablokkinn til að koma á markað hér á landi. Accolate (zafirlukast, töflur) - til að fyrirbyggja astma og sem viðhaldsmeðferð við astma. ACCOLATE (Zeneca, 950217) Töflur; R 03 D C 01 R B Hver tafla inniheldur: Zafirlukast INN 20 mg. Eiginleikar: Framleiðsla á leukotríen og virkjun á viðtökum hefur verið tengt við lifeðlismeinafræði astma. Áhrif eru m.a. vöðvasamdráttur, bjúgur (öndunarfærum og breytt virkni frumna vegna bólgumyndunar, þ.á.m. flæði eóslnfíkla til lungna. Þessi áhrif koma fram og eru I samræmi við sjúkdómseinkenni astma. Lyfið hefur bólgueyðandi verkun. dregur úr áhrifum þessara forbólguvaldandi efna Accolate er virkt eftir inntöku og er mjög sórhæfður samkeppnispeptiðblokki á viðtaka leuktrlenanna LTC4, LTD4 og LTE4 sem eru hluti hægtverkandi efna I ofnæmi. Lyfið verkar. að sama marki. gegn samdráttarvirknmni sem öll þrjú leukotríenln (C4. D4, E4) hafa á slótta vöðva öndunarfæranna. Sýnt hefur verið fram á I dýratilraunum að lyfið hefur fyrirbyggjandi áhrif gegn leukotríenháðri aukningu I gegndræpi æða sem leiðir til bjúgmyndunar I lungum, og hamlar leukotrlenháðu flæði eóslnfíkla til lungna. Sýnt hefur verið fram á sórhæfni Accolate I kllnlskum rannsóknum. með verkun þess á leukotrien viðtaka en ekki á prostaglandin, þromboxan, kólínvirka- og histamín viðtaka. í klínlskum rannsóknum hefur verið sýnt fram á að lyfið hafi bólgueyðandi verkun. Accolate hefur skammtaháða verkun gegn berkjuþrengingu sem orsakast af innönduðu leukotrfen D4. Við inntöku á einum skammti af lyfinu gerir það astmasiúklingi kleyft að anda að sór 100 sinnum meira magni af leukotrien D4 og voru áhrifin enn til staðar eftir 12 og 24 klst. Lyfið vinnur gegn berkjuþrengingar éhrifum ýmissa þátta s.s. superoxiðs, þjálfunar og kalds lofts. Lyfið dregur úr snemm- og síðbúnum bólguviðbrögðum mismunandi ofnæmisvaka. s.s. grass. frá köttum. frjókorna og blöndun ýmissa ofnæmisvaka. Hjá sumum sjúklingum getur lyfið alveg komið I veg fyrir astmaköst vegna þjálfunar og ofnæmisvaka. Accolate er mögulegt val hjá þeim sjúklmgum á viðhaldsmeðferð þar sem meðferð með beta-viðtaka örvum (gefnir eftir þörium) hefur ekki gefið fullnægjandi érangur. I klínlskum rannsóknum komu fram greinileg áhrif á grunnsamdrátt I berkjum innan 2 klst. frá fyrsta skammti. þegar hámarks blóðstyrk hafði ekki enn verið náð. Bati á astmaeinkennum kom fram I fyrstu vikunni eftir að meðferð hófst og oft innan nokkurra daga. Accolate er gefið til inntöku tvisvar á dag og getur þvi sórstaklega hentað sjúklmgum sem eiga erfin með að stiórna meðferð og gjöf innúðalyfja. Hámarksblóðstyrkur næst u.þ.b. 3 klst. eftir inntöku. Eftir inntöku á 30-80 mg á zafirlukast tvisvar á dag. er uppsöfnun lyfsins i blóði litil (meðaltal 1.45). Helmingunartlmi er u.þ.b. 10 klst. Blóðstyrkur er i réttu hlutfalli við þann skammt sem gefmn er. Só lyfið tekið með mat breytir það aðgengi zafirlukast og minnkar það hjá flestum. eða um 75% sjúklinga. Aðgengið minnkar oftast um 40%. Zafirlukast umbrotnar nær algerlega I likamanum. Útskilnaður er u.þ.b. 90% með saur en að litlum hluta með þvagi. Zafirlukast fmnst ekki I þvagi. Umbrotsefni sem greinast I blóði eru a.m.k. 90 sinnum mmna virk en zafirlukast. Próteinbindmg er u.þ.b. 99%. Abendingar: Tl að fynrbyggia astma og sem viðhaldsmeðferð við astma. Frábendingar: Ofnæmi fyrir innihaldsefnum lyfsins. Varúð: Lyfið á að taka reglulega svo betri érangur af meðferðinni náist. jafnvel þegar sjúklmgur er án einkenna. Meðferð með tyfinu á vanalega að halda áfram þó skyndileg versnun verði á astma. Eins og með innúðastera og krómóglýkat er lyfið ekki ætlað til notkunar við breytingar á berkiukrampa I bréðum astmaköstum. Notkun lyfsins hefur ekki verið metm I meðferð á óstöðugum astma. Accolate á ekki að koma fynrvaralaust i staðmn fyrir innúðastera eða stera til inntöku. Gæta þarf varúðar við meðhöndlun sjúklinga með alvarlegan astma þegar kemur til greina að mmnka steranotkun. Þegar steranotkun til inntöku er hætt h|á sjúkUngum með alvarlegan astma hafa komið fram einstök tilvik af eósinfíkmm iferð. sem stundum kallast Churg-Strausse heilkenni. með kllnlsk einkenm útæðarbólgu Orsakasamband er þó ekki l|óst. Hækkun á transaminösum I blóði getur komið fyrir á meðan meðferð stendur yfir með Accolate. Slik hækkun er venjulega emkennalaus og timabundin en gæti gefið til kynna fyrstu merki um eitrunaráhrif á lifur. Ekki er mælt með notkun lyfsins h|á siúklingum með vanstarfsemi lifrar. Meðganga og brjóstagjöf: Oryggi lyfsins hjé þunguðum konum hefur ekki verið metið. Möguleg áhætta við notkun lyfsms skal met.n á móti þeim árangri sem lyfið gæti skilað við éframhaldandi meðferð á meðgöngu og lyfið skal aðeins notað á meðgöngu ef nauðsyn krefur. Zafiriukast útskilst i móðurmjólk. Accolate á ekki að gefa konum með börn á brjósti Aukaverkanir. Algengustu aukaverkanir eru höfuðverkur og meltingaróþægindi Algengar Almennar: Höfuðverkur. Meltingarfæn: Meltingaróþægindi Mjog sjaldgæfar t<0.1%): Húð: Ofnæmi. þ.á m. ofsakléði og ofsab|úgur. ÚtbroL þ.á.m. blöðrumyndun Lifur: Timabundm aukning á blóðstyrk transaminasa Milliverkanir: Accolate má nota með öðrum lyfjum sem venjulega eru notuð við astma og ofnæmi. Innúðastera. berkjuvikkandi tyf (mnúða og til inntöku). sýklalyf og antihistamin má gefa með Accolate án hættu á milliverkunum. Það sama á við um getnaðarvarnartöflur. Mælt er með að fylgst só vel með próþrombin tima só warfarin gefið með lyfinu Ofskömmtun og eitranir: Engar upplýsmgar eru fyririiggiandi um ofskömmtun á Accolate hjá fólki. Beita skal stuðningsmeðferð Gagnlegt gæti venð að fjarlægia umframmagn lyfsms með magaskolun. Skammtastærðir handa fullorðnum: Byrja skal meðferð á 20 mg tvisvar á dag. Venjulegur viðhaldsskammtur er 20 mg tvisvar á dag. Só skammtur aukinn, að hámarki 40 mg tvisvar á dag. getur það skilað betri árangri. Ekki skal gefa hærri skammt en sem nemur réðlögðum hémarksskammti. Þar sem matur getur haft éhnf á aðgengi lyfsins skal ekki taka það með mat. Accolate er notað til að koma i veg fyrir astmaköst og á þvi að taka samfellt Skammtastærðir handa börnum: Oryggi og verkun lyfsins I börnum undir 12 éra aldn hefur ekki verið staðfest. Útlit: Töflur 20 mg: Hvitar. kr.nglóttar. kúptar. f.lmuhúðarar. þvermál 8 mm. életrun Zeneca á annarri hlið og Accolate 20 á hinni Pakkningar og verð (|úli 1998); Töflur 20 mg: 28 stk. (þynnupakkað) - 2.957 kr.; 98 stk. (þynnupakkað) - 8 027 kr. ZENECA Tilvísanir: 1. Zafirlukast. Drugs 1998 Jan; 55(1): 121-144. 2. Treatment guidelmes for asthma - where will leukotriene receptor antagonists fit in? Sampson A. Costello J. Pharm J 1995; 255: 26-29. 3. Leukotriene receptor antagonists and biosynthesis mhibitors; potential breakthrough in asthma therapy. Chung KF. Eur Resp. J 1995; 8: 1203-1213. 4. Implementation of the guidelines. A patient's perspective. Taggart V S. Eur Resp. Rev, 1995; 5:26. 112-115. 5. Zafiriukast for symptomatic mild-to-moderate asthma: a 13 week multicenter study. Fish JE. Kemp JP. Lockey RF et al. Clin Ther 1997; 19 (4) 675-690 6 Effects of 6 weeks of therapy with oral doses of ICI 204219. a leukotriene D4 - receptor antagonisL in subjects with broncial asthma. Spector SL et al. J Resp Crit Care Med 1994; 150: 61&623. 7. Onset of action of the leukotrien receptor antagonist zafirlukast (Accolate) in patients with asthma. Kemp JJ et al. J Allergy Clin Immunol 1995; 95 (2); 351 Abstracts 844 . 8. Sérlyf|askrá 1998. 9. Nathan RA et al 1997. Long-term treatment of asthma with zafirlukast (Accolate): Results of a 13 week multicenter trial in patients with moderate airflow obstruction. Am. J. of Resp. and Crit. Care Med.; 155: A663. 10. Ringdal N et al 1997. A comparison of patient preference for treatment with oral zafirlukast or inhaled beclomethasone. Eur. Resp. J.: 10: Suppl. 25. ASGEIR SIGURÐSSON HF. Síðumúla 35, 108 Reykjavík sfmi 568 6322, fax: 553 2424
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.