Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.11.1998, Blaðsíða 11

Læknablaðið - 15.11.1998, Blaðsíða 11
LÆKNABLAÐIÐ 1998; 84 829 Tvíblind framskyggn athugun á gagnsemi þarmahreinsunar á utan- spítalasjúklingum fyrir skugga- efnisrannsókn á þvagvegum Örn Thorstensen, Sigrún Davíðsdóttir, Kristján Sigurjónsson, Einfríður Árnadóttir, Pálmar Hallgrímsson Thorstensen Ö, Davíðsdóttir S, Sigurjónsson K, Arnadóttir E, Hallgrímsson P Double blinded prospective studv of usefulness of bowel preparation on outpatients before intra- venous urography Læknablaðið 1998; 84: 829-32 Objective: The aim of this study was to examine whether or not a bowel preparation should be ad- ministered prior to intravenous urography (IVU) on outpatients at the Reykjavík Hospital. Material and methods: In a period of seven months 89 outpatients remitted to IVU were randomly divi- ded into two groups, A and B. Patients in group A went through bowel preparation before the investiga- tion but patients in group B did not. The patients in group B were asked to consume only fluids, begin- ning the evening before the investigation. Five patients were excluded from the study. The remai- ning 84 patients were equally divided between groups A and B. Before the investigation all patients in both groups were asked to flll out a questionnaire giving their reactions to the preparation procedure. Three experienced radiologists performed image interpretation. Delineation of the urinary system, diagnostic ability and quality of cleansing were judged. The study was prospective and double- blinded. The same type of contrast media, the same dose and the same type of film were used each time. A comparison of results between the two groups was carried out. Frá myndgreiningardeild Sjúkrahúss Reykjavíkur Foss- vogi. Fyrirspurnir, bréfaskipti: Örn Thorstensen myndgrein- ingardeild Sjúkrahúss Reykjavíkur Fossvogi, 108 Reykja- vík. Sími: 525 1000, netfang: ornthors(g)shr.is Lykilorö: þarmahreinsun, skuggaefnisrannsókn af þvag- vegum. Results: The age distribution was the same for both groups. Most of the patients in group A (76%) experienced the cleansing procedure as uncomfortable and 12% as awful. In group B most of the patients felt the pre- paration was comfortable. No one in group B said that the preparation was uncomfortable. There was no difference between the groups accor- ding to delineation of the urinary system except for the urinary bladder, where the delineation was jud- ged to be worse in group B. Air in the bowel was the main disturbing factor in group A, but both air and faeces in group B. The quality of cleansing was jud- ged to be better in group A. There was no difference between the groups in terms of diagnostic ability. Conclusions: Bowel preparation on outpatients be- fore IVU causes discomfort to the patients and does not improve the quality of the results. Key words: bowel preparation, urography. Ágrip Tilgangur: Markmið þessarar rannsóknar var athugun á gagnsemi þarmahreinsunar á ut- anspítalasjúklingum fyrir skuggaefnisrann- sóknir af þvagvegum (intravenous urography) á myndgreiningardeild Sjúkrahúss Reykjavík- ur. Efniviður og aðferðir: Á sjö mánaða tímabili var 89 sjúklingum, sem sendir voru í skugga- efnisrannsókn af þvagvegum, skipt tilviljana- kennt í tvo hópa, A og B. Sjúklingar í hópi A fengu þarmahreinsun fyrir rannsóknina en þeir í hópi B enga. Sjúklingar í þessum hópi voru beðnir um að neyta aðeins fljótandi fæðis frá kvöldinu fyrir rannsóknina. Fimm sjúklingar féllu úr rannsókninni. Eftir stóðu 84 sjúklingar sem skiptust jafnt milli hópa A og B. Fyrir rannsóknina voru sjúklingarnir beðnir um að fylla út spurningablöð þar sem spurt var um óþægindi þeirra vegna undirbúningsins.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.